Innlent

Maður fluttur með þyrlu vegna fallhlífaslyss

Kjartan Atli Kjartansson skrifar
Maðurinn slasaðist í grennd við Hellu.
Maðurinn slasaðist í grennd við Hellu.
Maður slasaðist í fallhlífaslysi í grennd við Hellu um klukkan tvö í dag. Maðurinn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann.

Ekki er vitað um líðan mannsins að svö stöddu, en fréttastofa Vísis mun uppfæra fréttina þegar frekari upplýsingar berast.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×