Ættum að senda Óslóarbúum tré til að þakka fyrir okkur Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 10. apríl 2014 16:08 „Mér finnst að við ættum að senda Norðmönnum tré að gjöf úr Heiðmörk og þakkarkort fyrir að hafa verið svona gjafmildir í okkar garð um langa hríð,“ skrifaði hún á Facebook síðu sína fyrr í dag. VÍSIR/GVA/VALLI „Í ljósi þess hvað Norðmenn hafa verið góðir við okkur að gefa okkur jólatré um áratugaskeið ættum við að íhuga að endurgjalda þeim frændsemina,“ segir Birgitta Jónsdóttir alþingismaður í samtali við Vísi. „Mér finnst að við ættum að senda Norðmönnum tré að gjöf úr Heiðmörk og þakkarkort fyrir að hafa verið svona gjafmildir í okkar garð um langa hríð,“ skrifaði hún á Facebook síðu sína fyrr í dag. Miklar umræður hafa spunnist um það að Óslóarbúar eru að íhuga að hætta að senda Reykvíkingum jólatré á aðventunni. „Við eigum orðið svo stór tré hér sjálf. En líklega er það nú samt bara óþarfi að vera að senda tré á milli landa,“ segir Birgitta. „Við gætum kannski sent þeim lítið tré til þess að gróðursetja til að þakka fyrir okkur. Það gæti verið svona Íslandstré.“ Sendiherra Noregs á Íslandi, Dag Wernø Holter sagði í samtali við Morgunblaðið að sér þætti það leiðinlegt að Óslóarbúar íhugi nú að hætta að senda tré hingað til lands. „Þetta hefur verið góð hefð og persónulega fyndist mér það leiðinlegt ef hún legðist af,“ sagði Dag.“ Hann vill halda í hefðina og vonast eftir sátt í málinu. Það komi til greina að næsta jólatré komi úr borgarlandi Reykjavíkur en þá muni Norðmenn bera allan kostnað af því að koma trénu fyrir á Austurvelli. Tengdar fréttir „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Segja grenitré á Íslandi orðin nógu stór til að verða jólatré Fjölmennasti viðburður í boðun jólanna á Íslandi, tendrun ljósanna á Oslóartrénu á Austurvelli, kann að heyra sögunni til. Borgarstjóri Oslóar segist ætla að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré. 8. apríl 2014 19:45 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
„Í ljósi þess hvað Norðmenn hafa verið góðir við okkur að gefa okkur jólatré um áratugaskeið ættum við að íhuga að endurgjalda þeim frændsemina,“ segir Birgitta Jónsdóttir alþingismaður í samtali við Vísi. „Mér finnst að við ættum að senda Norðmönnum tré að gjöf úr Heiðmörk og þakkarkort fyrir að hafa verið svona gjafmildir í okkar garð um langa hríð,“ skrifaði hún á Facebook síðu sína fyrr í dag. Miklar umræður hafa spunnist um það að Óslóarbúar eru að íhuga að hætta að senda Reykvíkingum jólatré á aðventunni. „Við eigum orðið svo stór tré hér sjálf. En líklega er það nú samt bara óþarfi að vera að senda tré á milli landa,“ segir Birgitta. „Við gætum kannski sent þeim lítið tré til þess að gróðursetja til að þakka fyrir okkur. Það gæti verið svona Íslandstré.“ Sendiherra Noregs á Íslandi, Dag Wernø Holter sagði í samtali við Morgunblaðið að sér þætti það leiðinlegt að Óslóarbúar íhugi nú að hætta að senda tré hingað til lands. „Þetta hefur verið góð hefð og persónulega fyndist mér það leiðinlegt ef hún legðist af,“ sagði Dag.“ Hann vill halda í hefðina og vonast eftir sátt í málinu. Það komi til greina að næsta jólatré komi úr borgarlandi Reykjavíkur en þá muni Norðmenn bera allan kostnað af því að koma trénu fyrir á Austurvelli.
Tengdar fréttir „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Segja grenitré á Íslandi orðin nógu stór til að verða jólatré Fjölmennasti viðburður í boðun jólanna á Íslandi, tendrun ljósanna á Oslóartrénu á Austurvelli, kann að heyra sögunni til. Borgarstjóri Oslóar segist ætla að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré. 8. apríl 2014 19:45 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
„Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06
Segja grenitré á Íslandi orðin nógu stór til að verða jólatré Fjölmennasti viðburður í boðun jólanna á Íslandi, tendrun ljósanna á Oslóartrénu á Austurvelli, kann að heyra sögunni til. Borgarstjóri Oslóar segist ætla að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré. 8. apríl 2014 19:45