Barn tekið af heimili sínu vegna gruns um ofbeldi og mansal María Lilja Þrastardóttir skrifar 25. janúar 2014 19:11 Hæstiréttur staðfesti í gær að sex ára stúlka skyldu vistuð utan heimilis síns á meðan alvarlegar ásakanir um vanrækslu eru til rannsóknar. Grunur leikur á að afi hennar hafi flutt hana til Íslands með fölsuðum skilríkjum og til skoðunar eru ásakanir um að stúlkan gæti verið fórnarlamb mansals. Barnavernd Reykjavíkur hefur haft til meðferðar mál er varðar 6 ára gamla frönskumælandi stúlku sem flutt var hingað til lands, seinnihluta árs 2012, af móðurafa sínum. Við komuna hingað vísaði afi stúlkunnar fram gögnum þar sem tekið var fram að hann færi með forsjá hennar þar sem móðir hennar væri látin. Hann hafði þar einnig heimild frá föður um að flytja stúlkuna frá heimalandi sínu, ásamt fleiri fjölskyldumeðlimum, ungri móðursystur, auk annars barnabarns og fyrrum eiginkonu hans. Fjölskyldan flutti inn til ættmenna sem búið hafa á landinu frá árinu 2009 á grundvelli fjölskyldusameiningar. Eftir að ítrekaðar tilkynningar bárust Barnavernd Reykjavíkur um óviðunandi aðstæður á heimilinu var mál stúlkunnar tekið til skoðunnar. Ábendingar bárust um ofbeldi og alvarlega vanrækslu á börnunum á heimilinu og grunur um að stúlkan hafi verið beitt kynferðisofbeldi. Í málsgögnum kemur jafnframt fram að möguleiki sé á að stúlkan hafi komið hingað á fölsuðum skilríkjum. Þá bárust einnig dularfullir tölvupóstar til Barnaverndar um að vændisstarfsemi færi fram á heimilinu, skjöl fjölskyldunnar væru fölsuð og alvarlegar ásakanir um að stúlkan væri fórnarlamb mansals. Stúlkan hefur verið vistuð á fósturheimili síðan 1. desember, í sex mánuði, að fengnum dómsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur. Dóminn staðfesti Hæstiréttur í gær. Tekið er fram í dómsorði að brýnt sé að skoða mál stúlkunnar til hlýtar áður en hún verði afhent forsjár aðila aftur. Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í gær að sex ára stúlka skyldu vistuð utan heimilis síns á meðan alvarlegar ásakanir um vanrækslu eru til rannsóknar. Grunur leikur á að afi hennar hafi flutt hana til Íslands með fölsuðum skilríkjum og til skoðunar eru ásakanir um að stúlkan gæti verið fórnarlamb mansals. Barnavernd Reykjavíkur hefur haft til meðferðar mál er varðar 6 ára gamla frönskumælandi stúlku sem flutt var hingað til lands, seinnihluta árs 2012, af móðurafa sínum. Við komuna hingað vísaði afi stúlkunnar fram gögnum þar sem tekið var fram að hann færi með forsjá hennar þar sem móðir hennar væri látin. Hann hafði þar einnig heimild frá föður um að flytja stúlkuna frá heimalandi sínu, ásamt fleiri fjölskyldumeðlimum, ungri móðursystur, auk annars barnabarns og fyrrum eiginkonu hans. Fjölskyldan flutti inn til ættmenna sem búið hafa á landinu frá árinu 2009 á grundvelli fjölskyldusameiningar. Eftir að ítrekaðar tilkynningar bárust Barnavernd Reykjavíkur um óviðunandi aðstæður á heimilinu var mál stúlkunnar tekið til skoðunnar. Ábendingar bárust um ofbeldi og alvarlega vanrækslu á börnunum á heimilinu og grunur um að stúlkan hafi verið beitt kynferðisofbeldi. Í málsgögnum kemur jafnframt fram að möguleiki sé á að stúlkan hafi komið hingað á fölsuðum skilríkjum. Þá bárust einnig dularfullir tölvupóstar til Barnaverndar um að vændisstarfsemi færi fram á heimilinu, skjöl fjölskyldunnar væru fölsuð og alvarlegar ásakanir um að stúlkan væri fórnarlamb mansals. Stúlkan hefur verið vistuð á fósturheimili síðan 1. desember, í sex mánuði, að fengnum dómsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur. Dóminn staðfesti Hæstiréttur í gær. Tekið er fram í dómsorði að brýnt sé að skoða mál stúlkunnar til hlýtar áður en hún verði afhent forsjár aðila aftur.
Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Sjá meira