Sölvi Fannar úr hættu - hákarlar á tökustað Ellý Ármanns skrifar 31. júlí 2014 10:15 Meðfylgjandi myndband sem sjá má neðar í grein tók ungur drengur af hákarli sem birtist skyndilega við strönd Korsíku í vikunni. Ströndin, sem er vinsæll ferðmannastaður, var rýmd í kjölfarið. Það sem merkilegt þykir er að Sölvi Fannar Viðarsson, 43 ára, framkvæmdastjóri, leikari, einkaþjálfari, fyrirlesari, rithöfundur, ljóðskáld, tónlistarmaður og dansari var staddur á strönd í nágrenninu á sundskýlunni einni saman að leika í bíómynd sem ber heitið Laser Guided. Tökum var frestað og Sölvi yfirgaf ströndina óskaddaður ásamt tökuliði.Við tökur á atriðinu sem þessi mynd er tekin er ég búinn að vera að synda í sjónum í talsverðan tíma, sem tekur skemmtilega á, enda er margt sundfólk stórglæsilega mótað af íþróttinni sem það stundar, segir Sölvi.Allt féll í dúnalogn skyndilegaHvað í ósköpunum gerðist? „Á sama tíma og ótrúlega fallegur regnbogi birtist á himninum, svo fallegur að manni datt helst í hug að æðri máttarvöld hefður verið að verki, datt allt í einu allt í dúnalogn hér á ströndinni, sem var óvenjulegt miðað við dagana á undan," útskýrir Sölvi og heldur áfram.Búið að banna öllum að fara í skjóinn„Það var samt frábært upp á að geta klárað að taka það sem verið var að skjóta, þar sem ég var í sjónum. Hins vegar kom í ljós að það var vegna þess að það var búið að banna öllum að fara í sjóinn vegna þess að það hafði sést til hákarla alveg við ströndina, nánar til tekið Bláháfa, rétt eins og við Barselóna og við suðurströnd Frakklands þar sem fyrir skömmu var einnig bannað að fara í sjóinn." Hefur mikinn áhuga á hákörlum„Það vill svo skemmtilega til að ég hef talsverðan áhuga á hákörlum. Hákarlar, þar með talið Bláháfar eru heillandi skepnur en Bláháfar eru með allra hraðskreiðustu háfunum. Þrátt fyrir að ég syndi frekar hratt með blöðkum, snorklu og grímu þá er áætlað að Bláháfur, sem verður rúmir tveir og jafnvel hátt í 4 metrar á lengd, geti synt á allt að 35 km hraða en sumir vilja meina allt að 70 km hraða á klukkustund og jafnvel enn hraðar." „Helst hafa Bláháfar ráðist á fólk sem er að veiða fiskmeti með skutulbyssum og hengda bráðina utan á sig. Þetta hef ég stundað sjálfur með góðum árangri af klettunum milli Kefla- og Helguvíkur sem er mjög gaman en skítkalt og þá sér í lagi þegar maður er bara á skýlunni með köfunargrímu og þess háttar," útskýrir hann.„Hér á Korsíku hef ég ekki haft tíma til þess að veiða með skutulbyssu þó ég hafi talsvert kafað hérna, án köfunarbúnaðar, enda sjórinn ótrúlega tær og merkilega heitur, sem er kærkomin tilbreyting."Hér er Sölvi í hlutverki Egils.Hvaða hlutverk leikur þú í myndinni Laser Guided? „Ég leik Egil Sturlaugsson, þann sem ég leik líka í myndinni Zone 261 en hann er aðalsöguhetjan í bók sem ég er að skrifa og kemur út á sama tíma og Zone 261 verður frumsýnd á Íslandi en myndin er einmitt frumraun tröllsins Hafþórs Júlíuss Björnssonar á hvíta tjaldinu sem og fleiri vaskra íslenskra víkinga sem einnig leika í myndinni," segir Sölvi.Vefsíða Sölva á IMDB. Sjá frétt um hákarlana á Korsíku hér. Tengdar fréttir Kviknakinn á toppnum Mynd af Sölva Fannari Viðarssyni þar sem hann stendur kviknakinn á mosavöxnu fjalli með sverð á milli fótanna vakti athygli okkar. 28. apríl 2014 15:45 Rennblautur en innilegur - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá nýjustu listsköpun Sölva Fannars ljóðskálds. 2. júlí 2014 17:00 „Mér er alveg sama þótt fólk haldi að ég sé ruglaður“ Sölvi Fannar Viðarsson er í Íslandi í dag í kvöld. 8. júlí 2014 14:48 Sölvi Fannar hitti afmynduðu tvíburana "Einhverra hluta vegna hófu þeir að fara í lýtaaðgerðir og virðast hafa gengið aðeins of hratt um þær gleðinnar dyr.