Ekkert þokast í manndrápsmáli síðan í vor Hanna Ruth Ólafsdóttir skrifar 19. september 2014 07:00 Ekkert hefur gerst í máli Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar síðan fallist var á að kalla til óháða matsmenn að utan. Vísir/GVA Enn er unnið að því að fá óháða matsmenn til að bera vitni í máli Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar, en þeir eru grunaðir um að hafa orðið samfanga sínum að bana á Litla-Hrauni í maí 2012. Verjendur Annþórs og Barkar fóru fram á yfirmat erlendra sérfræðinga á rannsóknarniðurstöðum Þóru Steffensen réttarmeinafræðings þar sem þeir treystu því ekki að íslenskir sérfræðingar gættu hlutlægni í málinu. Héraðsdómur Suðurlands féllst á kröfu þeirra í apríl síðastliðnum en málið hefur ekkert þokast síðan að sögn Hólmgeirs Elíasar Flosasonar, verjanda Annþórs. Hólmgeir Elías vonast til þess að draga fari til tíðinda. „Dómurinn er enn að vinna í að fá matsmenn, en þeir eru að líta til Norðurlandanna í þeim efnum. Þetta er orðinn langur tími og það er auðvitað slæmt að málið dregst í þetta langan tíma en ástæða dráttarins að þessu sinni er hversu langan tíma tekur að finna matsmennina. Það er engin regla um tímaramma um dómkvaðningu matsmanna, en meginreglan er að hraða málsmeðferð eftir föngum.“ Annþór og Börkur voru vistaðir á öryggisgangi á Litla-Hrauni eftir að málið kom upp, aðskildir frá öðrum föngum. Þeir eru nú á almennum gangi en þó ekki á sama gangi. Tengdar fréttir Skorið úr um matsmenn í máli Annþórs og Barkar Kveðinn verður upp úrskurður í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni í Héraðsdómi Suðurlands í dag um það hvort erlendir yfirmatsmenn komi nálægt málinu. 1. apríl 2014 10:14 Tekist á um erlendu sérfræðingana í máli Annþórs og Barkar Fyrirtaka í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni fór fram á ellefta tímanum í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. 19. mars 2014 10:48 Fimm sérfræðingar fengnir að utan vegna máls Annþórs og Barkar Tveir Þjóðverjar auk Norðmanns, Svía og Breta voru dómkvaddir í Héraðsdómi Suðurlands í dag í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni. 1. apríl 2014 13:50 Vilja tvo þýska sérfræðinga sem yfirmatsmenn "Ég lagði fram tillögur um tvo þýska sérfræðinga og gerði kröfu um að þeir yrðu dómkvaddir sem yfirmatsmenn á mat Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. Fyrirtaka í máli Annþórs og Barkar fór fram í morgun. 19. mars 2014 11:53 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Fleiri fréttir Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Sjá meira
Enn er unnið að því að fá óháða matsmenn til að bera vitni í máli Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar, en þeir eru grunaðir um að hafa orðið samfanga sínum að bana á Litla-Hrauni í maí 2012. Verjendur Annþórs og Barkar fóru fram á yfirmat erlendra sérfræðinga á rannsóknarniðurstöðum Þóru Steffensen réttarmeinafræðings þar sem þeir treystu því ekki að íslenskir sérfræðingar gættu hlutlægni í málinu. Héraðsdómur Suðurlands féllst á kröfu þeirra í apríl síðastliðnum en málið hefur ekkert þokast síðan að sögn Hólmgeirs Elíasar Flosasonar, verjanda Annþórs. Hólmgeir Elías vonast til þess að draga fari til tíðinda. „Dómurinn er enn að vinna í að fá matsmenn, en þeir eru að líta til Norðurlandanna í þeim efnum. Þetta er orðinn langur tími og það er auðvitað slæmt að málið dregst í þetta langan tíma en ástæða dráttarins að þessu sinni er hversu langan tíma tekur að finna matsmennina. Það er engin regla um tímaramma um dómkvaðningu matsmanna, en meginreglan er að hraða málsmeðferð eftir föngum.“ Annþór og Börkur voru vistaðir á öryggisgangi á Litla-Hrauni eftir að málið kom upp, aðskildir frá öðrum föngum. Þeir eru nú á almennum gangi en þó ekki á sama gangi.
Tengdar fréttir Skorið úr um matsmenn í máli Annþórs og Barkar Kveðinn verður upp úrskurður í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni í Héraðsdómi Suðurlands í dag um það hvort erlendir yfirmatsmenn komi nálægt málinu. 1. apríl 2014 10:14 Tekist á um erlendu sérfræðingana í máli Annþórs og Barkar Fyrirtaka í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni fór fram á ellefta tímanum í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. 19. mars 2014 10:48 Fimm sérfræðingar fengnir að utan vegna máls Annþórs og Barkar Tveir Þjóðverjar auk Norðmanns, Svía og Breta voru dómkvaddir í Héraðsdómi Suðurlands í dag í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni. 1. apríl 2014 13:50 Vilja tvo þýska sérfræðinga sem yfirmatsmenn "Ég lagði fram tillögur um tvo þýska sérfræðinga og gerði kröfu um að þeir yrðu dómkvaddir sem yfirmatsmenn á mat Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. Fyrirtaka í máli Annþórs og Barkar fór fram í morgun. 19. mars 2014 11:53 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Fleiri fréttir Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Sjá meira
Skorið úr um matsmenn í máli Annþórs og Barkar Kveðinn verður upp úrskurður í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni í Héraðsdómi Suðurlands í dag um það hvort erlendir yfirmatsmenn komi nálægt málinu. 1. apríl 2014 10:14
Tekist á um erlendu sérfræðingana í máli Annþórs og Barkar Fyrirtaka í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni fór fram á ellefta tímanum í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. 19. mars 2014 10:48
Fimm sérfræðingar fengnir að utan vegna máls Annþórs og Barkar Tveir Þjóðverjar auk Norðmanns, Svía og Breta voru dómkvaddir í Héraðsdómi Suðurlands í dag í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni. 1. apríl 2014 13:50
Vilja tvo þýska sérfræðinga sem yfirmatsmenn "Ég lagði fram tillögur um tvo þýska sérfræðinga og gerði kröfu um að þeir yrðu dómkvaddir sem yfirmatsmenn á mat Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. Fyrirtaka í máli Annþórs og Barkar fór fram í morgun. 19. mars 2014 11:53