Stjórnendur Hreint lofa bót og betrun Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2014 19:30 Stjórnendur Landsspítalans segjast ekki líða brot á kjarasamningum starfsfólks við ræstingar en vísa óánægju ræstingafólks og verktaka að öðru leyti á stéttarfélagið og fyrirtækið Hreint. Forsvarsmenn Eflingar og stjórnendur fyrirtækisins hittust á fundi síðdegis þar sem farið var yfir það sem miður hefur farið í kjörum og aðbúnaði starfsfólksins. Í ráðningarsamningi Hreint og ræstingarfólksins á Landsspítalanum kemur fram að það megi kalla fólk til vinnu hvenær sem hentar. Í ljós hefur komið að fólk vinnur tólf daga í röð og fær tveggja daga frí. Sigurður Bessason formaður Eflingar segir fundinn hafa verið gagnlegan í samtali við Stöð 2 en komið hafi verið í ljós fjölmörg atriði sem eru í ólagi. Fyrirtækið hafi hinsvegar lýst yfir fullum vilja til að leiðrétta það sem aflaga hafi farið. Þeir ætli að leiðrétta alla launaseðla frá því þeir komu að verkinu í samræmi við ábendingar Eflingar. Félagið ætli síðan að fara yfir alla launaseðla í framhaldinu og ganga úr skugga um að leiðréttingar hafi skilað sér. Starfsmenn kvarta undan óþrifnaði og 12 Pólverjar sem vinna verk sem 35 unnu áður eru að sligast undan vinnuálagi. Ingólfur Þórisson framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Landsspítalans segir við Stöð 2 að sú stefna hafi verið tekin eftir hrun að draga úr hreinlæti á spítalanum til að spara peninga. Ekki er fyrirsjáanlegt að það breytist miðað við fjárveitingar. Danskt fyrirtæki á að gera úttekt á hreinlæti á spítalanum og hvort það standist alþjóðlega staðla og kröfur til sjúkrastofnana. Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Stjórnendur Landsspítalans segjast ekki líða brot á kjarasamningum starfsfólks við ræstingar en vísa óánægju ræstingafólks og verktaka að öðru leyti á stéttarfélagið og fyrirtækið Hreint. Forsvarsmenn Eflingar og stjórnendur fyrirtækisins hittust á fundi síðdegis þar sem farið var yfir það sem miður hefur farið í kjörum og aðbúnaði starfsfólksins. Í ráðningarsamningi Hreint og ræstingarfólksins á Landsspítalanum kemur fram að það megi kalla fólk til vinnu hvenær sem hentar. Í ljós hefur komið að fólk vinnur tólf daga í röð og fær tveggja daga frí. Sigurður Bessason formaður Eflingar segir fundinn hafa verið gagnlegan í samtali við Stöð 2 en komið hafi verið í ljós fjölmörg atriði sem eru í ólagi. Fyrirtækið hafi hinsvegar lýst yfir fullum vilja til að leiðrétta það sem aflaga hafi farið. Þeir ætli að leiðrétta alla launaseðla frá því þeir komu að verkinu í samræmi við ábendingar Eflingar. Félagið ætli síðan að fara yfir alla launaseðla í framhaldinu og ganga úr skugga um að leiðréttingar hafi skilað sér. Starfsmenn kvarta undan óþrifnaði og 12 Pólverjar sem vinna verk sem 35 unnu áður eru að sligast undan vinnuálagi. Ingólfur Þórisson framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Landsspítalans segir við Stöð 2 að sú stefna hafi verið tekin eftir hrun að draga úr hreinlæti á spítalanum til að spara peninga. Ekki er fyrirsjáanlegt að það breytist miðað við fjárveitingar. Danskt fyrirtæki á að gera úttekt á hreinlæti á spítalanum og hvort það standist alþjóðlega staðla og kröfur til sjúkrastofnana.
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent