Björgvin G. ráðinn sveitarstjóri Ásahrepps Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. júlí 2014 16:27 Ráðherrann fyrrverandi var ráðinn sveitarstjóri. Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, var í daginn skipaður nýr sveitastjóri Ásahrepps í Rangárvallasýslu. Alls sótti tuttugu og einn um stöðuna en um var að ræða 70 prósent starf. Björgvin segir í samtali við Vísi að hann hafi heyrt af því um hádegi að honum byðist sveitarstjórastarfið og að öllum líkindum hæfi hann störf um mánaðamótin. Það á þó eftir að ganga frá einstaka atriðum í ráðningasamningi hans og mun Björgvin funda með sveitarstjórnarmeðlimum nú á miðvikudag. Aðspurður um ástæðu umsóknarinnar segir Björgin að honum hafi einfaldlega þótt auglýsing hreppsnefndarinnar í Morgunblaðinu spennandi og taldi hann að reynsla sín úr stjórnmálum gæti komið að góðum notum í sveitarfélaginu en íbúar þess eru um 194 talsins. „Ég hef meira og minna starfað á sviði stjórnmála síðustu fimmtán árin og hef töluverða reynslu sem alþingsmaður og ráðherra. Ég var einnig fyrsti þingmaður kjördæmsins á sínum tíma og var þá í miklum samskiptum við sveitarstjórnarmenn. Þetta er sveitarfélag á mínu svæði - „hinu megin við Þjórsá“ - sem auglýsti starf sem ég hef mikinn áhuga á og mér þótti mjög áhugavert að skipta um gír og prófa eitthvað nýtt“. Ráðning Björgvins gildir út yfirstandandi kjörtímabil. Tengdar fréttir Fyrrverandi ráðherra vill verða sveitarstjóri Ásahrepps Tuttugu og tveir sóttu um stóðu sveitarstjóra Ásahrepps í Rangárvallasýslu en um er að ræða 70% starf. 2. júlí 2014 19:56 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Fleiri fréttir Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Sjá meira
Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, var í daginn skipaður nýr sveitastjóri Ásahrepps í Rangárvallasýslu. Alls sótti tuttugu og einn um stöðuna en um var að ræða 70 prósent starf. Björgvin segir í samtali við Vísi að hann hafi heyrt af því um hádegi að honum byðist sveitarstjórastarfið og að öllum líkindum hæfi hann störf um mánaðamótin. Það á þó eftir að ganga frá einstaka atriðum í ráðningasamningi hans og mun Björgvin funda með sveitarstjórnarmeðlimum nú á miðvikudag. Aðspurður um ástæðu umsóknarinnar segir Björgin að honum hafi einfaldlega þótt auglýsing hreppsnefndarinnar í Morgunblaðinu spennandi og taldi hann að reynsla sín úr stjórnmálum gæti komið að góðum notum í sveitarfélaginu en íbúar þess eru um 194 talsins. „Ég hef meira og minna starfað á sviði stjórnmála síðustu fimmtán árin og hef töluverða reynslu sem alþingsmaður og ráðherra. Ég var einnig fyrsti þingmaður kjördæmsins á sínum tíma og var þá í miklum samskiptum við sveitarstjórnarmenn. Þetta er sveitarfélag á mínu svæði - „hinu megin við Þjórsá“ - sem auglýsti starf sem ég hef mikinn áhuga á og mér þótti mjög áhugavert að skipta um gír og prófa eitthvað nýtt“. Ráðning Björgvins gildir út yfirstandandi kjörtímabil.
Tengdar fréttir Fyrrverandi ráðherra vill verða sveitarstjóri Ásahrepps Tuttugu og tveir sóttu um stóðu sveitarstjóra Ásahrepps í Rangárvallasýslu en um er að ræða 70% starf. 2. júlí 2014 19:56 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Fleiri fréttir Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Sjá meira
Fyrrverandi ráðherra vill verða sveitarstjóri Ásahrepps Tuttugu og tveir sóttu um stóðu sveitarstjóra Ásahrepps í Rangárvallasýslu en um er að ræða 70% starf. 2. júlí 2014 19:56
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels