Meintir árásarmenn á Hvammstanga lausir úr haldi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. júní 2014 13:53 Frá Hvammstanga. vísir/jón sigurður Mennirnir tveir sem grunaðir voru um að hafa banað manni á Hvammstanga um síðastliðna helgi hafa verið látnir lausir úr gæsluvarðhaldi, en sæta nú farbanni. Hugsanlegt er að höfuðáverkar sem drógu manninn til dauða megi rekja til slyss en ekki barsmíða. RÚV greinir frá. Mennirnir tveir eru feðgar og búa í húsinu þar sem komið var að Tomasz Krzeczkowski síðastliðinn laugardag. Tomasz komst aldrei til meðvitundar og lést hann á sjúkrahúsi nokkrum dögum síðar. Banamein hans var höfuðkúpubrot. Tomasz, sem var 35 ára Pólverji, var fluttur til Reykjavíkur á sjúkrahús síðdegis á laugardaginn í síðustu viku, en tæpur sólarhringur leið þar til kallað var á sjúkrabíl. Ástand hans var mjög alvarlegt og var honum haldið sofandi í öndunarvél. Hann lést nokkrum dögum síðar. Fjórir menn voru handteknir vegna málsins laugardagskvöld en þeir voru allir kunningjar hins látna. Voru þeir í kjölfarið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til sunnudags vegna gruns um líkamsárás. Tengdar fréttir Maðurinn í öndunarvél og honum haldið sofandi Maður liggur nú á gjörgæsludeild eftir alvarlega líkamsárás á Hvammstanga á laugardagskvöld. Maðurinn hlaut meðal annars alvarlega áverka á höfði. 16. júní 2014 08:29 Fjórir grunaðir um líkamsárás á Hvammstanga Töluvert af blóði mun hafa verið í íbúðinni þegar lögreglu bar að garði. 15. júní 2014 16:09 Ekki sjálfsagt að farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Enn sitja tveir menn, annar á þrítugsaldri og hinn á sextugsaldri, í gæsluvarðhaldi eftir að maður lést á Hvammstanga um síðastliðna helgi. 20. júní 2014 15:02 Látinn eftir líkamsárásina á Hvammstanga Manninum sem varð fyrir líkamsárás á Hvammstanga aðfaranótt sunnudags var haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans undanfarna daga. 18. júní 2014 18:16 Þungt höfuðhögg banameinið | Tveir leystir úr varðhaldi Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi. 19. júní 2014 14:43 Ættingjar og vinir hins látna hrærðir "Stundin gekk mjög vel og það hefur verið mikill samhugur og stuðningur í samfélaginu,“ segir sóknarpresturinn á Hvammstanga. 19. júní 2014 13:13 Fjórmenningarnir í gæsluvarðhald Maðurinn sem slasaðist er í lífshættu en honum er haldið sofandi í öndunarvél. 16. júní 2014 14:51 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Mennirnir tveir sem grunaðir voru um að hafa banað manni á Hvammstanga um síðastliðna helgi hafa verið látnir lausir úr gæsluvarðhaldi, en sæta nú farbanni. Hugsanlegt er að höfuðáverkar sem drógu manninn til dauða megi rekja til slyss en ekki barsmíða. RÚV greinir frá. Mennirnir tveir eru feðgar og búa í húsinu þar sem komið var að Tomasz Krzeczkowski síðastliðinn laugardag. Tomasz komst aldrei til meðvitundar og lést hann á sjúkrahúsi nokkrum dögum síðar. Banamein hans var höfuðkúpubrot. Tomasz, sem var 35 ára Pólverji, var fluttur til Reykjavíkur á sjúkrahús síðdegis á laugardaginn í síðustu viku, en tæpur sólarhringur leið þar til kallað var á sjúkrabíl. Ástand hans var mjög alvarlegt og var honum haldið sofandi í öndunarvél. Hann lést nokkrum dögum síðar. Fjórir menn voru handteknir vegna málsins laugardagskvöld en þeir voru allir kunningjar hins látna. Voru þeir í kjölfarið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til sunnudags vegna gruns um líkamsárás.
Tengdar fréttir Maðurinn í öndunarvél og honum haldið sofandi Maður liggur nú á gjörgæsludeild eftir alvarlega líkamsárás á Hvammstanga á laugardagskvöld. Maðurinn hlaut meðal annars alvarlega áverka á höfði. 16. júní 2014 08:29 Fjórir grunaðir um líkamsárás á Hvammstanga Töluvert af blóði mun hafa verið í íbúðinni þegar lögreglu bar að garði. 15. júní 2014 16:09 Ekki sjálfsagt að farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Enn sitja tveir menn, annar á þrítugsaldri og hinn á sextugsaldri, í gæsluvarðhaldi eftir að maður lést á Hvammstanga um síðastliðna helgi. 20. júní 2014 15:02 Látinn eftir líkamsárásina á Hvammstanga Manninum sem varð fyrir líkamsárás á Hvammstanga aðfaranótt sunnudags var haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans undanfarna daga. 18. júní 2014 18:16 Þungt höfuðhögg banameinið | Tveir leystir úr varðhaldi Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi. 19. júní 2014 14:43 Ættingjar og vinir hins látna hrærðir "Stundin gekk mjög vel og það hefur verið mikill samhugur og stuðningur í samfélaginu,“ segir sóknarpresturinn á Hvammstanga. 19. júní 2014 13:13 Fjórmenningarnir í gæsluvarðhald Maðurinn sem slasaðist er í lífshættu en honum er haldið sofandi í öndunarvél. 16. júní 2014 14:51 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Maðurinn í öndunarvél og honum haldið sofandi Maður liggur nú á gjörgæsludeild eftir alvarlega líkamsárás á Hvammstanga á laugardagskvöld. Maðurinn hlaut meðal annars alvarlega áverka á höfði. 16. júní 2014 08:29
Fjórir grunaðir um líkamsárás á Hvammstanga Töluvert af blóði mun hafa verið í íbúðinni þegar lögreglu bar að garði. 15. júní 2014 16:09
Ekki sjálfsagt að farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Enn sitja tveir menn, annar á þrítugsaldri og hinn á sextugsaldri, í gæsluvarðhaldi eftir að maður lést á Hvammstanga um síðastliðna helgi. 20. júní 2014 15:02
Látinn eftir líkamsárásina á Hvammstanga Manninum sem varð fyrir líkamsárás á Hvammstanga aðfaranótt sunnudags var haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans undanfarna daga. 18. júní 2014 18:16
Þungt höfuðhögg banameinið | Tveir leystir úr varðhaldi Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi. 19. júní 2014 14:43
Ættingjar og vinir hins látna hrærðir "Stundin gekk mjög vel og það hefur verið mikill samhugur og stuðningur í samfélaginu,“ segir sóknarpresturinn á Hvammstanga. 19. júní 2014 13:13
Fjórmenningarnir í gæsluvarðhald Maðurinn sem slasaðist er í lífshættu en honum er haldið sofandi í öndunarvél. 16. júní 2014 14:51