Leikstjórar til Frakklands Freyr Bjarnason skrifar 26. nóvember 2014 10:00 Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri, er á leið til Frakklands. Vísir/GVA Leikstjórarnir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Rúnar Rúnarsson kynna sínar nýjustu myndir á kvikmyndahátíðinni Les Arcs sem verður haldin í sjötta sinn í skíðaparadís í Bourg-Saint Maurice í Frakklandi 13. til 30. desember. Hafsteinn Gunnar, sem kynnti París norðursins á sömu hátíð fyrra, mætir með nýjustu mynd sína og Huldars Breiðfjörð til leiks í ár sem nefnist Tréð. Rúnar mun kynna mynd sína Þrestir en upptökur á henni fóru mestmegnis fram á Vestfjörðum í sumar. Á hátíðinni verður í fyrsta sinn veittur þróunarstyrkur til einnar myndar upp á rúmar 600 þúsund krónur. Bíó og sjónvarp Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikstjórarnir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Rúnar Rúnarsson kynna sínar nýjustu myndir á kvikmyndahátíðinni Les Arcs sem verður haldin í sjötta sinn í skíðaparadís í Bourg-Saint Maurice í Frakklandi 13. til 30. desember. Hafsteinn Gunnar, sem kynnti París norðursins á sömu hátíð fyrra, mætir með nýjustu mynd sína og Huldars Breiðfjörð til leiks í ár sem nefnist Tréð. Rúnar mun kynna mynd sína Þrestir en upptökur á henni fóru mestmegnis fram á Vestfjörðum í sumar. Á hátíðinni verður í fyrsta sinn veittur þróunarstyrkur til einnar myndar upp á rúmar 600 þúsund krónur.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira