Ekkert þokast í manndrápsmáli síðan í vor Hanna Ruth Ólafsdóttir skrifar 19. september 2014 07:00 Ekkert hefur gerst í máli Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar síðan fallist var á að kalla til óháða matsmenn að utan. Vísir/GVA Enn er unnið að því að fá óháða matsmenn til að bera vitni í máli Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar, en þeir eru grunaðir um að hafa orðið samfanga sínum að bana á Litla-Hrauni í maí 2012. Verjendur Annþórs og Barkar fóru fram á yfirmat erlendra sérfræðinga á rannsóknarniðurstöðum Þóru Steffensen réttarmeinafræðings þar sem þeir treystu því ekki að íslenskir sérfræðingar gættu hlutlægni í málinu. Héraðsdómur Suðurlands féllst á kröfu þeirra í apríl síðastliðnum en málið hefur ekkert þokast síðan að sögn Hólmgeirs Elíasar Flosasonar, verjanda Annþórs. Hólmgeir Elías vonast til þess að draga fari til tíðinda. „Dómurinn er enn að vinna í að fá matsmenn, en þeir eru að líta til Norðurlandanna í þeim efnum. Þetta er orðinn langur tími og það er auðvitað slæmt að málið dregst í þetta langan tíma en ástæða dráttarins að þessu sinni er hversu langan tíma tekur að finna matsmennina. Það er engin regla um tímaramma um dómkvaðningu matsmanna, en meginreglan er að hraða málsmeðferð eftir föngum.“ Annþór og Börkur voru vistaðir á öryggisgangi á Litla-Hrauni eftir að málið kom upp, aðskildir frá öðrum föngum. Þeir eru nú á almennum gangi en þó ekki á sama gangi. Tengdar fréttir Skorið úr um matsmenn í máli Annþórs og Barkar Kveðinn verður upp úrskurður í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni í Héraðsdómi Suðurlands í dag um það hvort erlendir yfirmatsmenn komi nálægt málinu. 1. apríl 2014 10:14 Tekist á um erlendu sérfræðingana í máli Annþórs og Barkar Fyrirtaka í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni fór fram á ellefta tímanum í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. 19. mars 2014 10:48 Fimm sérfræðingar fengnir að utan vegna máls Annþórs og Barkar Tveir Þjóðverjar auk Norðmanns, Svía og Breta voru dómkvaddir í Héraðsdómi Suðurlands í dag í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni. 1. apríl 2014 13:50 Vilja tvo þýska sérfræðinga sem yfirmatsmenn "Ég lagði fram tillögur um tvo þýska sérfræðinga og gerði kröfu um að þeir yrðu dómkvaddir sem yfirmatsmenn á mat Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. Fyrirtaka í máli Annþórs og Barkar fór fram í morgun. 19. mars 2014 11:53 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Enn er unnið að því að fá óháða matsmenn til að bera vitni í máli Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar, en þeir eru grunaðir um að hafa orðið samfanga sínum að bana á Litla-Hrauni í maí 2012. Verjendur Annþórs og Barkar fóru fram á yfirmat erlendra sérfræðinga á rannsóknarniðurstöðum Þóru Steffensen réttarmeinafræðings þar sem þeir treystu því ekki að íslenskir sérfræðingar gættu hlutlægni í málinu. Héraðsdómur Suðurlands féllst á kröfu þeirra í apríl síðastliðnum en málið hefur ekkert þokast síðan að sögn Hólmgeirs Elíasar Flosasonar, verjanda Annþórs. Hólmgeir Elías vonast til þess að draga fari til tíðinda. „Dómurinn er enn að vinna í að fá matsmenn, en þeir eru að líta til Norðurlandanna í þeim efnum. Þetta er orðinn langur tími og það er auðvitað slæmt að málið dregst í þetta langan tíma en ástæða dráttarins að þessu sinni er hversu langan tíma tekur að finna matsmennina. Það er engin regla um tímaramma um dómkvaðningu matsmanna, en meginreglan er að hraða málsmeðferð eftir föngum.“ Annþór og Börkur voru vistaðir á öryggisgangi á Litla-Hrauni eftir að málið kom upp, aðskildir frá öðrum föngum. Þeir eru nú á almennum gangi en þó ekki á sama gangi.
Tengdar fréttir Skorið úr um matsmenn í máli Annþórs og Barkar Kveðinn verður upp úrskurður í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni í Héraðsdómi Suðurlands í dag um það hvort erlendir yfirmatsmenn komi nálægt málinu. 1. apríl 2014 10:14 Tekist á um erlendu sérfræðingana í máli Annþórs og Barkar Fyrirtaka í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni fór fram á ellefta tímanum í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. 19. mars 2014 10:48 Fimm sérfræðingar fengnir að utan vegna máls Annþórs og Barkar Tveir Þjóðverjar auk Norðmanns, Svía og Breta voru dómkvaddir í Héraðsdómi Suðurlands í dag í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni. 1. apríl 2014 13:50 Vilja tvo þýska sérfræðinga sem yfirmatsmenn "Ég lagði fram tillögur um tvo þýska sérfræðinga og gerði kröfu um að þeir yrðu dómkvaddir sem yfirmatsmenn á mat Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. Fyrirtaka í máli Annþórs og Barkar fór fram í morgun. 19. mars 2014 11:53 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Skorið úr um matsmenn í máli Annþórs og Barkar Kveðinn verður upp úrskurður í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni í Héraðsdómi Suðurlands í dag um það hvort erlendir yfirmatsmenn komi nálægt málinu. 1. apríl 2014 10:14
Tekist á um erlendu sérfræðingana í máli Annþórs og Barkar Fyrirtaka í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni fór fram á ellefta tímanum í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. 19. mars 2014 10:48
Fimm sérfræðingar fengnir að utan vegna máls Annþórs og Barkar Tveir Þjóðverjar auk Norðmanns, Svía og Breta voru dómkvaddir í Héraðsdómi Suðurlands í dag í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni. 1. apríl 2014 13:50
Vilja tvo þýska sérfræðinga sem yfirmatsmenn "Ég lagði fram tillögur um tvo þýska sérfræðinga og gerði kröfu um að þeir yrðu dómkvaddir sem yfirmatsmenn á mat Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. Fyrirtaka í máli Annþórs og Barkar fór fram í morgun. 19. mars 2014 11:53