Fagna auknum fjárframlögum til Landbúnaðarháskólans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. desember 2014 19:21 Frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri Vísir/Pjetur Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur sent frá sér ályktun vegna aukinna fjárframlaga til Landbúnaðarháskóla Íslands sem nýlega voru kynntar. Sveitarstjórnin lýsir yfir mikilli ánægju með aukin fjárframlög til skólans þar sem mikilvægt sé að tryggja rekstrargrundvöll hans og efla enn frekar faglegt starf þar. Þá segir sveitarstjórnin að skólinn sé ekki aðeins mikilvæg menntastofnun fyrir landið allt heldur einnig mikilvæg fyrir samfélagið í Borgarbyggð. Fjöldi fólks býr og starfar á Hvanneyri þar sem skólinn er og hefur verið kjölfestan í búsetunni. Ályktunina má sjá í heild sinni hér að neðan:Sveitarstjórn Borgarbyggðar lýsir yfir mikilli ánægju með þær tillögur um aukin fjárframlög til Landbúnaðarháskóla Íslands af hálfu ríkisvaldsins sem kynntar hafa verið. Mikilvægt er að tryggja rekstrargrundvöll skólans og efla enn frekar faglegt starf hans sem átt hefur undir högg að sækja vegna fjárskorts undanfarin ár.Landbúnaðarháskólinn er mikilvæg menntastofnun fyrir landið allt en ekki síður mikilvægur samfélaginu í Borgarbyggð þar sem fjöldi fólks býr og starfar á Hvanneyri þar sem að skólinn er og hefur verið kjölfestan í búsetunni. Sveitarstjórn Borgarbyggðar lítur á þessa aukningu fjárframlaga sem mikilvægan áfanga í að verja Landbúnaðarháskólann sem sjálfstæða menntastofnun og fagnar því sérstaklega að stjórnvöld hafi sýnt málefnum Landbúnaðarháskólans skilning við núverandi aðstæður.Samstaða heimamanna, Bændasamtaka Íslands og þingmanna kjördæmisins hefur verið til mikillar fyrirmyndar í þessu máli og mun vara áfram til eflingar skóla- og rannsóknarstarfs á Hvanneyri. Það er von okkar að hækkun á fjárveitingum til skólans verði til þess að öflugir einstaklingar sækist eftir starfi rektors skólans en það starf er laust til umsóknar um þessar mundir. Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur sent frá sér ályktun vegna aukinna fjárframlaga til Landbúnaðarháskóla Íslands sem nýlega voru kynntar. Sveitarstjórnin lýsir yfir mikilli ánægju með aukin fjárframlög til skólans þar sem mikilvægt sé að tryggja rekstrargrundvöll hans og efla enn frekar faglegt starf þar. Þá segir sveitarstjórnin að skólinn sé ekki aðeins mikilvæg menntastofnun fyrir landið allt heldur einnig mikilvæg fyrir samfélagið í Borgarbyggð. Fjöldi fólks býr og starfar á Hvanneyri þar sem skólinn er og hefur verið kjölfestan í búsetunni. Ályktunina má sjá í heild sinni hér að neðan:Sveitarstjórn Borgarbyggðar lýsir yfir mikilli ánægju með þær tillögur um aukin fjárframlög til Landbúnaðarháskóla Íslands af hálfu ríkisvaldsins sem kynntar hafa verið. Mikilvægt er að tryggja rekstrargrundvöll skólans og efla enn frekar faglegt starf hans sem átt hefur undir högg að sækja vegna fjárskorts undanfarin ár.Landbúnaðarháskólinn er mikilvæg menntastofnun fyrir landið allt en ekki síður mikilvægur samfélaginu í Borgarbyggð þar sem fjöldi fólks býr og starfar á Hvanneyri þar sem að skólinn er og hefur verið kjölfestan í búsetunni. Sveitarstjórn Borgarbyggðar lítur á þessa aukningu fjárframlaga sem mikilvægan áfanga í að verja Landbúnaðarháskólann sem sjálfstæða menntastofnun og fagnar því sérstaklega að stjórnvöld hafi sýnt málefnum Landbúnaðarháskólans skilning við núverandi aðstæður.Samstaða heimamanna, Bændasamtaka Íslands og þingmanna kjördæmisins hefur verið til mikillar fyrirmyndar í þessu máli og mun vara áfram til eflingar skóla- og rannsóknarstarfs á Hvanneyri. Það er von okkar að hækkun á fjárveitingum til skólans verði til þess að öflugir einstaklingar sækist eftir starfi rektors skólans en það starf er laust til umsóknar um þessar mundir.
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira