Kim opnar sig um nektarmyndirnar: "Ég gerði þetta fyrir mig" Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. nóvember 2014 17:30 Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var gestur ástralska sjónvarpsþáttarins The Project í dag og opnaði sig um myndirnar sem birtust í tímaritinu Paper í síðustu viku og gerðu allt vitlaust. "Ég var svo spennt að vinna með ljósmyndaranum Jean-Paul Goude og mér fannst það heiður því hann er goðsögn og ég vildi gera þetta til að öðlast sjálfstraust. Sem fyrirmynd er ég ekki að segja að aðrir ættu að gera þetta en fyrir mig var þetta listaverk og það kenndi mér að gera það sem maður vill gera," sagði Kim. Hún er mjög ánægð með útkomuna. "Ég elska myndirnar. Ég gerði þetta fyrir mig. Ég vona að aðrir hafi kunnað að meta þær," bætir hún við. Þáttarstjórnandinn Rove McManus spurði Kim hvort hún geti í alvörunni haldið á kampavínsglasi með afturendanum eða hvort sú mynd hafi verið fótósjoppuð. "Mér var illt í bakinu í viku eftir þessa myndatöku," sagði Kim. "Goude kann að láta mann stilla sér upp og það er klárlega ekki þægilegt," bætti hún við hlæjandi. Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00 Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00 Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00 Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00 "Ég myndi aldrei sýna sköpin mín“ Spéfuglinn Chelsea Handler sendir Kim Kardashian pillu. 14. nóvember 2014 17:30 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Gerir grín að rassamynd Kim Kardashian „Getið hvor er ekta.“ 13. nóvember 2014 19:30 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var gestur ástralska sjónvarpsþáttarins The Project í dag og opnaði sig um myndirnar sem birtust í tímaritinu Paper í síðustu viku og gerðu allt vitlaust. "Ég var svo spennt að vinna með ljósmyndaranum Jean-Paul Goude og mér fannst það heiður því hann er goðsögn og ég vildi gera þetta til að öðlast sjálfstraust. Sem fyrirmynd er ég ekki að segja að aðrir ættu að gera þetta en fyrir mig var þetta listaverk og það kenndi mér að gera það sem maður vill gera," sagði Kim. Hún er mjög ánægð með útkomuna. "Ég elska myndirnar. Ég gerði þetta fyrir mig. Ég vona að aðrir hafi kunnað að meta þær," bætir hún við. Þáttarstjórnandinn Rove McManus spurði Kim hvort hún geti í alvörunni haldið á kampavínsglasi með afturendanum eða hvort sú mynd hafi verið fótósjoppuð. "Mér var illt í bakinu í viku eftir þessa myndatöku," sagði Kim. "Goude kann að láta mann stilla sér upp og það er klárlega ekki þægilegt," bætti hún við hlæjandi.
Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00 Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00 Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00 Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00 "Ég myndi aldrei sýna sköpin mín“ Spéfuglinn Chelsea Handler sendir Kim Kardashian pillu. 14. nóvember 2014 17:30 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Gerir grín að rassamynd Kim Kardashian „Getið hvor er ekta.“ 13. nóvember 2014 19:30 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Sjá meira
Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30
Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00
Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00
Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00
Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00
"Ég myndi aldrei sýna sköpin mín“ Spéfuglinn Chelsea Handler sendir Kim Kardashian pillu. 14. nóvember 2014 17:30
Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54
Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29