Kim opnar sig um nektarmyndirnar: "Ég gerði þetta fyrir mig" Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. nóvember 2014 17:30 Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var gestur ástralska sjónvarpsþáttarins The Project í dag og opnaði sig um myndirnar sem birtust í tímaritinu Paper í síðustu viku og gerðu allt vitlaust. "Ég var svo spennt að vinna með ljósmyndaranum Jean-Paul Goude og mér fannst það heiður því hann er goðsögn og ég vildi gera þetta til að öðlast sjálfstraust. Sem fyrirmynd er ég ekki að segja að aðrir ættu að gera þetta en fyrir mig var þetta listaverk og það kenndi mér að gera það sem maður vill gera," sagði Kim. Hún er mjög ánægð með útkomuna. "Ég elska myndirnar. Ég gerði þetta fyrir mig. Ég vona að aðrir hafi kunnað að meta þær," bætir hún við. Þáttarstjórnandinn Rove McManus spurði Kim hvort hún geti í alvörunni haldið á kampavínsglasi með afturendanum eða hvort sú mynd hafi verið fótósjoppuð. "Mér var illt í bakinu í viku eftir þessa myndatöku," sagði Kim. "Goude kann að láta mann stilla sér upp og það er klárlega ekki þægilegt," bætti hún við hlæjandi. Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00 Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00 Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00 Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00 "Ég myndi aldrei sýna sköpin mín“ Spéfuglinn Chelsea Handler sendir Kim Kardashian pillu. 14. nóvember 2014 17:30 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Gerir grín að rassamynd Kim Kardashian „Getið hvor er ekta.“ 13. nóvember 2014 19:30 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var gestur ástralska sjónvarpsþáttarins The Project í dag og opnaði sig um myndirnar sem birtust í tímaritinu Paper í síðustu viku og gerðu allt vitlaust. "Ég var svo spennt að vinna með ljósmyndaranum Jean-Paul Goude og mér fannst það heiður því hann er goðsögn og ég vildi gera þetta til að öðlast sjálfstraust. Sem fyrirmynd er ég ekki að segja að aðrir ættu að gera þetta en fyrir mig var þetta listaverk og það kenndi mér að gera það sem maður vill gera," sagði Kim. Hún er mjög ánægð með útkomuna. "Ég elska myndirnar. Ég gerði þetta fyrir mig. Ég vona að aðrir hafi kunnað að meta þær," bætir hún við. Þáttarstjórnandinn Rove McManus spurði Kim hvort hún geti í alvörunni haldið á kampavínsglasi með afturendanum eða hvort sú mynd hafi verið fótósjoppuð. "Mér var illt í bakinu í viku eftir þessa myndatöku," sagði Kim. "Goude kann að láta mann stilla sér upp og það er klárlega ekki þægilegt," bætti hún við hlæjandi.
Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00 Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00 Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00 Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00 "Ég myndi aldrei sýna sköpin mín“ Spéfuglinn Chelsea Handler sendir Kim Kardashian pillu. 14. nóvember 2014 17:30 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Gerir grín að rassamynd Kim Kardashian „Getið hvor er ekta.“ 13. nóvember 2014 19:30 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Sjá meira
Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30
Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00
Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00
Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00
Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00
"Ég myndi aldrei sýna sköpin mín“ Spéfuglinn Chelsea Handler sendir Kim Kardashian pillu. 14. nóvember 2014 17:30
Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54
Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29