Bíóbekkurinn horfinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. júlí 2014 22:00 Bekkurinn frægi úr kvikmyndinni The Fault in Our Stars er horfinn af sínum vanalega stað í Amsterdam í Hollandi samkvæmt vefsíðunni The Hollywood Reporter. Ekkert hefur sést til bekksins í að minnsta kosti mánuð en enginn tók eftir því fyrr en fyrir stuttu þegar aðdáendur myndarinnar spurðu hvar hann væri. „Þetta er frekar vandræðalegt því við fylgjumst vel með bekkjunum en hann er horfinn,“ segir Stephan van der Hoek, talsmaður borgarinnar. Einhver óprúttinn aðili virðist hafa sett stóran blómapott í staðinn fyrir bekkinn þannig að enginn tók eftir því að hann væri horfinn. Að sögn Stephans verður nýr bekkur settur í hans stað innan skamms. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Bekkurinn frægi úr kvikmyndinni The Fault in Our Stars er horfinn af sínum vanalega stað í Amsterdam í Hollandi samkvæmt vefsíðunni The Hollywood Reporter. Ekkert hefur sést til bekksins í að minnsta kosti mánuð en enginn tók eftir því fyrr en fyrir stuttu þegar aðdáendur myndarinnar spurðu hvar hann væri. „Þetta er frekar vandræðalegt því við fylgjumst vel með bekkjunum en hann er horfinn,“ segir Stephan van der Hoek, talsmaður borgarinnar. Einhver óprúttinn aðili virðist hafa sett stóran blómapott í staðinn fyrir bekkinn þannig að enginn tók eftir því að hann væri horfinn. Að sögn Stephans verður nýr bekkur settur í hans stað innan skamms.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira