Uppskrift að sykurlausum bollakökum Ellý Ármanns skrifar 7. febrúar 2014 08:00 mynd/Vilhelm Gunnarsson Freyja Maria Cabrera 22 ára bloggari á vefsíðunni Heilshugar.com deilir með okkur möndlumjöls bollakökuuppskrift sem er kjörin fyrir helgina eða prinsessuafmæli.Uppskriftin gefur 12 bollakökur:3 dl möndlumjöl 1 1/2 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 125 gr mjúkt smjör 10 dropar stevia (ég notaði súkkulaði en vel hægt að nota annað) 1/2 dl sukrin gold 1 tsk vanilludropar 3 egg 75 ml mjólk Hitið ofninn í 175°C. Þeytið smjörið með sætuefnunum þar til ljóst og létt. Bætið svo eggjunum út í einu í einu og þeytið vel á milli. Næst skal bæta vanilludropum saman við. Sigtið í aðra skál möndlumjölið saman við lyftiduftið og saltið ef þið viljið að kökurnar fái mýkri áferð. Blandið möndlumjölinu og mjólkinni saman við smjörblönduna í 2 hlutum (mjólk, möndlumjöl, mjólk, möndlumjöl). Setjið deigið í formin og bakið í 18-21 mínútu. Leyfið kökunum að kólna alveg áður en kremið er sett á. Ég nota „cupcakes-form“ í sílíkonform til að kökurnar haldi fallegri lögun.Krem: 100 g smjör 200 g rjómaostur 100 g sukrin melis 3 dropar stevia 1/2 vanillustöng (skorin langsum og fræin skafin úr) Þeytið smjörið þar til ljóst, bætið rjómaostinum við og þeytið vel. Bætið sukrin melis, steviu og vanillufræjunum við. Ég litaði kremið með gel-matarlit. Setjið kremið í sprautupoka og notið stjörnustút á pokann. Sprautið kreminu á kökurnar. Skreytið með sykurmassablómum eða öðru skemmtilegu kökuskrauti).Heilshugar.com Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Freyja Maria Cabrera 22 ára bloggari á vefsíðunni Heilshugar.com deilir með okkur möndlumjöls bollakökuuppskrift sem er kjörin fyrir helgina eða prinsessuafmæli.Uppskriftin gefur 12 bollakökur:3 dl möndlumjöl 1 1/2 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 125 gr mjúkt smjör 10 dropar stevia (ég notaði súkkulaði en vel hægt að nota annað) 1/2 dl sukrin gold 1 tsk vanilludropar 3 egg 75 ml mjólk Hitið ofninn í 175°C. Þeytið smjörið með sætuefnunum þar til ljóst og létt. Bætið svo eggjunum út í einu í einu og þeytið vel á milli. Næst skal bæta vanilludropum saman við. Sigtið í aðra skál möndlumjölið saman við lyftiduftið og saltið ef þið viljið að kökurnar fái mýkri áferð. Blandið möndlumjölinu og mjólkinni saman við smjörblönduna í 2 hlutum (mjólk, möndlumjöl, mjólk, möndlumjöl). Setjið deigið í formin og bakið í 18-21 mínútu. Leyfið kökunum að kólna alveg áður en kremið er sett á. Ég nota „cupcakes-form“ í sílíkonform til að kökurnar haldi fallegri lögun.Krem: 100 g smjör 200 g rjómaostur 100 g sukrin melis 3 dropar stevia 1/2 vanillustöng (skorin langsum og fræin skafin úr) Þeytið smjörið þar til ljóst, bætið rjómaostinum við og þeytið vel. Bætið sukrin melis, steviu og vanillufræjunum við. Ég litaði kremið með gel-matarlit. Setjið kremið í sprautupoka og notið stjörnustút á pokann. Sprautið kreminu á kökurnar. Skreytið með sykurmassablómum eða öðru skemmtilegu kökuskrauti).Heilshugar.com
Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira