Lenti á djammi með Karlakór Kaffibarsins og úr varð tónlistarmyndband 28. mars 2014 16:30 Þeir Atli Viðar Þorsteinsson og Hörður Sveinsson, sem halda úti framleiðslufyrirtækinu Refur Creative, sáu um framleiðslu og leikstjórn tónlistarmyndbands fyrir írska tónlistarmanninn Rea Garvey, en hann gefur út í Þýskalandi. Myndbandið var tekið upp á Íslandi og nutu þeir liðsinnis Karlakórs Kaffibarsins. „Garvey var einn af dómurunum í þýsku útgáfunni af The Voice og er vel þekktur í Þýskalandi,“ segir Atli Viðar, en yfir 300.000 manns hafa látið sér líka við listamanninn á Facebook, þar sem Karlakór Kaffibarsins prýðir opnumyndina. „Garvey lenti semsagt á frábæru djammi með Karlakór Kaffibarsins og vildi endurskapa það í tónlistarmyndbandi, sem myndi síðan fylgja fyrstu smáskífunni af nýju plötunni hans,“ segir Atli Viðar jafnframt, en Garvey er á mála hjá útgáfurisanum Universal. „Þau komu hingað í byrjun mars og við skutum myndbandið á einum degi með tuttugu og fimm meðlimum karlakórsins og tuttugu aukaleikurum á Bravó,“ segir Atli Viðar og bætir við stórskemmtilegt hafi verið í tökunum. Hér að neðan má svo líta afraksturinn augum. Tónlist Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Þeir Atli Viðar Þorsteinsson og Hörður Sveinsson, sem halda úti framleiðslufyrirtækinu Refur Creative, sáu um framleiðslu og leikstjórn tónlistarmyndbands fyrir írska tónlistarmanninn Rea Garvey, en hann gefur út í Þýskalandi. Myndbandið var tekið upp á Íslandi og nutu þeir liðsinnis Karlakórs Kaffibarsins. „Garvey var einn af dómurunum í þýsku útgáfunni af The Voice og er vel þekktur í Þýskalandi,“ segir Atli Viðar, en yfir 300.000 manns hafa látið sér líka við listamanninn á Facebook, þar sem Karlakór Kaffibarsins prýðir opnumyndina. „Garvey lenti semsagt á frábæru djammi með Karlakór Kaffibarsins og vildi endurskapa það í tónlistarmyndbandi, sem myndi síðan fylgja fyrstu smáskífunni af nýju plötunni hans,“ segir Atli Viðar jafnframt, en Garvey er á mála hjá útgáfurisanum Universal. „Þau komu hingað í byrjun mars og við skutum myndbandið á einum degi með tuttugu og fimm meðlimum karlakórsins og tuttugu aukaleikurum á Bravó,“ segir Atli Viðar og bætir við stórskemmtilegt hafi verið í tökunum. Hér að neðan má svo líta afraksturinn augum.
Tónlist Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira