Ágreiningsmál koma upp í fjölmenningarsamfélögum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 4. júní 2014 10:52 Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra var gestur Bylgjunnar í morgun. „Þetta endurspeglar að við búum í miklu fjölmenningarlegra samfélagi en áður og þá koma upp ýmis ágreiningsmál,“ sagði Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Eygló var spurð út í umræðuna í samfélaginu fyrir sveitastjórnarkosningar. Hún sagði að það að Salman Tamimi, fyrrum formaður Félags múslima, hafi þurft að sæta líflátshótunum vegna trúarskoðana sinna samræmist ekki gildum íslensks samfélags og bætti við: „Það er líka mjög erfitt fyrir heila stjórnmálahreyfingu að sitja undir því að það eigi að útrýma okkur. Vegna þess að við höfum ákveðnar stjórnmálaskoðanir, vegna þess að einstaklingar segja eitthvað sem er hluti af þessari hreyfingu okkar. Þannig að þess vegna er svo mikilvægt núna að við öndum og reynum að taka samtalið.“ Eygló sagði fjölmiðla þurfa að axla ábyrgð, þegar fjallað væri um aðra menningarheima: „Sú sýn til dæmis sem við erum að sjá á aðra menningarheima getur verið ansi neikvæð.“ Hún sagði breytingar á íslensku samfélagi geta skapað ótta. „Þær geta skapað ótta, þær geta skapað raunveruleg vandamál. Þannig að við verðum, held ég, öll – og þá líka fjölmiðlar og stjórn og hvert og eitt okkar – að hvetja til skynsamlegrar umræðu um þessi mál og hvernig við tökum á þeim. Það er áhyggjuefni að brottfall ungra drengja er hærra, að börn af erlendum uppruna eiga erfiðara með að fara áfram í nám, við erum með könnun frá Rauða krossinum sem segir að það séu að aukast fordómarnir hér. En við tökum ekki á því með að þagga málið niður.“ Eygló vildi færa umræðuna á hærra plan. Hún sagði það vera mikilvægt að hafa upplýsingar og staðreyndir að vopni til þess að bæta umræðuna. Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Sjá meira
„Þetta endurspeglar að við búum í miklu fjölmenningarlegra samfélagi en áður og þá koma upp ýmis ágreiningsmál,“ sagði Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Eygló var spurð út í umræðuna í samfélaginu fyrir sveitastjórnarkosningar. Hún sagði að það að Salman Tamimi, fyrrum formaður Félags múslima, hafi þurft að sæta líflátshótunum vegna trúarskoðana sinna samræmist ekki gildum íslensks samfélags og bætti við: „Það er líka mjög erfitt fyrir heila stjórnmálahreyfingu að sitja undir því að það eigi að útrýma okkur. Vegna þess að við höfum ákveðnar stjórnmálaskoðanir, vegna þess að einstaklingar segja eitthvað sem er hluti af þessari hreyfingu okkar. Þannig að þess vegna er svo mikilvægt núna að við öndum og reynum að taka samtalið.“ Eygló sagði fjölmiðla þurfa að axla ábyrgð, þegar fjallað væri um aðra menningarheima: „Sú sýn til dæmis sem við erum að sjá á aðra menningarheima getur verið ansi neikvæð.“ Hún sagði breytingar á íslensku samfélagi geta skapað ótta. „Þær geta skapað ótta, þær geta skapað raunveruleg vandamál. Þannig að við verðum, held ég, öll – og þá líka fjölmiðlar og stjórn og hvert og eitt okkar – að hvetja til skynsamlegrar umræðu um þessi mál og hvernig við tökum á þeim. Það er áhyggjuefni að brottfall ungra drengja er hærra, að börn af erlendum uppruna eiga erfiðara með að fara áfram í nám, við erum með könnun frá Rauða krossinum sem segir að það séu að aukast fordómarnir hér. En við tökum ekki á því með að þagga málið niður.“ Eygló vildi færa umræðuna á hærra plan. Hún sagði það vera mikilvægt að hafa upplýsingar og staðreyndir að vopni til þess að bæta umræðuna.
Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði