Lýsti hlutverki sínu í nýju Star Wars myndinni árið 1983 Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2014 10:43 Millenium Falcon sést í stiklu myndarinnar. Leikarinn Mark Hamill, sem flestir þekkja sem Loga Geimgengil, lýsti mögulegu hlutverki sínu í Star Wars: The Force Awakens, í sjónvarpsviðtali árið 1983. En um 32 árum seinna mun myndin koma til sýninga í kvikmyndasölum um heim allan. Tökum á þriðju Star Wars myndinni var nýlokið á þessum tíma og segir Hamill frá því að George Lucas hafi spurt hann: „Værir þú til í að leika Obi-Wan týpu sem gefur Excalibur áfram til næstu kynslóðarinnar?" Þegar Hamill spurði Lucas hvenær það yrði var svarið: „Um 2011.“ Ljóst er að myndin hefur dregist um nokkur ár, en í síðustu viku var stikla fyrir nýjustu Star Wars myndina birt á netinu. Í henni leika Mark Hamill, Harrison Ford og fleiri leikarar sem léku í gömlu myndunum auk nýrra leikara. Nýja myndin er sú fyrsta í nýjum þríleik. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Heitustu trendin í haust Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Leikarinn Mark Hamill, sem flestir þekkja sem Loga Geimgengil, lýsti mögulegu hlutverki sínu í Star Wars: The Force Awakens, í sjónvarpsviðtali árið 1983. En um 32 árum seinna mun myndin koma til sýninga í kvikmyndasölum um heim allan. Tökum á þriðju Star Wars myndinni var nýlokið á þessum tíma og segir Hamill frá því að George Lucas hafi spurt hann: „Værir þú til í að leika Obi-Wan týpu sem gefur Excalibur áfram til næstu kynslóðarinnar?" Þegar Hamill spurði Lucas hvenær það yrði var svarið: „Um 2011.“ Ljóst er að myndin hefur dregist um nokkur ár, en í síðustu viku var stikla fyrir nýjustu Star Wars myndina birt á netinu. Í henni leika Mark Hamill, Harrison Ford og fleiri leikarar sem léku í gömlu myndunum auk nýrra leikara. Nýja myndin er sú fyrsta í nýjum þríleik.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Heitustu trendin í haust Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira