Flugu þvert yfir Ísland til að skoða nýjan vinnustað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. maí 2014 10:16 Starfsmenn Vísis ganga um borð í rútuna í morgun á Djúpavogi. Mynd/Skúli Andrésson Tæplega þrjátíu starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. á Djúpavogi héldu í morgunsárið í dagsferð til Grindavíkur. Markmiðið með ferðinni er að skoða aðstæður á mögulegum nýjum vinnustað. Austurfrétt greinir frá.Mynd/Skúli AndréssonEins og kunnugt er hyggst Vísir hætta bolfiskvinnslu á Djúpavogi í sumar en hefur boðið starfsmönnum sínum þar að halda vinnu sinni í Grindavík. Starfsmenn fóru á fætur á sjötta tímanum í morgun, fóru í rútu fjarðaleiðina á Egilsstaði þaðan sem flogið var til Reykjavíkur. Þaðan var för haldið áfram til Grindavíkur. Starfsmenn sem fréttamaður Austurfréttar ræddi við sagði stemmninguna í hópnum merkilega góða miðað við aðstæður. Í hópnum voru 28 starfsmenn af erlendum uppruna, þar af tvær fjölskyldur með börn auk íslensks fararstjóra. Nokkrir starfsmenn Vísis hf. þáðu ekki boðið um að kynna sér aðstæður í dag.Mynd/Skúli AndréssonUm fimmtíu manns hafa starfað við bolfiskvinnslu hjá Vísi hf. á Djúpavogi. Um helmningi starfsfólksins verður boðin við þjónustu við Fiskeldi Austfjarða. Þar munu þeir er lengsta starfsreynslu hafa ganga fyrir. Aðrir eiga þess kost að elta bolfiskvinnsluna til Grindavíkur. Skúli Andrésson var mættur í morgunsárið í Djúpavog og fylgdist með starfsmönnum Vísis búa sig undir ferðalagið til Grindavíkur eins og sést á myndunum sem fylgja fréttinni.Mynd/Skúli AndréssonMynd/Skúli Andrésson Tengdar fréttir Eintóm hamingja að fá loks nágranna Birna í blokkinni hefur búið ein í tuttugu og þriggja íbúða blokk í nærri sex ár. 30. apríl 2014 13:26 Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00 Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Tæplega þrjátíu starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. á Djúpavogi héldu í morgunsárið í dagsferð til Grindavíkur. Markmiðið með ferðinni er að skoða aðstæður á mögulegum nýjum vinnustað. Austurfrétt greinir frá.Mynd/Skúli AndréssonEins og kunnugt er hyggst Vísir hætta bolfiskvinnslu á Djúpavogi í sumar en hefur boðið starfsmönnum sínum þar að halda vinnu sinni í Grindavík. Starfsmenn fóru á fætur á sjötta tímanum í morgun, fóru í rútu fjarðaleiðina á Egilsstaði þaðan sem flogið var til Reykjavíkur. Þaðan var för haldið áfram til Grindavíkur. Starfsmenn sem fréttamaður Austurfréttar ræddi við sagði stemmninguna í hópnum merkilega góða miðað við aðstæður. Í hópnum voru 28 starfsmenn af erlendum uppruna, þar af tvær fjölskyldur með börn auk íslensks fararstjóra. Nokkrir starfsmenn Vísis hf. þáðu ekki boðið um að kynna sér aðstæður í dag.Mynd/Skúli AndréssonUm fimmtíu manns hafa starfað við bolfiskvinnslu hjá Vísi hf. á Djúpavogi. Um helmningi starfsfólksins verður boðin við þjónustu við Fiskeldi Austfjarða. Þar munu þeir er lengsta starfsreynslu hafa ganga fyrir. Aðrir eiga þess kost að elta bolfiskvinnsluna til Grindavíkur. Skúli Andrésson var mættur í morgunsárið í Djúpavog og fylgdist með starfsmönnum Vísis búa sig undir ferðalagið til Grindavíkur eins og sést á myndunum sem fylgja fréttinni.Mynd/Skúli AndréssonMynd/Skúli Andrésson
Tengdar fréttir Eintóm hamingja að fá loks nágranna Birna í blokkinni hefur búið ein í tuttugu og þriggja íbúða blokk í nærri sex ár. 30. apríl 2014 13:26 Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00 Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Eintóm hamingja að fá loks nágranna Birna í blokkinni hefur búið ein í tuttugu og þriggja íbúða blokk í nærri sex ár. 30. apríl 2014 13:26
Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00
Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04