„Alveg glatað að þurfa að lenda í slysi til þess að opna augun fyrir þessu" Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. ágúst 2014 14:59 Óli Geir vonar að aðrir geti lært af sinni reynslu. Tónlistarmaðurinn Ólafur Geir Jónsson, betur þekktur sem Óli Geir, hvetur ökumenn til að leggja sig ef þreytan sækir að, frekar en að eiga á hættu að sofna undir stýri. Óli Geir skrifaði um málið á Facebook-síðu sína. Óli Geir lenti sjálfur í slysi fyrir nokkrum árum, eftir að hann sofnaði undir stýri. Nú um helgina fann hann aftur fyrir þreytu undir stýri og segir frá því að hann hafi ákveðið að leggja sig. Þegar hann vaknaði var hann eins og nýr maður og gat haldið áfram för sinni heim frá Akureyri „Það er alveg glatað að þurfa að lenda í slysi til þess að opna augun fyrir þessu," segir hann í samtali við Vísi. Óli Geir hvetur aðra ökumenn til þess að læra af reynslu sinni í þessum efnum. „Ég hef passað mig mjög mikið síðan ég lenti í slysinu. Ég keyri mjög mikið, sérstaklega um helgar, og ég tek bara einn stuttan „power nap“ ef ég finna að ég er orðinn syfjaður. Það svínvirkar. Eftir lúrinn getur maður einbeitt sér miklu betur að akstrinum." Óli Geir finnur ennþá fyrir meiðlsunum sem hann hlaut eftir bílveltuna fyrir nokkrum árum. „Já, ég fékk til dæmis brjósklos sem ég hrjáir mig mikið í dag." Óli Geir brýnir fyrir öllum ökumönnum að leggja sig, frekar en að sofna. „Algjörlega, þetta getur bjargað mannslífum. Bæði þess sem undir stýri og annarra. Ekki keyra syfjaður. Einfalt mál." Post by Óli Geir. Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Fleiri fréttir Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ólafur Geir Jónsson, betur þekktur sem Óli Geir, hvetur ökumenn til að leggja sig ef þreytan sækir að, frekar en að eiga á hættu að sofna undir stýri. Óli Geir skrifaði um málið á Facebook-síðu sína. Óli Geir lenti sjálfur í slysi fyrir nokkrum árum, eftir að hann sofnaði undir stýri. Nú um helgina fann hann aftur fyrir þreytu undir stýri og segir frá því að hann hafi ákveðið að leggja sig. Þegar hann vaknaði var hann eins og nýr maður og gat haldið áfram för sinni heim frá Akureyri „Það er alveg glatað að þurfa að lenda í slysi til þess að opna augun fyrir þessu," segir hann í samtali við Vísi. Óli Geir hvetur aðra ökumenn til þess að læra af reynslu sinni í þessum efnum. „Ég hef passað mig mjög mikið síðan ég lenti í slysinu. Ég keyri mjög mikið, sérstaklega um helgar, og ég tek bara einn stuttan „power nap“ ef ég finna að ég er orðinn syfjaður. Það svínvirkar. Eftir lúrinn getur maður einbeitt sér miklu betur að akstrinum." Óli Geir finnur ennþá fyrir meiðlsunum sem hann hlaut eftir bílveltuna fyrir nokkrum árum. „Já, ég fékk til dæmis brjósklos sem ég hrjáir mig mikið í dag." Óli Geir brýnir fyrir öllum ökumönnum að leggja sig, frekar en að sofna. „Algjörlega, þetta getur bjargað mannslífum. Bæði þess sem undir stýri og annarra. Ekki keyra syfjaður. Einfalt mál." Post by Óli Geir.
Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Fleiri fréttir Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Sjá meira