“ 26. maí 2014 13:15 "Af hverju ættu karlmenn ekki að nota snyrtivörur ef þá langar?" "Svo eru talsvert margir sem plokka á sér augabrúnirnar," segir Sölvi Fannar 21. júlí 2014 09:45 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Meðfylgjandi myndband sem sjá má neðar í grein tók ungur drengur af hákarli sem birtist skyndilega við strönd Korsíku í vikunni. Ströndin, sem er vinsæll ferðmannastaður, var rýmd í kjölfarið. Það sem merkilegt þykir er að Sölvi Fannar Viðarsson, 43 ára, framkvæmdastjóri, leikari, einkaþjálfari, fyrirlesari, rithöfundur, ljóðskáld, tónlistarmaður og dansari var staddur á strönd í nágrenninu á sundskýlunni einni saman að leika í bíómynd sem ber heitið Laser Guided. Tökum var frestað og Sölvi yfirgaf ströndina óskaddaður ásamt tökuliði.Við tökur á atriðinu sem þessi mynd er tekin er ég búinn að vera að synda í sjónum í talsverðan tíma, sem tekur skemmtilega á, enda er margt sundfólk stórglæsilega mótað af íþróttinni sem það stundar, segir Sölvi.Allt féll í dúnalogn skyndilegaHvað í ósköpunum gerðist? „Á sama tíma og ótrúlega fallegur regnbogi birtist á himninum, svo fallegur að manni datt helst í hug að æðri máttarvöld hefður verið að verki, datt allt í einu allt í dúnalogn hér á ströndinni, sem var óvenjulegt miðað við dagana á undan," útskýrir Sölvi og heldur áfram.Búið að banna öllum að fara í skjóinn„Það var samt frábært upp á að geta klárað að taka það sem verið var að skjóta, þar sem ég var í sjónum. Hins vegar kom í ljós að það var vegna þess að það var búið að banna öllum að fara í sjóinn vegna þess að það hafði sést til hákarla alveg við ströndina, nánar til tekið Bláháfa, rétt eins og við Barselóna og við suðurströnd Frakklands þar sem fyrir skömmu var einnig bannað að fara í sjóinn." Hefur mikinn áhuga á hákörlum„Það vill svo skemmtilega til að ég hef talsverðan áhuga á hákörlum. Hákarlar, þar með talið Bláháfar eru heillandi skepnur en Bláháfar eru með allra hraðskreiðustu háfunum. Þrátt fyrir að ég syndi frekar hratt með blöðkum, snorklu og grímu þá er áætlað að Bláháfur, sem verður rúmir tveir og jafnvel hátt í 4 metrar á lengd, geti synt á allt að 35 km hraða en sumir vilja meina allt að 70 km hraða á klukkustund og jafnvel enn hraðar." „Helst hafa Bláháfar ráðist á fólk sem er að veiða fiskmeti með skutulbyssum og hengda bráðina utan á sig. Þetta hef ég stundað sjálfur með góðum árangri af klettunum milli Kefla- og Helguvíkur sem er mjög gaman en skítkalt og þá sér í lagi þegar maður er bara á skýlunni með köfunargrímu og þess háttar," útskýrir hann.„Hér á Korsíku hef ég ekki haft tíma til þess að veiða með skutulbyssu þó ég hafi talsvert kafað hérna, án köfunarbúnaðar, enda sjórinn ótrúlega tær og merkilega heitur, sem er kærkomin tilbreyting."Hér er Sölvi í hlutverki Egils.Hvaða hlutverk leikur þú í myndinni Laser Guided? „Ég leik Egil Sturlaugsson, þann sem ég leik líka í myndinni Zone 261 en hann er aðalsöguhetjan í bók sem ég er að skrifa og kemur út á sama tíma og Zone 261 verður frumsýnd á Íslandi en myndin er einmitt frumraun tröllsins Hafþórs Júlíuss Björnssonar á hvíta tjaldinu sem og fleiri vaskra íslenskra víkinga sem einnig leika í myndinni," segir Sölvi.Vefsíða Sölva á IMDB. Sjá frétt um hákarlana á Korsíku hér.
Tengdar fréttir Kviknakinn á toppnum Mynd af Sölva Fannari Viðarssyni þar sem hann stendur kviknakinn á mosavöxnu fjalli með sverð á milli fótanna vakti athygli okkar. 28. apríl 2014 15:45 Rennblautur en innilegur - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá nýjustu listsköpun Sölva Fannars ljóðskálds. 2. júlí 2014 17:00 „Mér er alveg sama þótt fólk haldi að ég sé ruglaður“ Sölvi Fannar Viðarsson er í Íslandi í dag í kvöld. 8. júlí 2014 14:48 Sölvi Fannar hitti afmynduðu tvíburana "Einhverra hluta vegna hófu þeir að fara í lýtaaðgerðir og virðast hafa gengið aðeins of hratt um þær gleðinnar dyr.“ 26. maí 2014 13:15 "Af hverju ættu karlmenn ekki að nota snyrtivörur ef þá langar?" "Svo eru talsvert margir sem plokka á sér augabrúnirnar," segir Sölvi Fannar 21. júlí 2014 09:45 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Kviknakinn á toppnum Mynd af Sölva Fannari Viðarssyni þar sem hann stendur kviknakinn á mosavöxnu fjalli með sverð á milli fótanna vakti athygli okkar. 28. apríl 2014 15:45
Rennblautur en innilegur - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá nýjustu listsköpun Sölva Fannars ljóðskálds. 2. júlí 2014 17:00
„Mér er alveg sama þótt fólk haldi að ég sé ruglaður“ Sölvi Fannar Viðarsson er í Íslandi í dag í kvöld. 8. júlí 2014 14:48
Sölvi Fannar hitti afmynduðu tvíburana "Einhverra hluta vegna hófu þeir að fara í lýtaaðgerðir og virðast hafa gengið aðeins of hratt um þær gleðinnar dyr.“ 26. maí 2014 13:15
"Af hverju ættu karlmenn ekki að nota snyrtivörur ef þá langar?" "Svo eru talsvert margir sem plokka á sér augabrúnirnar," segir Sölvi Fannar 21. júlí 2014 09:45