Fimm sérfræðingar fengnir að utan vegna máls Annþórs og Barkar Stefán Árni Pálsson skrifar 1. apríl 2014 13:50 visir/anton Héraðsdómur Suðurlands hefur fallist á kröfu verjenda Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar um að dómkveða tvo erlenda sérfræðinga í máli ákæruvaldsins gegn þeim. Þrír aðrir erlendir sérfræðingar hafa einnig verið dómkvaddir í tengslum við við málið. Þetta er úrskurður Héraðsdóm Suðurlands þar sem málið var tekið fyrir í dag. Annþór og Börkur sæta ákæru fyrir að hafa ráðist á samfanga sinn, Sigurð Hólm Sigurðsson, á Litla-Hrauni í maí árið 2012 með þeim afleiðingum að milta hans rofnaði og hann lést í kjölfarið. Þeir neita sök. Verjendur Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar treystu ekki að íslenskir sérfræðingar gættu hlutlægni í málinu. Þeir fóru fram á yfir- og endurmat tveggja þýskra sérfræðinga á rannsóknarniðurstöðum Þóru Steffensen, réttarmeinafræðings, varðandi réttarmeinafræðina. „Þeir tveir Þjóðverjar sem við höfum fundið til voru í dag dómkvaddir og verða þeir yfirmatsmenn á mati Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. „Sækjandi tók sér frest um það hvort hann ætlaði sér að kæra úrskurðinn til Hæstaréttar. Varðandi atferlisfræðinga þá var stungið upp á því að fá þrjá atferlisfræðinga sem eru frá Noregi, Svíþjóð og Bretlandi og voru þeir einnig allir dómkvaddir. Sækjandi gerði ekki athugasemdir við það og því eru þeir komnir inn í málið,“ segir Hólmgeir. Atferlisfræðingarnir verða yfirmatsmenn á rannsóknarniðurstöðu Gísla Guðjónssonar og Jónasar Friðriks Sigurðssonar sem áður voru fengnir til að gefa álit á myndbandsupptöku frá Litla-Hrauni. Mál Annþórs og Barkar Dómsmál Tengdar fréttir Skorið úr um matsmenn í máli Annþórs og Barkar Kveðinn verður upp úrskurður í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni í Héraðsdómi Suðurlands í dag um það hvort erlendir yfirmatsmenn komi nálægt málinu. 1. apríl 2014 10:14 Tekist á um erlendu sérfræðingana í máli Annþórs og Barkar Fyrirtaka í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni fór fram á ellefta tímanum í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. 19. mars 2014 10:48 Vilja tvo þýska sérfræðinga sem yfirmatsmenn "Ég lagði fram tillögur um tvo þýska sérfræðinga og gerði kröfu um að þeir yrðu dómkvaddir sem yfirmatsmenn á mat Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. Fyrirtaka í máli Annþórs og Barkar fór fram í morgun. 19. mars 2014 11:53 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands hefur fallist á kröfu verjenda Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar um að dómkveða tvo erlenda sérfræðinga í máli ákæruvaldsins gegn þeim. Þrír aðrir erlendir sérfræðingar hafa einnig verið dómkvaddir í tengslum við við málið. Þetta er úrskurður Héraðsdóm Suðurlands þar sem málið var tekið fyrir í dag. Annþór og Börkur sæta ákæru fyrir að hafa ráðist á samfanga sinn, Sigurð Hólm Sigurðsson, á Litla-Hrauni í maí árið 2012 með þeim afleiðingum að milta hans rofnaði og hann lést í kjölfarið. Þeir neita sök. Verjendur Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar treystu ekki að íslenskir sérfræðingar gættu hlutlægni í málinu. Þeir fóru fram á yfir- og endurmat tveggja þýskra sérfræðinga á rannsóknarniðurstöðum Þóru Steffensen, réttarmeinafræðings, varðandi réttarmeinafræðina. „Þeir tveir Þjóðverjar sem við höfum fundið til voru í dag dómkvaddir og verða þeir yfirmatsmenn á mati Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. „Sækjandi tók sér frest um það hvort hann ætlaði sér að kæra úrskurðinn til Hæstaréttar. Varðandi atferlisfræðinga þá var stungið upp á því að fá þrjá atferlisfræðinga sem eru frá Noregi, Svíþjóð og Bretlandi og voru þeir einnig allir dómkvaddir. Sækjandi gerði ekki athugasemdir við það og því eru þeir komnir inn í málið,“ segir Hólmgeir. Atferlisfræðingarnir verða yfirmatsmenn á rannsóknarniðurstöðu Gísla Guðjónssonar og Jónasar Friðriks Sigurðssonar sem áður voru fengnir til að gefa álit á myndbandsupptöku frá Litla-Hrauni.
Mál Annþórs og Barkar Dómsmál Tengdar fréttir Skorið úr um matsmenn í máli Annþórs og Barkar Kveðinn verður upp úrskurður í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni í Héraðsdómi Suðurlands í dag um það hvort erlendir yfirmatsmenn komi nálægt málinu. 1. apríl 2014 10:14 Tekist á um erlendu sérfræðingana í máli Annþórs og Barkar Fyrirtaka í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni fór fram á ellefta tímanum í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. 19. mars 2014 10:48 Vilja tvo þýska sérfræðinga sem yfirmatsmenn "Ég lagði fram tillögur um tvo þýska sérfræðinga og gerði kröfu um að þeir yrðu dómkvaddir sem yfirmatsmenn á mat Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. Fyrirtaka í máli Annþórs og Barkar fór fram í morgun. 19. mars 2014 11:53 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Skorið úr um matsmenn í máli Annþórs og Barkar Kveðinn verður upp úrskurður í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni í Héraðsdómi Suðurlands í dag um það hvort erlendir yfirmatsmenn komi nálægt málinu. 1. apríl 2014 10:14
Tekist á um erlendu sérfræðingana í máli Annþórs og Barkar Fyrirtaka í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni fór fram á ellefta tímanum í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. 19. mars 2014 10:48
Vilja tvo þýska sérfræðinga sem yfirmatsmenn "Ég lagði fram tillögur um tvo þýska sérfræðinga og gerði kröfu um að þeir yrðu dómkvaddir sem yfirmatsmenn á mat Þóru Steffensen,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, lögmaður Annþórs Karlssonar. Fyrirtaka í máli Annþórs og Barkar fór fram í morgun. 19. mars 2014 11:53