Vilja færa Sturlungu á stóra skjáinn Þórður Ingi Jónsson skrifar 12. nóvember 2014 10:00 Leifur B. Dagfinnsson segir kynninguna hafa hlotið mikla athygli þar ytra. Vísir/gva Framleiðslufyrirtækið True North kynnir nú verkefni sem byggt er á Sturlungasögu á kvikmyndabransasamkomunni American Film Market. Þessu greinir vefsíðan ScreenDaily frá en þar kemur fram að verkið sé annað hvort hugsað sem bíómyndaþríleikur eða sem sjónvarpsþáttaröð. Verkefnið sem ber vinnuheitið Sturlungar: The Viking Clan er kynnt í greininni sem blanda af þáttaröðinni Vikings og The Godfather-þríleiknum. Það er nýstofnuð framleiðsludeild True North undir stjórn Kristins Þórðarsonar sem kynnir verkefnið. Friðrik Þór Friðriksson er viðriðinn sem framleiðandi. „Kynningin um Sturlunga hefur hlotið mikla athygli, hún situr enn hjá einu kvikmyndaverinu en stór bandarískur kvikmyndaframleiðandi gæti slegist í för,“ er haft eftir Leifi B. Dagfinnssyni, framkvæmdastjóra True North á síðunni. Fyrirtækið stendur nú í viðræðum við handritshöfunda um að skrifa fyrsta handritið upp úr Sturlungu en bókin gamla er í fjórum pörtum. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Framleiðslufyrirtækið True North kynnir nú verkefni sem byggt er á Sturlungasögu á kvikmyndabransasamkomunni American Film Market. Þessu greinir vefsíðan ScreenDaily frá en þar kemur fram að verkið sé annað hvort hugsað sem bíómyndaþríleikur eða sem sjónvarpsþáttaröð. Verkefnið sem ber vinnuheitið Sturlungar: The Viking Clan er kynnt í greininni sem blanda af þáttaröðinni Vikings og The Godfather-þríleiknum. Það er nýstofnuð framleiðsludeild True North undir stjórn Kristins Þórðarsonar sem kynnir verkefnið. Friðrik Þór Friðriksson er viðriðinn sem framleiðandi. „Kynningin um Sturlunga hefur hlotið mikla athygli, hún situr enn hjá einu kvikmyndaverinu en stór bandarískur kvikmyndaframleiðandi gæti slegist í för,“ er haft eftir Leifi B. Dagfinnssyni, framkvæmdastjóra True North á síðunni. Fyrirtækið stendur nú í viðræðum við handritshöfunda um að skrifa fyrsta handritið upp úr Sturlungu en bókin gamla er í fjórum pörtum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira