Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. ágúst 2014 11:14 Karlmaður á fertugsaldri sem stakk annan mann fjórum sinnum í brjósthol á laugardagskvöld hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í eina viku. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn fer fyrir rannsókninni og segir að rannsókn málsins þokist ágætlega áfram. Árásarmaðurinn á sér töluverðan brotaferil að baki.Þolandinn er af erlendu bergi brotinn og rétt eins og árásarmaðurinn er hann á fertugsaldri. Hann er búsettur hérlendis en ekki hefur fengist úr því skorið hvort mennirnir tveir þekkist.Sjónarvottur sem varð vitni að atburðarrásinni frá upphafi til enda segir að árásarmaðurinn hafi verið með ógnandi tilburði inn á Bar 7 á Frakkastíg. Maðurinn sem var stunginn var þar í þriggja manna hópi.Myndin er af vettvangi og girti lögregla svæðið af um tíma eftir árásina.MYND/ÁGÚSTAÁrásarmaðurinn hafi þar verið með Leatherman töng, sem er með hníf í öðrum endanum og sveiflað henni um. Vitnið segir manninn greinilega ekki verið í jafnvægi og ölvaður, en sagði ekkert hægt að fullyrða um hvort hann hafi verið undir áhrifum fíkniefna. Dyravörður ræddi við manninn og einnig ungur maður sem virtist róa hann niður. Vitnið fór út af Bar 7 og gekk upp að horni Frakkastígs og Laugavegs. Þá lenti mönnunum þremur saman við árásarmanninn. Þeim hafi þó tekist að hrekja hann í burtu með því að taka af sér belti og slá til hans. Hann segir árásarmanninn, sem sé Íslendingur, hafa hlaupið upp að Laugarveginum blóðugur á höfði eftir beltissylgju. Síðan hafi hann rokið aftur niður Frakkastíginn og stungið einn mannanna margoft. Tveir sjúkrabílar komu á staðinn eftir að tilkynning barst um árásina og var maðurinn fluttur á slysadeild. Þegar hann kom þangað var hann í stöðugu ástandi. Rannsókn leiddi í ljós að hann hafði verið stunginn margoft í brjóstkassa og kviðarhol. Sár mannsins voru þó ekki talin alvarleg og hefur hann því verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Tengdar fréttir Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41 Líkamsárás á Frakkastíg Slagsmál sem enduðu með hnífstungu. 9. ágúst 2014 20:09 Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7 Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum. 10. ágúst 2014 11:59 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sjá meira
Karlmaður á fertugsaldri sem stakk annan mann fjórum sinnum í brjósthol á laugardagskvöld hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í eina viku. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn fer fyrir rannsókninni og segir að rannsókn málsins þokist ágætlega áfram. Árásarmaðurinn á sér töluverðan brotaferil að baki.Þolandinn er af erlendu bergi brotinn og rétt eins og árásarmaðurinn er hann á fertugsaldri. Hann er búsettur hérlendis en ekki hefur fengist úr því skorið hvort mennirnir tveir þekkist.Sjónarvottur sem varð vitni að atburðarrásinni frá upphafi til enda segir að árásarmaðurinn hafi verið með ógnandi tilburði inn á Bar 7 á Frakkastíg. Maðurinn sem var stunginn var þar í þriggja manna hópi.Myndin er af vettvangi og girti lögregla svæðið af um tíma eftir árásina.MYND/ÁGÚSTAÁrásarmaðurinn hafi þar verið með Leatherman töng, sem er með hníf í öðrum endanum og sveiflað henni um. Vitnið segir manninn greinilega ekki verið í jafnvægi og ölvaður, en sagði ekkert hægt að fullyrða um hvort hann hafi verið undir áhrifum fíkniefna. Dyravörður ræddi við manninn og einnig ungur maður sem virtist róa hann niður. Vitnið fór út af Bar 7 og gekk upp að horni Frakkastígs og Laugavegs. Þá lenti mönnunum þremur saman við árásarmanninn. Þeim hafi þó tekist að hrekja hann í burtu með því að taka af sér belti og slá til hans. Hann segir árásarmanninn, sem sé Íslendingur, hafa hlaupið upp að Laugarveginum blóðugur á höfði eftir beltissylgju. Síðan hafi hann rokið aftur niður Frakkastíginn og stungið einn mannanna margoft. Tveir sjúkrabílar komu á staðinn eftir að tilkynning barst um árásina og var maðurinn fluttur á slysadeild. Þegar hann kom þangað var hann í stöðugu ástandi. Rannsókn leiddi í ljós að hann hafði verið stunginn margoft í brjóstkassa og kviðarhol. Sár mannsins voru þó ekki talin alvarleg og hefur hann því verið útskrifaður af sjúkrahúsi.
Tengdar fréttir Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41 Líkamsárás á Frakkastíg Slagsmál sem enduðu með hnífstungu. 9. ágúst 2014 20:09 Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7 Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum. 10. ágúst 2014 11:59 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sjá meira
Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41
Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7 Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum. 10. ágúst 2014 11:59