Innlent

Með 550 þúsund á mánuði

Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar
Vísir/Anton
Í samantekt sem Samtök atvinnulífsins hafa gert kemur fram að meðalmánaðarlaun flugfreyja í maí, að vaktaálagi meðtöldu, nam 314 þúsund krónum.

Að viðbættu svonefndu handbókargjaldi, eftirlitsálagi, akstursgreiðslum, sölulaunum og hlunnindum voru regluleg laun þeirra 457 þúsund krónur á mánuði.

Þegar yfirvinnugreiðslur bættust við námu heildarlaun flugfreyja 547 þúsund krónum á mánuði.


Tengdar fréttir

Verkföll næsta mánuðinn geta raskað ferðum þúsunda

Semjist ekki í kjaradeilu flugmanna og flugfreyja við Icelandair gæti orðið mikil röskun á flugi næstu vikurnar. Flugvirkjar eru með lausa samninga. Ferðaþjónustan segist hafa orðið fyrir miklu tjóni vegna verkfalls.

Flugfreyjur í verkfall

Fulltrúar hafa þegar hafnað samningi með almennri launahækkun upp á 2,8 prósent sem gildir til eins árs. Ótímabundið yfirvinnubann flugfreyja tekur gildi næstkomandi sunnudag, 18. maí.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×