Reykjavík fær tré frá Osló Bjarki Ármannsson skrifar 17. júní 2014 11:06 Oslóartrén taka sig jafnan vel út á Austurvelli. Vísir/Valli Reykjavíkurborg mun fá jólatré frá Osló eftir allt saman. Ákvörðun um að hætta að gefa Íslendingum jólatré vegna kostnaðar sem því fylgir var tekin fyrr á árinu en hún sló ekki í gegn hérlendis. Greint er frá því í norskum miðlum að ákvörðunin hafi verið dregin til baka á fundi verslunarráðs Oslóar í gær. Þar er vitnað í Fabian Stang borgarstjóra, sem segist ekki hafa gert sér grein fyrir því hversu vinsæl norsku trén eru hér á Íslandi. „Svo eiga Íslendingar ekki jafn góð jólatré og við héldum,“ bætir hann við, en þegar var byrjað að skoða möguleikann á því að höggva jólatré hér á landi í ár. Þess má geta að ákvörðunin um að hætta að gefa borginni Rotterdam jólatré ár hvert, sem tekin var á sama tíma, stendur enn. Tengdar fréttir Ættum að senda Óslóarbúum tré til að þakka fyrir okkur „Við eigum orðið svo stór tré hér sjálf. En líklega er það nú samt bara óþarfi að vera að senda tré á milli landa,“ segir Birgitta Jónsdóttir. 10. apríl 2014 16:08 „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12. apríl 2014 17:12 Tré úr Heiðmörk gætu leyst Óslóartréð af hólmi Með því að notast við tré úr Heiðmörk væri hægt að skapa svipaða athöfn og hefur verið. 9. apríl 2014 11:43 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Reykjavíkurborg mun fá jólatré frá Osló eftir allt saman. Ákvörðun um að hætta að gefa Íslendingum jólatré vegna kostnaðar sem því fylgir var tekin fyrr á árinu en hún sló ekki í gegn hérlendis. Greint er frá því í norskum miðlum að ákvörðunin hafi verið dregin til baka á fundi verslunarráðs Oslóar í gær. Þar er vitnað í Fabian Stang borgarstjóra, sem segist ekki hafa gert sér grein fyrir því hversu vinsæl norsku trén eru hér á Íslandi. „Svo eiga Íslendingar ekki jafn góð jólatré og við héldum,“ bætir hann við, en þegar var byrjað að skoða möguleikann á því að höggva jólatré hér á landi í ár. Þess má geta að ákvörðunin um að hætta að gefa borginni Rotterdam jólatré ár hvert, sem tekin var á sama tíma, stendur enn.
Tengdar fréttir Ættum að senda Óslóarbúum tré til að þakka fyrir okkur „Við eigum orðið svo stór tré hér sjálf. En líklega er það nú samt bara óþarfi að vera að senda tré á milli landa,“ segir Birgitta Jónsdóttir. 10. apríl 2014 16:08 „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12. apríl 2014 17:12 Tré úr Heiðmörk gætu leyst Óslóartréð af hólmi Með því að notast við tré úr Heiðmörk væri hægt að skapa svipaða athöfn og hefur verið. 9. apríl 2014 11:43 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Ættum að senda Óslóarbúum tré til að þakka fyrir okkur „Við eigum orðið svo stór tré hér sjálf. En líklega er það nú samt bara óþarfi að vera að senda tré á milli landa,“ segir Birgitta Jónsdóttir. 10. apríl 2014 16:08
„Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06
Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12. apríl 2014 17:12
Tré úr Heiðmörk gætu leyst Óslóartréð af hólmi Með því að notast við tré úr Heiðmörk væri hægt að skapa svipaða athöfn og hefur verið. 9. apríl 2014 11:43