Innlent

Þrumur og eldingar á Vesturlandi og Vestfjörðum

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Íbúar í Bolungarvík og Grundarfirði hafa meðal annars orðið eldinga varir.
Íbúar í Bolungarvík og Grundarfirði hafa meðal annars orðið eldinga varir. Vísir/Getty
Nokkrar eldingar hafa mælst á síðustu tímum á Vesturlandi og Vestfjörðum, í Hrútafirði og við Mýrdalsjökul, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Íbúar í Bolungarvík og Grundarfirði hafa meðal annars orðið eldinga varir.

Veðurfræðingur segir að eldingarnar muni halda áfram eitthvað fram eftir kvöldi. Þær myndast í skúra-og éljaskýjum sem liggja nú yfir þessum hluta landsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×