Íslendingur í myndbandi sænsks öfgaflokks Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. maí 2014 14:45 Ómar Richter varar evrópsk ungmenni við innflytjendum í myndbandinu MYnd/skjáskot Ungliðar í flokki Svíþjóðardemókrafa hafa sent frá sér nýtt kosningamyndband í aðdraganda þingkosninganna sem fara fram í Svíþjóð í haust.Sverigedemokraterna, eða SD, er hægrisinnaður öfgaflokkur sem barist hefur ötullega fyrir hertri innflytjendalöggjöf í Svíþjóð. Hafa áherslur flokksins verið sagðar einkennast af kynþáttafordómum, andúð á útlendingum, popúlisma og fasisma. Flokkurinn, sem er andsnúinn aðild að Evrópusambandinu hlaut 9.7% kosningum til Evrópuþingsins á dögunum og tvo menn kjörna. Í myndbandinu beina ungliðarnir orðum sínum að ungu fólki í Evrópu og vara það við áhrifum innflytjenda. Segja þau meðal annars að fyrirskipanir frá Brussel séu að hneppa þjóðir Evrópu í ánauð, að Evrópu blæði út og að þau séu af kynslóðinni sem muni verja þjóð sína fyrir skaðlegum erlendum áhrifum. Athygli vekur að Ómari Richter, íslenskum meðlimi flokksins, bregður fyrir þar sem hann ávarpar áhorfendur á íslensku og tekur hann í sama streng og aðrir í myndbandinu. „Brjálæðislegar hugmyndir með blandaða menningu og fjöldainnflutningur á fólki stútar sundur okkar sameinaða fólki,“ segir Ómar meðal annars. William Hahne, einn þeirra sem sést í auglýsingunni með Ómari, rataði í íslenska fjölmiða í nóvember 2010 þegar hann veittist að barþjóni af palestínskum uppruna í miðborg Reykjavíkur. Kastaði Hahne í hann glasi og hreytti í hann rasískum fúkyrðum. Var hann þá á vegum sendinefndar Svíþjóðar á Norðurlandaráðsþinginu sem fór fram hér á landi. Myndbandið kom inn á netið í gær og hefur verið horft á það rúmlega 36 þúsund sinnum. Það má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Segist ekki vera rasisti - bara hrokafullur „Ég hef aldrei hent neinu í neinn,” segir upplýsingafulltrúi ungliðahreyfingar Svíþjóðardemókrata, William Hahne, en hann var sakaður um rasíska tilburði á Ölstofunni fyrr í vikunni sem endaði á því að hann hellti vatni á barþjón sem er af palenstínsku uppruna. 5. nóvember 2010 13:41 Rasismi ungliða skók sendinefnd Svíþjóðar Ungliði úr röðum Svíþjóðardemókrata veittist að barþjóni af erlendum uppruna á Ölstofu Kormáks og Skjaldar í fyrrakvöld og kastaði í hann bjórglasi. Sendinefnd Svíþjóðar á Norðurlandaráðsþinginu hafði samband við barþjóninn í gær og óskaði eftir að fá að hitta hann svo ungliðinn gæti beðist afsökunar. 5. nóvember 2010 08:00 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Ungliðar í flokki Svíþjóðardemókrafa hafa sent frá sér nýtt kosningamyndband í aðdraganda þingkosninganna sem fara fram í Svíþjóð í haust.Sverigedemokraterna, eða SD, er hægrisinnaður öfgaflokkur sem barist hefur ötullega fyrir hertri innflytjendalöggjöf í Svíþjóð. Hafa áherslur flokksins verið sagðar einkennast af kynþáttafordómum, andúð á útlendingum, popúlisma og fasisma. Flokkurinn, sem er andsnúinn aðild að Evrópusambandinu hlaut 9.7% kosningum til Evrópuþingsins á dögunum og tvo menn kjörna. Í myndbandinu beina ungliðarnir orðum sínum að ungu fólki í Evrópu og vara það við áhrifum innflytjenda. Segja þau meðal annars að fyrirskipanir frá Brussel séu að hneppa þjóðir Evrópu í ánauð, að Evrópu blæði út og að þau séu af kynslóðinni sem muni verja þjóð sína fyrir skaðlegum erlendum áhrifum. Athygli vekur að Ómari Richter, íslenskum meðlimi flokksins, bregður fyrir þar sem hann ávarpar áhorfendur á íslensku og tekur hann í sama streng og aðrir í myndbandinu. „Brjálæðislegar hugmyndir með blandaða menningu og fjöldainnflutningur á fólki stútar sundur okkar sameinaða fólki,“ segir Ómar meðal annars. William Hahne, einn þeirra sem sést í auglýsingunni með Ómari, rataði í íslenska fjölmiða í nóvember 2010 þegar hann veittist að barþjóni af palestínskum uppruna í miðborg Reykjavíkur. Kastaði Hahne í hann glasi og hreytti í hann rasískum fúkyrðum. Var hann þá á vegum sendinefndar Svíþjóðar á Norðurlandaráðsþinginu sem fór fram hér á landi. Myndbandið kom inn á netið í gær og hefur verið horft á það rúmlega 36 þúsund sinnum. Það má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Segist ekki vera rasisti - bara hrokafullur „Ég hef aldrei hent neinu í neinn,” segir upplýsingafulltrúi ungliðahreyfingar Svíþjóðardemókrata, William Hahne, en hann var sakaður um rasíska tilburði á Ölstofunni fyrr í vikunni sem endaði á því að hann hellti vatni á barþjón sem er af palenstínsku uppruna. 5. nóvember 2010 13:41 Rasismi ungliða skók sendinefnd Svíþjóðar Ungliði úr röðum Svíþjóðardemókrata veittist að barþjóni af erlendum uppruna á Ölstofu Kormáks og Skjaldar í fyrrakvöld og kastaði í hann bjórglasi. Sendinefnd Svíþjóðar á Norðurlandaráðsþinginu hafði samband við barþjóninn í gær og óskaði eftir að fá að hitta hann svo ungliðinn gæti beðist afsökunar. 5. nóvember 2010 08:00 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Segist ekki vera rasisti - bara hrokafullur „Ég hef aldrei hent neinu í neinn,” segir upplýsingafulltrúi ungliðahreyfingar Svíþjóðardemókrata, William Hahne, en hann var sakaður um rasíska tilburði á Ölstofunni fyrr í vikunni sem endaði á því að hann hellti vatni á barþjón sem er af palenstínsku uppruna. 5. nóvember 2010 13:41
Rasismi ungliða skók sendinefnd Svíþjóðar Ungliði úr röðum Svíþjóðardemókrata veittist að barþjóni af erlendum uppruna á Ölstofu Kormáks og Skjaldar í fyrrakvöld og kastaði í hann bjórglasi. Sendinefnd Svíþjóðar á Norðurlandaráðsþinginu hafði samband við barþjóninn í gær og óskaði eftir að fá að hitta hann svo ungliðinn gæti beðist afsökunar. 5. nóvember 2010 08:00