Óvenju margir með niðurgang vegna kampýlóbakter Samúel Karl Ólason skrifar 25. júlí 2014 14:07 Vísir/Getty/Hari Óvenju mörg tilfelli hafa greinst hér á landi með niðurgang af völdum kampýlóbakters undanfarna daga. Á síðasta ári greindust um hundrað manns með sýkinguna en á undanförnum árum hafa um 50 til 120 greinst með kambýlóbaktersýkingu árlega. í tilkynningu á vef Landlæknis segir að þeir einstaklingar sem hafa verið að greinast séu frá mismunandi stöðum landsins og ekki sé að finna hjá þeim sameiginlega uppsprettu bakteríunnar. Þá segir að tími frá smiti þar til einkenna verður vart, sé yfirleitt tveir til fjórir dagar, en geti verið allt að sjö sólarhringar. „Einkenni geta verið lítil en oft veldur sýkingin miklum niðurgangi sem getur verið blóðugur, ógleði, uppköstum, krampakenndum kviðverkjum og hita. Veikindin ganga yfirleitt yfir án meðferðar á nokkrum dögum en stöku sinnum þarf að beita sýklalyfjameðferð.“ Þá er fólk beðið um að gæta almenns hreinlætis, sérstaklega við matreiðslu á viðkvæmum matvælum. Einnig þarf að gæta þess að neyta einungis hreins og ómengaðs vatns. Frekari upplýsingar um kampýlóbaktersýkingar má finna á heimasíðu Embættis landlæknis og Matvælastofnunar.Sýkingar í kjúklingum á svipuðu róli Í tilkynningu frá Matvælastofnun segir að ekki virðist augljós bein tengsl á milli aukinnar tíðni kampýlóbaktersýkinga í fólki og neyslu kjúklinga sem framleiddir séu hér á landi. Tíðni kampýlóbakter-mengaðra kjúklinga er svipuð nú og hún hefur verið undanfarin ár, að síðasta ári undanskildu sem var gott. „Ekki er þó hægt að útiloka tengsl, frekari rannsókna er þörf svo sem að bera saman stofna bakteríunnar,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Óvenju mörg tilfelli hafa greinst hér á landi með niðurgang af völdum kampýlóbakters undanfarna daga. Á síðasta ári greindust um hundrað manns með sýkinguna en á undanförnum árum hafa um 50 til 120 greinst með kambýlóbaktersýkingu árlega. í tilkynningu á vef Landlæknis segir að þeir einstaklingar sem hafa verið að greinast séu frá mismunandi stöðum landsins og ekki sé að finna hjá þeim sameiginlega uppsprettu bakteríunnar. Þá segir að tími frá smiti þar til einkenna verður vart, sé yfirleitt tveir til fjórir dagar, en geti verið allt að sjö sólarhringar. „Einkenni geta verið lítil en oft veldur sýkingin miklum niðurgangi sem getur verið blóðugur, ógleði, uppköstum, krampakenndum kviðverkjum og hita. Veikindin ganga yfirleitt yfir án meðferðar á nokkrum dögum en stöku sinnum þarf að beita sýklalyfjameðferð.“ Þá er fólk beðið um að gæta almenns hreinlætis, sérstaklega við matreiðslu á viðkvæmum matvælum. Einnig þarf að gæta þess að neyta einungis hreins og ómengaðs vatns. Frekari upplýsingar um kampýlóbaktersýkingar má finna á heimasíðu Embættis landlæknis og Matvælastofnunar.Sýkingar í kjúklingum á svipuðu róli Í tilkynningu frá Matvælastofnun segir að ekki virðist augljós bein tengsl á milli aukinnar tíðni kampýlóbaktersýkinga í fólki og neyslu kjúklinga sem framleiddir séu hér á landi. Tíðni kampýlóbakter-mengaðra kjúklinga er svipuð nú og hún hefur verið undanfarin ár, að síðasta ári undanskildu sem var gott. „Ekki er þó hægt að útiloka tengsl, frekari rannsókna er þörf svo sem að bera saman stofna bakteríunnar,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira