Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. ágúst 2014 11:14 Karlmaður á fertugsaldri sem stakk annan mann fjórum sinnum í brjósthol á laugardagskvöld hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í eina viku. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn fer fyrir rannsókninni og segir að rannsókn málsins þokist ágætlega áfram. Árásarmaðurinn á sér töluverðan brotaferil að baki.Þolandinn er af erlendu bergi brotinn og rétt eins og árásarmaðurinn er hann á fertugsaldri. Hann er búsettur hérlendis en ekki hefur fengist úr því skorið hvort mennirnir tveir þekkist.Sjónarvottur sem varð vitni að atburðarrásinni frá upphafi til enda segir að árásarmaðurinn hafi verið með ógnandi tilburði inn á Bar 7 á Frakkastíg. Maðurinn sem var stunginn var þar í þriggja manna hópi.Myndin er af vettvangi og girti lögregla svæðið af um tíma eftir árásina.MYND/ÁGÚSTAÁrásarmaðurinn hafi þar verið með Leatherman töng, sem er með hníf í öðrum endanum og sveiflað henni um. Vitnið segir manninn greinilega ekki verið í jafnvægi og ölvaður, en sagði ekkert hægt að fullyrða um hvort hann hafi verið undir áhrifum fíkniefna. Dyravörður ræddi við manninn og einnig ungur maður sem virtist róa hann niður. Vitnið fór út af Bar 7 og gekk upp að horni Frakkastígs og Laugavegs. Þá lenti mönnunum þremur saman við árásarmanninn. Þeim hafi þó tekist að hrekja hann í burtu með því að taka af sér belti og slá til hans. Hann segir árásarmanninn, sem sé Íslendingur, hafa hlaupið upp að Laugarveginum blóðugur á höfði eftir beltissylgju. Síðan hafi hann rokið aftur niður Frakkastíginn og stungið einn mannanna margoft. Tveir sjúkrabílar komu á staðinn eftir að tilkynning barst um árásina og var maðurinn fluttur á slysadeild. Þegar hann kom þangað var hann í stöðugu ástandi. Rannsókn leiddi í ljós að hann hafði verið stunginn margoft í brjóstkassa og kviðarhol. Sár mannsins voru þó ekki talin alvarleg og hefur hann því verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Tengdar fréttir Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41 Líkamsárás á Frakkastíg Slagsmál sem enduðu með hnífstungu. 9. ágúst 2014 20:09 Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7 Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum. 10. ágúst 2014 11:59 Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Sjá meira
Karlmaður á fertugsaldri sem stakk annan mann fjórum sinnum í brjósthol á laugardagskvöld hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í eina viku. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn fer fyrir rannsókninni og segir að rannsókn málsins þokist ágætlega áfram. Árásarmaðurinn á sér töluverðan brotaferil að baki.Þolandinn er af erlendu bergi brotinn og rétt eins og árásarmaðurinn er hann á fertugsaldri. Hann er búsettur hérlendis en ekki hefur fengist úr því skorið hvort mennirnir tveir þekkist.Sjónarvottur sem varð vitni að atburðarrásinni frá upphafi til enda segir að árásarmaðurinn hafi verið með ógnandi tilburði inn á Bar 7 á Frakkastíg. Maðurinn sem var stunginn var þar í þriggja manna hópi.Myndin er af vettvangi og girti lögregla svæðið af um tíma eftir árásina.MYND/ÁGÚSTAÁrásarmaðurinn hafi þar verið með Leatherman töng, sem er með hníf í öðrum endanum og sveiflað henni um. Vitnið segir manninn greinilega ekki verið í jafnvægi og ölvaður, en sagði ekkert hægt að fullyrða um hvort hann hafi verið undir áhrifum fíkniefna. Dyravörður ræddi við manninn og einnig ungur maður sem virtist róa hann niður. Vitnið fór út af Bar 7 og gekk upp að horni Frakkastígs og Laugavegs. Þá lenti mönnunum þremur saman við árásarmanninn. Þeim hafi þó tekist að hrekja hann í burtu með því að taka af sér belti og slá til hans. Hann segir árásarmanninn, sem sé Íslendingur, hafa hlaupið upp að Laugarveginum blóðugur á höfði eftir beltissylgju. Síðan hafi hann rokið aftur niður Frakkastíginn og stungið einn mannanna margoft. Tveir sjúkrabílar komu á staðinn eftir að tilkynning barst um árásina og var maðurinn fluttur á slysadeild. Þegar hann kom þangað var hann í stöðugu ástandi. Rannsókn leiddi í ljós að hann hafði verið stunginn margoft í brjóstkassa og kviðarhol. Sár mannsins voru þó ekki talin alvarleg og hefur hann því verið útskrifaður af sjúkrahúsi.
Tengdar fréttir Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41 Líkamsárás á Frakkastíg Slagsmál sem enduðu með hnífstungu. 9. ágúst 2014 20:09 Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7 Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum. 10. ágúst 2014 11:59 Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Sjá meira
Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41
Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7 Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum. 10. ágúst 2014 11:59