Starfsmenn Barnaverndarstofu höfðu ekki heyrt alla söguna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. október 2014 17:23 Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Tólf starfsmenn starfa á aðalskrifstofu stofunnar. Vísir/VAlli Starfsmenn Barnaverndarstofu voru ekki meðvitaðir um að til stæði að bjóða einum starfsmanni að starfa fyrir nefnd á vegum Velferðarráðherra um endurskipulagningu félagsþjónustu og barnaverndarmála.Í Fréttablaðinu á miðvikudaginn var greint frá því að allar líkur væru á að ný stjórnsýslustofnun, sem taka á yfir málefni Barnaverndarstofu, Fjölmenningarseturs, réttargæslumanna fatlaðs fólks auk verkefna sem félagsmálaráðuneytið sinnir, verði höfð á landsbyggðinni „Það er talað um mikilvægi þess í stjórnarsáttmálanum að flytja opinber störf út á land,“ segir Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra. Fyrrnefnd nefnd hefur verið skipuð af því tilefni. Starfsmenn Barnaverndarstofu sendu frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem sagði að ummæli ráðherra „um staðarval nýrrar stofnunar valdi þeim áhyggjum og bendi til þess að önnur sjónarmið séu talin mikilvægari en velferð barna.“Eygló Harðardóttir.Vísir/DaníelEygló Harðardóttir sagði í tilkynningu frá ráðuneytinu í hádeginu í dag að það sætti furðu að samráðsleysi væri gagnrýnt í yfirlýsingu starfsmanna Barnaverndarstofu. Búið væri að bjóða Barnaverndarstofu að tilnefna starfsmann til að vinna fyrir nefndina þó ekki væri um fulltrúa í nefndinni að ræða. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, staðfestir í samtali við Vísi að óformleg samtöl hafi átt sér stað á milli sín og starfsmanna ráðuneytisins vegna þess möguleika að starfsmaður Barnaverndarstofu ynni með nefnd ráðuneytisins. „Starfsmennirnir höfðu enga vitneskju um annað en að vinna ætti starfið án aðkomu Barnaverndarstofu,“ segir Bragi. Samtöl hans við ráðuneytið hafi verið óformleg og því hafi honum aldrei þótt tilefni til að upplýsa starfsfólk sitt um það. Bragi segist muna funda með starfsmönnum Barnaverndarstofu á mánudaginn, líkt og aðra mánudaga, þar sem farið verði yfir málið. Hann reiknar svo með því að tilnefna starfsmann fyrir nefndina að höfðu samráði við starfsfólk sitt. „Fyrst þarf ég að fá nánari upplýsingar frá ráðuneytinu um hve mikla vinnu sé að ræða. Hvort starfsmaður sitji fundi, hvaða sérfræðiþekkingar sé óskað eftir og þar fram eftir götunum.“ Tengdar fréttir Ný ríkisstofnun verður staðsett á landsbyggðinni Ný stofnun sem á að búa til á meðal annars að taka yfir málefni Barnaverndarstofu og fatlaðra. Stofnuninni verður líklega komið fyrir á landsbyggðinni. Ráðherra vill bæta barnavernd og félagsþjónustu á landinu öllu. 1. október 2014 00:01 Vekur furðu að samráðsleysi sé gagnrýnt í yfirlýsingu starfsmanna Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segir að engar ákvarðanir hafa verið teknar um skipulag félagsþjónustu og barnaverndarmála. 3. október 2014 12:59 Vísbendingar um að önnur sjónarmið séu talin mikilvægari en velferð barna Starfsmenn Barnaverndarstofu gagnrýna ummæli Eyglóar Harðardóttur og fyrirhugaðar breytingar á barnaverndarkerfinu. 3. október 2014 10:29 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Sjá meira
Starfsmenn Barnaverndarstofu voru ekki meðvitaðir um að til stæði að bjóða einum starfsmanni að starfa fyrir nefnd á vegum Velferðarráðherra um endurskipulagningu félagsþjónustu og barnaverndarmála.Í Fréttablaðinu á miðvikudaginn var greint frá því að allar líkur væru á að ný stjórnsýslustofnun, sem taka á yfir málefni Barnaverndarstofu, Fjölmenningarseturs, réttargæslumanna fatlaðs fólks auk verkefna sem félagsmálaráðuneytið sinnir, verði höfð á landsbyggðinni „Það er talað um mikilvægi þess í stjórnarsáttmálanum að flytja opinber störf út á land,“ segir Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra. Fyrrnefnd nefnd hefur verið skipuð af því tilefni. Starfsmenn Barnaverndarstofu sendu frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem sagði að ummæli ráðherra „um staðarval nýrrar stofnunar valdi þeim áhyggjum og bendi til þess að önnur sjónarmið séu talin mikilvægari en velferð barna.“Eygló Harðardóttir.Vísir/DaníelEygló Harðardóttir sagði í tilkynningu frá ráðuneytinu í hádeginu í dag að það sætti furðu að samráðsleysi væri gagnrýnt í yfirlýsingu starfsmanna Barnaverndarstofu. Búið væri að bjóða Barnaverndarstofu að tilnefna starfsmann til að vinna fyrir nefndina þó ekki væri um fulltrúa í nefndinni að ræða. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, staðfestir í samtali við Vísi að óformleg samtöl hafi átt sér stað á milli sín og starfsmanna ráðuneytisins vegna þess möguleika að starfsmaður Barnaverndarstofu ynni með nefnd ráðuneytisins. „Starfsmennirnir höfðu enga vitneskju um annað en að vinna ætti starfið án aðkomu Barnaverndarstofu,“ segir Bragi. Samtöl hans við ráðuneytið hafi verið óformleg og því hafi honum aldrei þótt tilefni til að upplýsa starfsfólk sitt um það. Bragi segist muna funda með starfsmönnum Barnaverndarstofu á mánudaginn, líkt og aðra mánudaga, þar sem farið verði yfir málið. Hann reiknar svo með því að tilnefna starfsmann fyrir nefndina að höfðu samráði við starfsfólk sitt. „Fyrst þarf ég að fá nánari upplýsingar frá ráðuneytinu um hve mikla vinnu sé að ræða. Hvort starfsmaður sitji fundi, hvaða sérfræðiþekkingar sé óskað eftir og þar fram eftir götunum.“
Tengdar fréttir Ný ríkisstofnun verður staðsett á landsbyggðinni Ný stofnun sem á að búa til á meðal annars að taka yfir málefni Barnaverndarstofu og fatlaðra. Stofnuninni verður líklega komið fyrir á landsbyggðinni. Ráðherra vill bæta barnavernd og félagsþjónustu á landinu öllu. 1. október 2014 00:01 Vekur furðu að samráðsleysi sé gagnrýnt í yfirlýsingu starfsmanna Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segir að engar ákvarðanir hafa verið teknar um skipulag félagsþjónustu og barnaverndarmála. 3. október 2014 12:59 Vísbendingar um að önnur sjónarmið séu talin mikilvægari en velferð barna Starfsmenn Barnaverndarstofu gagnrýna ummæli Eyglóar Harðardóttur og fyrirhugaðar breytingar á barnaverndarkerfinu. 3. október 2014 10:29 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Sjá meira
Ný ríkisstofnun verður staðsett á landsbyggðinni Ný stofnun sem á að búa til á meðal annars að taka yfir málefni Barnaverndarstofu og fatlaðra. Stofnuninni verður líklega komið fyrir á landsbyggðinni. Ráðherra vill bæta barnavernd og félagsþjónustu á landinu öllu. 1. október 2014 00:01
Vekur furðu að samráðsleysi sé gagnrýnt í yfirlýsingu starfsmanna Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segir að engar ákvarðanir hafa verið teknar um skipulag félagsþjónustu og barnaverndarmála. 3. október 2014 12:59
Vísbendingar um að önnur sjónarmið séu talin mikilvægari en velferð barna Starfsmenn Barnaverndarstofu gagnrýna ummæli Eyglóar Harðardóttur og fyrirhugaðar breytingar á barnaverndarkerfinu. 3. október 2014 10:29