„Alveg glatað að þurfa að lenda í slysi til þess að opna augun fyrir þessu" Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. ágúst 2014 14:59 Óli Geir vonar að aðrir geti lært af sinni reynslu. Tónlistarmaðurinn Ólafur Geir Jónsson, betur þekktur sem Óli Geir, hvetur ökumenn til að leggja sig ef þreytan sækir að, frekar en að eiga á hættu að sofna undir stýri. Óli Geir skrifaði um málið á Facebook-síðu sína. Óli Geir lenti sjálfur í slysi fyrir nokkrum árum, eftir að hann sofnaði undir stýri. Nú um helgina fann hann aftur fyrir þreytu undir stýri og segir frá því að hann hafi ákveðið að leggja sig. Þegar hann vaknaði var hann eins og nýr maður og gat haldið áfram för sinni heim frá Akureyri „Það er alveg glatað að þurfa að lenda í slysi til þess að opna augun fyrir þessu," segir hann í samtali við Vísi. Óli Geir hvetur aðra ökumenn til þess að læra af reynslu sinni í þessum efnum. „Ég hef passað mig mjög mikið síðan ég lenti í slysinu. Ég keyri mjög mikið, sérstaklega um helgar, og ég tek bara einn stuttan „power nap“ ef ég finna að ég er orðinn syfjaður. Það svínvirkar. Eftir lúrinn getur maður einbeitt sér miklu betur að akstrinum." Óli Geir finnur ennþá fyrir meiðlsunum sem hann hlaut eftir bílveltuna fyrir nokkrum árum. „Já, ég fékk til dæmis brjósklos sem ég hrjáir mig mikið í dag." Óli Geir brýnir fyrir öllum ökumönnum að leggja sig, frekar en að sofna. „Algjörlega, þetta getur bjargað mannslífum. Bæði þess sem undir stýri og annarra. Ekki keyra syfjaður. Einfalt mál." Post by Óli Geir. Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Fleiri fréttir Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ólafur Geir Jónsson, betur þekktur sem Óli Geir, hvetur ökumenn til að leggja sig ef þreytan sækir að, frekar en að eiga á hættu að sofna undir stýri. Óli Geir skrifaði um málið á Facebook-síðu sína. Óli Geir lenti sjálfur í slysi fyrir nokkrum árum, eftir að hann sofnaði undir stýri. Nú um helgina fann hann aftur fyrir þreytu undir stýri og segir frá því að hann hafi ákveðið að leggja sig. Þegar hann vaknaði var hann eins og nýr maður og gat haldið áfram för sinni heim frá Akureyri „Það er alveg glatað að þurfa að lenda í slysi til þess að opna augun fyrir þessu," segir hann í samtali við Vísi. Óli Geir hvetur aðra ökumenn til þess að læra af reynslu sinni í þessum efnum. „Ég hef passað mig mjög mikið síðan ég lenti í slysinu. Ég keyri mjög mikið, sérstaklega um helgar, og ég tek bara einn stuttan „power nap“ ef ég finna að ég er orðinn syfjaður. Það svínvirkar. Eftir lúrinn getur maður einbeitt sér miklu betur að akstrinum." Óli Geir finnur ennþá fyrir meiðlsunum sem hann hlaut eftir bílveltuna fyrir nokkrum árum. „Já, ég fékk til dæmis brjósklos sem ég hrjáir mig mikið í dag." Óli Geir brýnir fyrir öllum ökumönnum að leggja sig, frekar en að sofna. „Algjörlega, þetta getur bjargað mannslífum. Bæði þess sem undir stýri og annarra. Ekki keyra syfjaður. Einfalt mál." Post by Óli Geir.
Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Fleiri fréttir Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Sjá meira