Andri Snær verðlaunaður fyrir Tímakistuna Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2014 19:25 Andri er fyrsti höfundurinn til að hreppa verðlaunin í tvígang. Vísir/Valgarður Andri Snær Magnason hlaut í dag Vestnorrænu barna- og unglingabókaverðlaunin fyrir bók sína Tímakistuna. Þetta var í sjöunda sinn sem verðlaunin voru veitt og atti Tímakistan kappi við Flata Kaninin (Flata kanínan) eftir Bárð Oskarsson frá Færeyjum og Nasaq Teqqialik (Töfrakaskeitið) eftir Kathrine Rosing frá Grænlandi. Andri er fyrsti höfundurinn til að hreppa verðlaunin í tvígang, en hann hlaut verðlaunin í fyrsta skiptið sem þau voru veitt fyrir Söguna af bláa hnettinum. Verðlaunaafhendingin fór fram í Alþingishúsinu í dag en hún er haldin í tengslum við ársfund Vestnorræna ráðsins. Í fréttatilkynningu segir að tilgangur Vestnorrænu barnabókaverðlaunanna sé að benda á mikilvægi góðra barnabóka á smáum málsvæðum og eru þau veitt annað hvert ár. Dómnefnd verðlaunanna skipa prófessor Dagný Kristjánsdóttir formaður, Oddfríður Marni Rasmussen rithöfundur og Vera Lise Rosing Olsen. Peningaverðlaun upp á rúmar 1,2 milljónir fylgja verðlaununum. Menning Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Andri Snær Magnason hlaut í dag Vestnorrænu barna- og unglingabókaverðlaunin fyrir bók sína Tímakistuna. Þetta var í sjöunda sinn sem verðlaunin voru veitt og atti Tímakistan kappi við Flata Kaninin (Flata kanínan) eftir Bárð Oskarsson frá Færeyjum og Nasaq Teqqialik (Töfrakaskeitið) eftir Kathrine Rosing frá Grænlandi. Andri er fyrsti höfundurinn til að hreppa verðlaunin í tvígang, en hann hlaut verðlaunin í fyrsta skiptið sem þau voru veitt fyrir Söguna af bláa hnettinum. Verðlaunaafhendingin fór fram í Alþingishúsinu í dag en hún er haldin í tengslum við ársfund Vestnorræna ráðsins. Í fréttatilkynningu segir að tilgangur Vestnorrænu barnabókaverðlaunanna sé að benda á mikilvægi góðra barnabóka á smáum málsvæðum og eru þau veitt annað hvert ár. Dómnefnd verðlaunanna skipa prófessor Dagný Kristjánsdóttir formaður, Oddfríður Marni Rasmussen rithöfundur og Vera Lise Rosing Olsen. Peningaverðlaun upp á rúmar 1,2 milljónir fylgja verðlaununum.
Menning Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira