Krafa blaðamanns í vændiskaupamáli tekin fyrir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. desember 2014 12:48 vísir/getty Héraðsdómi Reykjavíkur er gert að taka fyrir kröfu Ingimars Karls Helgasonar blaðamanns og ritstjóra Reykjavíkur vikublaðs um opið þinghald í vændiskaupamálinu svokallaða. Hæstiréttur felldi í dag úr gildi úrskurðinn sem féll í héraðsdómi 14. nóvember. Héraðsdómur úrskurðaði í nóvember að þinghald verði lokað í máli fjörutíu einstaklinga sem ákærðir hafa verið fyrir vændiskaup eða tilraun til vændiskaupa. Ingimar Karl krafðist þess sem blaðamaður og ritstjóri að héraðsdómur úrskurðaði um ákvörðun sína á grundvelli laga um meðferð sakamála.Ingimar Karl Helgason, ritstjóri Reykjavík vikublaðs.vísir/gvaÍ úrskurðinum segir að draga megi þá ályktun að Ingimar telji mál þetta þess eðlis að það eigi erindi við almenning í opinberri umfjöllun og hafi hann af þeirri ástæðu áhuga á að fylgjast með rekstri þess. Það geti þó ekki talist fullnægjandi til aðildar að kröfunni. Hæstiréttur var því þó ekki sammála og telur að fréttamenn geti átt aðild að slíkri kröfu. Hinn kærði úrskurður var því felldur úr gildi og héraðsdómi gert að taka kröfu hans til efnislegrar meðferðar. Tengdar fréttir Eygló vill ekki hlífa vændiskaupendum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir hugmyndir um opið þinghald í málum meintra vændiskaupenda ígildi gapastokks. 14. nóvember 2014 14:45 Lokað þinghald í vændiskaupamáli Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að þinghald yrði lokað í máli 40 einstaklinga sem ákærðir eru fyrir vændiskaup eða tilraun til kaupa á vændi. Ekki liggur fyrir hvort úrskurðinum verði áfrýjað til Hæstaréttar. 18. nóvember 2014 13:47 Ljósmyndari segir lögfræðing hafa ráðist á sig Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari segir að lögfræðingur hafi hrint sér og gripið í linsuna hans í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 11:52 Perravaktin stelur myndum af meintum vændiskaupendum PressPhotos íhugar stöðu sína og það hvort ekki sé hægt að loka vefsíðunni Perravaktin. 20. nóvember 2014 17:19 Krefst opins þinghalds í máli vændiskaupenda Fjörutíu manns áttu að taka afstöðu til ákæru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 10:31 40 ákærðir fyrir kaup á vændi Brotið getur varðað allt að árs fangelsi. 5. nóvember 2014 08:11 Meintir fjörutíu vændiskaupendur taka afstöðu á föstudaginn Tekist hefur að birta flestum af þeim ákærurnar en örfáar ákærur á eftir að birta. 10. nóvember 2014 11:43 Hæstaréttardómarar ósammála: Þinghald í vændiskaupamáli verður lokað Guðrún Erlendsdóttir, hæstaréttardómari, skilaði sératkvæði. 26. nóvember 2014 15:00 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Héraðsdómi Reykjavíkur er gert að taka fyrir kröfu Ingimars Karls Helgasonar blaðamanns og ritstjóra Reykjavíkur vikublaðs um opið þinghald í vændiskaupamálinu svokallaða. Hæstiréttur felldi í dag úr gildi úrskurðinn sem féll í héraðsdómi 14. nóvember. Héraðsdómur úrskurðaði í nóvember að þinghald verði lokað í máli fjörutíu einstaklinga sem ákærðir hafa verið fyrir vændiskaup eða tilraun til vændiskaupa. Ingimar Karl krafðist þess sem blaðamaður og ritstjóri að héraðsdómur úrskurðaði um ákvörðun sína á grundvelli laga um meðferð sakamála.Ingimar Karl Helgason, ritstjóri Reykjavík vikublaðs.vísir/gvaÍ úrskurðinum segir að draga megi þá ályktun að Ingimar telji mál þetta þess eðlis að það eigi erindi við almenning í opinberri umfjöllun og hafi hann af þeirri ástæðu áhuga á að fylgjast með rekstri þess. Það geti þó ekki talist fullnægjandi til aðildar að kröfunni. Hæstiréttur var því þó ekki sammála og telur að fréttamenn geti átt aðild að slíkri kröfu. Hinn kærði úrskurður var því felldur úr gildi og héraðsdómi gert að taka kröfu hans til efnislegrar meðferðar.
Tengdar fréttir Eygló vill ekki hlífa vændiskaupendum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir hugmyndir um opið þinghald í málum meintra vændiskaupenda ígildi gapastokks. 14. nóvember 2014 14:45 Lokað þinghald í vændiskaupamáli Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að þinghald yrði lokað í máli 40 einstaklinga sem ákærðir eru fyrir vændiskaup eða tilraun til kaupa á vændi. Ekki liggur fyrir hvort úrskurðinum verði áfrýjað til Hæstaréttar. 18. nóvember 2014 13:47 Ljósmyndari segir lögfræðing hafa ráðist á sig Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari segir að lögfræðingur hafi hrint sér og gripið í linsuna hans í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 11:52 Perravaktin stelur myndum af meintum vændiskaupendum PressPhotos íhugar stöðu sína og það hvort ekki sé hægt að loka vefsíðunni Perravaktin. 20. nóvember 2014 17:19 Krefst opins þinghalds í máli vændiskaupenda Fjörutíu manns áttu að taka afstöðu til ákæru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 10:31 40 ákærðir fyrir kaup á vændi Brotið getur varðað allt að árs fangelsi. 5. nóvember 2014 08:11 Meintir fjörutíu vændiskaupendur taka afstöðu á föstudaginn Tekist hefur að birta flestum af þeim ákærurnar en örfáar ákærur á eftir að birta. 10. nóvember 2014 11:43 Hæstaréttardómarar ósammála: Þinghald í vændiskaupamáli verður lokað Guðrún Erlendsdóttir, hæstaréttardómari, skilaði sératkvæði. 26. nóvember 2014 15:00 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Eygló vill ekki hlífa vændiskaupendum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir hugmyndir um opið þinghald í málum meintra vændiskaupenda ígildi gapastokks. 14. nóvember 2014 14:45
Lokað þinghald í vændiskaupamáli Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að þinghald yrði lokað í máli 40 einstaklinga sem ákærðir eru fyrir vændiskaup eða tilraun til kaupa á vændi. Ekki liggur fyrir hvort úrskurðinum verði áfrýjað til Hæstaréttar. 18. nóvember 2014 13:47
Ljósmyndari segir lögfræðing hafa ráðist á sig Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari segir að lögfræðingur hafi hrint sér og gripið í linsuna hans í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 11:52
Perravaktin stelur myndum af meintum vændiskaupendum PressPhotos íhugar stöðu sína og það hvort ekki sé hægt að loka vefsíðunni Perravaktin. 20. nóvember 2014 17:19
Krefst opins þinghalds í máli vændiskaupenda Fjörutíu manns áttu að taka afstöðu til ákæru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 10:31
Meintir fjörutíu vændiskaupendur taka afstöðu á föstudaginn Tekist hefur að birta flestum af þeim ákærurnar en örfáar ákærur á eftir að birta. 10. nóvember 2014 11:43
Hæstaréttardómarar ósammála: Þinghald í vændiskaupamáli verður lokað Guðrún Erlendsdóttir, hæstaréttardómari, skilaði sératkvæði. 26. nóvember 2014 15:00