Ríkissaksóknari verður að skýra afstöðu sína Linda Blöndal skrifar 13. september 2014 19:02 Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari vill ekki tjá sig að svo stöddu um orð Jóns Óttars Ólafsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumanns hjá sérstökum saksóknara. Jón Óttar segist í viðtali við Fréttablaðið í dag oftar en einu sinni bent ríkisaksóknara brot í störfum Ólafs Þórs Haukssonar, sérstaks saksóknara til dæmis um ólöglegar símhleranar.Bitur en ekki að hefnaJón Óttar ræddi við Stöð 2 í kvöld og aðspurður hvort hann hefði einhverra harma að hefna gagnvart sínum fyrrum vinnuveitenda sagði hann ekki svo vera en hann viðurkenndi fúslega að vera bitur gagnvart sinum fyrrverandi vinnuveitendum. Jón Óttar starfaði hjá sérstökum saksóknara frá 2009 til 2012 en hætti störfum eftir að sérstakur saksóknari kærði hann til ríkissaksóknara. Jón Óttar og meðeigandi hans í rannsóknarfyrirtæki unnu á sama tíma fyrir skiptastjóra Milestone og embætti sérstaks saksóknar en málið gegn þeim var látið niður falla.Falsaði plöggJón segir sérstakan saksóknara hafa vitað af vinnunni fyrir Milestone en eftir kvörtun utanfrá hafi hann komist hjá vandræðum með því að falsa gögn og ákæra Jón Óttar. Hann segist hafa upplýst Sigríði Friðjónsdóttur, ríkissaksóknara um gjörðir saksóknara í málinu gagnvart sér. Hann upplýsti þá ríkissaksóknara um hleranirnar embættisins á samtölum lögmanna og skjólstæðinga í sérstakri greinargerð árið 2012 þar sem hann lýsir þessum hlerunum en ríkissaksóknari aðhafðist ekkert og sagði málin fyrnd.Jónas Þór Guðmundsson, formaður Lögmannafélagsins sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ríkissaksóknari yrði að skýra afstöðu sína í málinu, og hvað hann hefði fengið upplýst í greinargerð Jóns Óttars frá 2012 þar sem hann lýsir hinum ólöglegu hlerunum. Lögmenn hafi lengi haft áhyggjur af slíkum hlerunum.Í kvöldfréttum RÚV var það tekið fram að Sigurður Tómas Magnússon, ráðgjafi hjá embætti sérstaks saksóknara, segir það vera ósannindi að embættið hafi stundað hleranir á samtölum. Sjá má viðtalið við Jón Óttar í heild sinni hér að ofan. Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Sjá meira
Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari vill ekki tjá sig að svo stöddu um orð Jóns Óttars Ólafsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumanns hjá sérstökum saksóknara. Jón Óttar segist í viðtali við Fréttablaðið í dag oftar en einu sinni bent ríkisaksóknara brot í störfum Ólafs Þórs Haukssonar, sérstaks saksóknara til dæmis um ólöglegar símhleranar.Bitur en ekki að hefnaJón Óttar ræddi við Stöð 2 í kvöld og aðspurður hvort hann hefði einhverra harma að hefna gagnvart sínum fyrrum vinnuveitenda sagði hann ekki svo vera en hann viðurkenndi fúslega að vera bitur gagnvart sinum fyrrverandi vinnuveitendum. Jón Óttar starfaði hjá sérstökum saksóknara frá 2009 til 2012 en hætti störfum eftir að sérstakur saksóknari kærði hann til ríkissaksóknara. Jón Óttar og meðeigandi hans í rannsóknarfyrirtæki unnu á sama tíma fyrir skiptastjóra Milestone og embætti sérstaks saksóknar en málið gegn þeim var látið niður falla.Falsaði plöggJón segir sérstakan saksóknara hafa vitað af vinnunni fyrir Milestone en eftir kvörtun utanfrá hafi hann komist hjá vandræðum með því að falsa gögn og ákæra Jón Óttar. Hann segist hafa upplýst Sigríði Friðjónsdóttur, ríkissaksóknara um gjörðir saksóknara í málinu gagnvart sér. Hann upplýsti þá ríkissaksóknara um hleranirnar embættisins á samtölum lögmanna og skjólstæðinga í sérstakri greinargerð árið 2012 þar sem hann lýsir þessum hlerunum en ríkissaksóknari aðhafðist ekkert og sagði málin fyrnd.Jónas Þór Guðmundsson, formaður Lögmannafélagsins sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ríkissaksóknari yrði að skýra afstöðu sína í málinu, og hvað hann hefði fengið upplýst í greinargerð Jóns Óttars frá 2012 þar sem hann lýsir hinum ólöglegu hlerunum. Lögmenn hafi lengi haft áhyggjur af slíkum hlerunum.Í kvöldfréttum RÚV var það tekið fram að Sigurður Tómas Magnússon, ráðgjafi hjá embætti sérstaks saksóknara, segir það vera ósannindi að embættið hafi stundað hleranir á samtölum. Sjá má viðtalið við Jón Óttar í heild sinni hér að ofan.
Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Sjá meira