Bandaríkin muni beita þrýstingi Bjarki Ármannsson skrifar 9. febrúar 2014 12:54 Sjómenn á hrefnuveiðum. Alþjóðadýravelferðasjóðurinn hvetur bandarísk stjórnvöld að til beita Íslendinga þrýstingi til að taka vitrænar ákvarðanir og láta af hvalveiðum. Innanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur staðfest kæru til Barack Obama forseta þess efnis að hvalveiðar íslenskra aðila brjóti samning um bann við verslun með tegundir viltra dýra í útrýmingarhættu. Þettur kemur fram í fréttum Bylgjunnar í hádeginu. Barack Obama hefur um sextíu daga til að tilkynna Bandaríkjaþingi hvort hann hyggist beita Íslendinga þvingunum vegna hvalveiða. Samskonar staða kom upp árið 2011 en þá ákvað Obama að beita íslensk stjórnvöld pólitískum þrýstingi. Sigursteinn Másson, fulltrúi Alþjóðadýravelferðarsjóðsins á Íslandi, býst við harðari aðgerðum nú. „Málið er alvarlegra núna,“ segir Sigursteinn. „Staðan 2011 var sú að þá var að klárast fimm ára kvóti sem þáverandi sjávarútvegsráðherra, Einar K. Guðfinnsson, ákvað að gefa út á langreyðu og hrefnu. Nú þegar það er búið að gefa út nýjan fimm ára kvóta, sem er algjörlega andstætt hagsmunum Íslands, þá er málið litið miklu alvarlegri augum.“Sigursteinn vonar að íslensk stjórnvöld sjái að sér og komi í veg fyrir að hvalveiðar séu stundaðar á hrefnu og langreyði. „Við styðjum að Bandaríkin beiti íslensk stjórnvöld þrýstingi til að þau taki vitrænar ákvarðanir í þessum málum. Við hinsvegar höfum aldrei stutt viðskiptaþvinganir eða efnahagsþvinganir gegn Íslandi. Ég hinsvegar óttast það nú að Bandaríkjamenn sjái sig tilknúna til að vera með ákveðnari þrýsting gegn Íslandi heldur en áður.“Nærri 175 þúsund farþegar fóru í hvalaskoðun hér á landi á árinu 2012. Sigursteinn telur það bestu sjálfbæru nýtinguna á hvalastofnum sem hugsast getur. „Það hefur komið mjög skýrt í ljós að eina raunverulega, sjálfbæra nýtingin á hvalastofnum við Ísland sem gerir Íslandi mjög gott, er hvalaskoðun. Þarna er verið að fórna meiri hagsmunum fyrir minni.“ Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Alþjóðadýravelferðasjóðurinn hvetur bandarísk stjórnvöld að til beita Íslendinga þrýstingi til að taka vitrænar ákvarðanir og láta af hvalveiðum. Innanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur staðfest kæru til Barack Obama forseta þess efnis að hvalveiðar íslenskra aðila brjóti samning um bann við verslun með tegundir viltra dýra í útrýmingarhættu. Þettur kemur fram í fréttum Bylgjunnar í hádeginu. Barack Obama hefur um sextíu daga til að tilkynna Bandaríkjaþingi hvort hann hyggist beita Íslendinga þvingunum vegna hvalveiða. Samskonar staða kom upp árið 2011 en þá ákvað Obama að beita íslensk stjórnvöld pólitískum þrýstingi. Sigursteinn Másson, fulltrúi Alþjóðadýravelferðarsjóðsins á Íslandi, býst við harðari aðgerðum nú. „Málið er alvarlegra núna,“ segir Sigursteinn. „Staðan 2011 var sú að þá var að klárast fimm ára kvóti sem þáverandi sjávarútvegsráðherra, Einar K. Guðfinnsson, ákvað að gefa út á langreyðu og hrefnu. Nú þegar það er búið að gefa út nýjan fimm ára kvóta, sem er algjörlega andstætt hagsmunum Íslands, þá er málið litið miklu alvarlegri augum.“Sigursteinn vonar að íslensk stjórnvöld sjái að sér og komi í veg fyrir að hvalveiðar séu stundaðar á hrefnu og langreyði. „Við styðjum að Bandaríkin beiti íslensk stjórnvöld þrýstingi til að þau taki vitrænar ákvarðanir í þessum málum. Við hinsvegar höfum aldrei stutt viðskiptaþvinganir eða efnahagsþvinganir gegn Íslandi. Ég hinsvegar óttast það nú að Bandaríkjamenn sjái sig tilknúna til að vera með ákveðnari þrýsting gegn Íslandi heldur en áður.“Nærri 175 þúsund farþegar fóru í hvalaskoðun hér á landi á árinu 2012. Sigursteinn telur það bestu sjálfbæru nýtinguna á hvalastofnum sem hugsast getur. „Það hefur komið mjög skýrt í ljós að eina raunverulega, sjálfbæra nýtingin á hvalastofnum við Ísland sem gerir Íslandi mjög gott, er hvalaskoðun. Þarna er verið að fórna meiri hagsmunum fyrir minni.“
Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira