"Það var alveg meiriháttar að vinna með Richard Gere“ Ólöf Skaftadóttir skrifar 24. júlí 2014 09:00 Eva María Daniels. Vísir/Vilhelm Kvikmyndin Time Out of Mind, sem framleidd er af hinni íslensku Evu Maríu Daniels og skartar Richard Gere í aðalhlutverki er meðal þeirra fjörtíu titla sem hafa nú verið tilkynntir til sýninga á Toronto International Film Festival, einni stærstu kvikmyndahátíð heims. Kvikmyndin verður heimsfrumsýnd á opnunarhelgi hátíðarinnar, en aðrar heimsfrumsýningar á hátíðinni verða myndir á borð við Love & Mercy með John Cusack í aðalhlutverki, While We Were Young með Ben Stiller og Naomi Watts í aðalhlutverki og nýjasta kvikmynd Chris Rock, Top Five. Time Out of Mind er eftir hinn virta handritshöfund Oren Moverman, sem leikstýrði einnig myndinni, þar sem Richard Gere leikur heimilislausan mann í New York. „Það var alveg meiriháttar að vinna með Richard. Hann er hreint út sagt yndislegur og hann veitir manni mikinn innblástur,“ segir Eva María um samstarfið. „Það er hrein unun að vera í návist hans og horfa á hann vinna,“ útskýrir hún. „Það er einnig mikill heiður að komast í heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð eins og í Toronto og við erum í skýjunum yfir því að vera að sýna á opnunarhelgi hátíðarinnar.“ Menning Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Kvikmyndin Time Out of Mind, sem framleidd er af hinni íslensku Evu Maríu Daniels og skartar Richard Gere í aðalhlutverki er meðal þeirra fjörtíu titla sem hafa nú verið tilkynntir til sýninga á Toronto International Film Festival, einni stærstu kvikmyndahátíð heims. Kvikmyndin verður heimsfrumsýnd á opnunarhelgi hátíðarinnar, en aðrar heimsfrumsýningar á hátíðinni verða myndir á borð við Love & Mercy með John Cusack í aðalhlutverki, While We Were Young með Ben Stiller og Naomi Watts í aðalhlutverki og nýjasta kvikmynd Chris Rock, Top Five. Time Out of Mind er eftir hinn virta handritshöfund Oren Moverman, sem leikstýrði einnig myndinni, þar sem Richard Gere leikur heimilislausan mann í New York. „Það var alveg meiriháttar að vinna með Richard. Hann er hreint út sagt yndislegur og hann veitir manni mikinn innblástur,“ segir Eva María um samstarfið. „Það er hrein unun að vera í návist hans og horfa á hann vinna,“ útskýrir hún. „Það er einnig mikill heiður að komast í heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð eins og í Toronto og við erum í skýjunum yfir því að vera að sýna á opnunarhelgi hátíðarinnar.“
Menning Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira