Hefur áhyggjur af stöðu framhaldsskólakennara Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. febrúar 2014 11:33 Kennarar á pöllum Alþingis. Vísir/GVA Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að gera eigi samning við framhaldsskólakennara til lengri tíma. Ráðherrann sagðist í viðtali í Bítinu í morgun hafa talsverðar áhyggjur af stöðu mála hjá kennurum. Atkvæðagreiðslu þeirra um verkfall lýkur á morgun. „Ég vonast til þess að menn leysi þetta eins og aðra kjarasamninga með því að gera samninga til lengri tíma núna,“ sagði Sigmundur Davíð. Lengri samningar bæti kaupmátt jafnt og þétt. „Ef að menn ná saman um slíkt er ríkisstjórnin að sjálfsögðu tilbúin að leggja sín lóð á vogarskálina til að tryggja þann stöðugleika sem er forsendan.“ Sigmundur segir allar forsendur til að gera langtímasamning sem muni fela í sér aukinn kaupmátt til næstu ára. Tengdar fréttir „Breytingar verða gerðar á tollakerfinu“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ýmsa galla að finna í tollakerfinu sem þurfi að laga. Sigmundur Davíð var í viðtali í Bítinu í morgun. 20. febrúar 2014 08:54 Segir aðildarviðræður ómögulegar þegar báðir flokkar eru andvígir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir það skjóta skökku við að vera í viðræðum við Evrópusambandið þegar báðir ríkisstjórnarflokkarnir væru andvígir aðild. Þetta sagði hann í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þegar Evrópuskýrslan var til umræðu. 20. febrúar 2014 09:19 „Furðulegasta viðtal sem ég hef farið í“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra Íslands segist hafa átt von á léttu kaffispjalli í þættinum Sunnudagsmorgni á Rúv um síðastliðna helgi. 20. febrúar 2014 08:20 Ræðst hvort embætti seðlabankastjóra verður auglýst í dag Koma mun fram í dag hvort embætti Seðlabankastjóra verði auglýst til umsóknar. 20. febrúar 2014 10:16 Viðtalið við Sigmund Davíð í heild sinni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ræddi Evrópuskýrsluna, skattalækkanir og umtalað viðtal á Rúv síðastliðinn sunnudag í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 20. febrúar 2014 08:01 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Fleiri fréttir Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að gera eigi samning við framhaldsskólakennara til lengri tíma. Ráðherrann sagðist í viðtali í Bítinu í morgun hafa talsverðar áhyggjur af stöðu mála hjá kennurum. Atkvæðagreiðslu þeirra um verkfall lýkur á morgun. „Ég vonast til þess að menn leysi þetta eins og aðra kjarasamninga með því að gera samninga til lengri tíma núna,“ sagði Sigmundur Davíð. Lengri samningar bæti kaupmátt jafnt og þétt. „Ef að menn ná saman um slíkt er ríkisstjórnin að sjálfsögðu tilbúin að leggja sín lóð á vogarskálina til að tryggja þann stöðugleika sem er forsendan.“ Sigmundur segir allar forsendur til að gera langtímasamning sem muni fela í sér aukinn kaupmátt til næstu ára.
Tengdar fréttir „Breytingar verða gerðar á tollakerfinu“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ýmsa galla að finna í tollakerfinu sem þurfi að laga. Sigmundur Davíð var í viðtali í Bítinu í morgun. 20. febrúar 2014 08:54 Segir aðildarviðræður ómögulegar þegar báðir flokkar eru andvígir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir það skjóta skökku við að vera í viðræðum við Evrópusambandið þegar báðir ríkisstjórnarflokkarnir væru andvígir aðild. Þetta sagði hann í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þegar Evrópuskýrslan var til umræðu. 20. febrúar 2014 09:19 „Furðulegasta viðtal sem ég hef farið í“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra Íslands segist hafa átt von á léttu kaffispjalli í þættinum Sunnudagsmorgni á Rúv um síðastliðna helgi. 20. febrúar 2014 08:20 Ræðst hvort embætti seðlabankastjóra verður auglýst í dag Koma mun fram í dag hvort embætti Seðlabankastjóra verði auglýst til umsóknar. 20. febrúar 2014 10:16 Viðtalið við Sigmund Davíð í heild sinni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ræddi Evrópuskýrsluna, skattalækkanir og umtalað viðtal á Rúv síðastliðinn sunnudag í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 20. febrúar 2014 08:01 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Fleiri fréttir Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Sjá meira
„Breytingar verða gerðar á tollakerfinu“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ýmsa galla að finna í tollakerfinu sem þurfi að laga. Sigmundur Davíð var í viðtali í Bítinu í morgun. 20. febrúar 2014 08:54
Segir aðildarviðræður ómögulegar þegar báðir flokkar eru andvígir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir það skjóta skökku við að vera í viðræðum við Evrópusambandið þegar báðir ríkisstjórnarflokkarnir væru andvígir aðild. Þetta sagði hann í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þegar Evrópuskýrslan var til umræðu. 20. febrúar 2014 09:19
„Furðulegasta viðtal sem ég hef farið í“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra Íslands segist hafa átt von á léttu kaffispjalli í þættinum Sunnudagsmorgni á Rúv um síðastliðna helgi. 20. febrúar 2014 08:20
Ræðst hvort embætti seðlabankastjóra verður auglýst í dag Koma mun fram í dag hvort embætti Seðlabankastjóra verði auglýst til umsóknar. 20. febrúar 2014 10:16
Viðtalið við Sigmund Davíð í heild sinni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ræddi Evrópuskýrsluna, skattalækkanir og umtalað viðtal á Rúv síðastliðinn sunnudag í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 20. febrúar 2014 08:01