„Þetta er bara glannaskapur“ Samúel Karl Ólason og Kjartan Atli Kjartansson skrifar 27. maí 2014 11:56 „Meðan börnin eru að koma í skólann og í frímínútum á ekki að vera vörumóttaka þarna,“ segi Sigurður. „Mér finnst háalvarlegt að fólk virði ekki umferðarlögin. Þetta er bara glannaskapur,“ segir Dagný Annasdóttir, skólastjóri Melaskóla. Myndband gengur nú um netheima sem sýnir flutningabíl frá Mjólkursamsölunni bakka útaf skólalóð Melaskóla og eru nokkur börn í kringum bílinn. Eitt foreldri, sem virðist vera að fylgja barni sínu í skólann, lemur í bílinn. Ríkisútvarpið vakti athygli á myndbandinu sem má sjá hér að neðan. „Við höfum áður haft samband við MS og lýst yfir óánægju okkar með að bílnum sé lagt þarna. Við gerum okkur grein fyrir að aðkoman að skólanum er erfið en við biðjum þá um að bíllinn sé ekki þarna þegar börn eru að koma í skólann eða eru í frímínútum,“ segir Dagný. Hún segir ánægjulegt að foreldrar séu á verðbergi. „Vonandi verður þetta til þess að þetta gerist ekki aftur. Það er gott að vita af því að foreldrar fylgist vel með, eins og þessi sem tekur myndbandið. Í skólanum okkar eru um 600 börn og ég vil nota tækifærið til þess að hvetja alla til þess að fara varlega í kringum skólann.“ „Þetta gerðist líka í síðustu viku og ég kvartaði þá. Í gær fékk ég þau svör að búið væri að tala við bílstjórann,“ segir Sigurður Jónas Eggertsson, sem tók myndbandið. „Þetta kom líka upp um vorið 2013 og þá var haft samband við þá og það lagaðist strax.“ „Meðan börnin eru að koma í skólann og í frímínútum á ekki að vera vörumóttaka þarna. Vörurnar fara inn í eldhúsið á skólalóðinni og þetta er óþægileg aðkoma fyrir bílstjóra, en það er óafsakanlegt að þeir séu að koma með vörur á þessum tíma. Þegar börnin eru öll að koma til skóla,“ segir Sigurður. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
„Mér finnst háalvarlegt að fólk virði ekki umferðarlögin. Þetta er bara glannaskapur,“ segir Dagný Annasdóttir, skólastjóri Melaskóla. Myndband gengur nú um netheima sem sýnir flutningabíl frá Mjólkursamsölunni bakka útaf skólalóð Melaskóla og eru nokkur börn í kringum bílinn. Eitt foreldri, sem virðist vera að fylgja barni sínu í skólann, lemur í bílinn. Ríkisútvarpið vakti athygli á myndbandinu sem má sjá hér að neðan. „Við höfum áður haft samband við MS og lýst yfir óánægju okkar með að bílnum sé lagt þarna. Við gerum okkur grein fyrir að aðkoman að skólanum er erfið en við biðjum þá um að bíllinn sé ekki þarna þegar börn eru að koma í skólann eða eru í frímínútum,“ segir Dagný. Hún segir ánægjulegt að foreldrar séu á verðbergi. „Vonandi verður þetta til þess að þetta gerist ekki aftur. Það er gott að vita af því að foreldrar fylgist vel með, eins og þessi sem tekur myndbandið. Í skólanum okkar eru um 600 börn og ég vil nota tækifærið til þess að hvetja alla til þess að fara varlega í kringum skólann.“ „Þetta gerðist líka í síðustu viku og ég kvartaði þá. Í gær fékk ég þau svör að búið væri að tala við bílstjórann,“ segir Sigurður Jónas Eggertsson, sem tók myndbandið. „Þetta kom líka upp um vorið 2013 og þá var haft samband við þá og það lagaðist strax.“ „Meðan börnin eru að koma í skólann og í frímínútum á ekki að vera vörumóttaka þarna. Vörurnar fara inn í eldhúsið á skólalóðinni og þetta er óþægileg aðkoma fyrir bílstjóra, en það er óafsakanlegt að þeir séu að koma með vörur á þessum tíma. Þegar börnin eru öll að koma til skóla,“ segir Sigurður.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira