Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2014 21:00 Það logaði allt á vefnum í gær þegar tímaritið Paper afhjúpaði nýjustu forsíðu sína. Á henni er mynd af raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian þar sem hún berar sinn fræga bossa. Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. Lífið fór á stúfana og rifjaði upp nokkrar eftirminnilegar forsíður.Hér sé rass Forsíða Paper gerði allt vitlaust í gær. Sautján ára og sexí Söngkonan Britney Spears var aðeins sautján ára þegar hún prýddi forsíðu Rolling Stone árið 1999. Britney var á hátindi ferilsins en mörgum fannst forsíðumyndin of kynþokkafull.Átti að minna á minnisvarða Ljósmyndarinn Platon á heiðurinn af þessari mynd af Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem birtist á forsíðu Esquire í desember árið 2000. Myndin var tekin á litlu hótelherbergi í Princeton og átti að minna á Lincoln-minnisvarðann en í staðinn var hún túlkuð á kynferðislegan hátt í ljósi Lewinsky-hneykslisins.Frumkvöðull Leikkonan Demi Moore var fyrsta ólétta konan sem sat nakin fyrir á forsíðu tímarits þegar hún prýddi forsíðu Vanity Fair árið 1991. Margir hafa reynt að endurgera þessa forsíðu síðan þá. Bönnuð í sjö löndum Mörgum fannst nóg um þegar söngkonan Azealia Banks var á forsíðu Dazed and Confused í september árið 2012 að reykja smokk. Forsíðan var bönnuð í sjö löndum.Kann að ergja fólk Rapparinn Kanye West, eiginmaður Kim Kardashian, brá sér í líki Jesú á forsíðu Rolling Stone árið 2006 og að sjálfsögðu ergði það marga.Sögufræg mynd Ljósmyndarinn Ann Leibovitz tók forsíðumyndina af John Lennon og Yoko Ono fyrir Rolling Stone nokkrum klukkustundum áður en hann var skotinn árið 1980. Tæplega tveimur mánuðum síðar var myndin notuð í hefti sem minntist Bítilsins.Stríð og friður Boxarinn Muhammad Ali sat fyrir á forsíðumynd Esquire árið 1968 og átti myndin að túlka það að Muhammad neitaði að berjast í Víetnamstríðinu.Jókerinn og Madoff Fjárglæframaðurinn Bernie Madoff var sýndur sem Jókerinn úr Batman á forsíðu New York Magazine árið 2009.Fyrirsögn óþörf Díana prinsessa prýddi forsíðu tímaritsins People þann 15. september árið 1997, rétt rúmum tveimur vikum eftir andlát sitt. Er þetta annað mest selda eintak People í sögu ritsins.Umdeild fjölskylda Jackson-fjölskyldan hefur löngum verið á milli tannanna á fólki en þegar Janet Jackson var ber að ofan á forsíðu Rolling Stone árið 1993 varð allt vitlaust.Já, ég er lessa Margir voru búnir að velta því fyrir sér hvort spéfuglinn Ellen DeGeneres væri samkynhneigð þegar þáttur hennar, Ellen, sló í gegn um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Þegar hún kom út úr skápnum á forsíðu Time árið 1997 setti það feril hennar í uppnám og fékk hún lítið að gera næstu þrjú árin. Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Fleiri fréttir Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Sjá meira
Það logaði allt á vefnum í gær þegar tímaritið Paper afhjúpaði nýjustu forsíðu sína. Á henni er mynd af raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian þar sem hún berar sinn fræga bossa. Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. Lífið fór á stúfana og rifjaði upp nokkrar eftirminnilegar forsíður.Hér sé rass Forsíða Paper gerði allt vitlaust í gær. Sautján ára og sexí Söngkonan Britney Spears var aðeins sautján ára þegar hún prýddi forsíðu Rolling Stone árið 1999. Britney var á hátindi ferilsins en mörgum fannst forsíðumyndin of kynþokkafull.Átti að minna á minnisvarða Ljósmyndarinn Platon á heiðurinn af þessari mynd af Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem birtist á forsíðu Esquire í desember árið 2000. Myndin var tekin á litlu hótelherbergi í Princeton og átti að minna á Lincoln-minnisvarðann en í staðinn var hún túlkuð á kynferðislegan hátt í ljósi Lewinsky-hneykslisins.Frumkvöðull Leikkonan Demi Moore var fyrsta ólétta konan sem sat nakin fyrir á forsíðu tímarits þegar hún prýddi forsíðu Vanity Fair árið 1991. Margir hafa reynt að endurgera þessa forsíðu síðan þá. Bönnuð í sjö löndum Mörgum fannst nóg um þegar söngkonan Azealia Banks var á forsíðu Dazed and Confused í september árið 2012 að reykja smokk. Forsíðan var bönnuð í sjö löndum.Kann að ergja fólk Rapparinn Kanye West, eiginmaður Kim Kardashian, brá sér í líki Jesú á forsíðu Rolling Stone árið 2006 og að sjálfsögðu ergði það marga.Sögufræg mynd Ljósmyndarinn Ann Leibovitz tók forsíðumyndina af John Lennon og Yoko Ono fyrir Rolling Stone nokkrum klukkustundum áður en hann var skotinn árið 1980. Tæplega tveimur mánuðum síðar var myndin notuð í hefti sem minntist Bítilsins.Stríð og friður Boxarinn Muhammad Ali sat fyrir á forsíðumynd Esquire árið 1968 og átti myndin að túlka það að Muhammad neitaði að berjast í Víetnamstríðinu.Jókerinn og Madoff Fjárglæframaðurinn Bernie Madoff var sýndur sem Jókerinn úr Batman á forsíðu New York Magazine árið 2009.Fyrirsögn óþörf Díana prinsessa prýddi forsíðu tímaritsins People þann 15. september árið 1997, rétt rúmum tveimur vikum eftir andlát sitt. Er þetta annað mest selda eintak People í sögu ritsins.Umdeild fjölskylda Jackson-fjölskyldan hefur löngum verið á milli tannanna á fólki en þegar Janet Jackson var ber að ofan á forsíðu Rolling Stone árið 1993 varð allt vitlaust.Já, ég er lessa Margir voru búnir að velta því fyrir sér hvort spéfuglinn Ellen DeGeneres væri samkynhneigð þegar þáttur hennar, Ellen, sló í gegn um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Þegar hún kom út úr skápnum á forsíðu Time árið 1997 setti það feril hennar í uppnám og fékk hún lítið að gera næstu þrjú árin.
Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Fleiri fréttir Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Sjá meira
Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30
Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54
Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29