Flugu þvert yfir Ísland til að skoða nýjan vinnustað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. maí 2014 10:16 Starfsmenn Vísis ganga um borð í rútuna í morgun á Djúpavogi. Mynd/Skúli Andrésson Tæplega þrjátíu starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. á Djúpavogi héldu í morgunsárið í dagsferð til Grindavíkur. Markmiðið með ferðinni er að skoða aðstæður á mögulegum nýjum vinnustað. Austurfrétt greinir frá.Mynd/Skúli AndréssonEins og kunnugt er hyggst Vísir hætta bolfiskvinnslu á Djúpavogi í sumar en hefur boðið starfsmönnum sínum þar að halda vinnu sinni í Grindavík. Starfsmenn fóru á fætur á sjötta tímanum í morgun, fóru í rútu fjarðaleiðina á Egilsstaði þaðan sem flogið var til Reykjavíkur. Þaðan var för haldið áfram til Grindavíkur. Starfsmenn sem fréttamaður Austurfréttar ræddi við sagði stemmninguna í hópnum merkilega góða miðað við aðstæður. Í hópnum voru 28 starfsmenn af erlendum uppruna, þar af tvær fjölskyldur með börn auk íslensks fararstjóra. Nokkrir starfsmenn Vísis hf. þáðu ekki boðið um að kynna sér aðstæður í dag.Mynd/Skúli AndréssonUm fimmtíu manns hafa starfað við bolfiskvinnslu hjá Vísi hf. á Djúpavogi. Um helmningi starfsfólksins verður boðin við þjónustu við Fiskeldi Austfjarða. Þar munu þeir er lengsta starfsreynslu hafa ganga fyrir. Aðrir eiga þess kost að elta bolfiskvinnsluna til Grindavíkur. Skúli Andrésson var mættur í morgunsárið í Djúpavog og fylgdist með starfsmönnum Vísis búa sig undir ferðalagið til Grindavíkur eins og sést á myndunum sem fylgja fréttinni.Mynd/Skúli AndréssonMynd/Skúli Andrésson Tengdar fréttir Eintóm hamingja að fá loks nágranna Birna í blokkinni hefur búið ein í tuttugu og þriggja íbúða blokk í nærri sex ár. 30. apríl 2014 13:26 Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00 Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Tæplega þrjátíu starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. á Djúpavogi héldu í morgunsárið í dagsferð til Grindavíkur. Markmiðið með ferðinni er að skoða aðstæður á mögulegum nýjum vinnustað. Austurfrétt greinir frá.Mynd/Skúli AndréssonEins og kunnugt er hyggst Vísir hætta bolfiskvinnslu á Djúpavogi í sumar en hefur boðið starfsmönnum sínum þar að halda vinnu sinni í Grindavík. Starfsmenn fóru á fætur á sjötta tímanum í morgun, fóru í rútu fjarðaleiðina á Egilsstaði þaðan sem flogið var til Reykjavíkur. Þaðan var för haldið áfram til Grindavíkur. Starfsmenn sem fréttamaður Austurfréttar ræddi við sagði stemmninguna í hópnum merkilega góða miðað við aðstæður. Í hópnum voru 28 starfsmenn af erlendum uppruna, þar af tvær fjölskyldur með börn auk íslensks fararstjóra. Nokkrir starfsmenn Vísis hf. þáðu ekki boðið um að kynna sér aðstæður í dag.Mynd/Skúli AndréssonUm fimmtíu manns hafa starfað við bolfiskvinnslu hjá Vísi hf. á Djúpavogi. Um helmningi starfsfólksins verður boðin við þjónustu við Fiskeldi Austfjarða. Þar munu þeir er lengsta starfsreynslu hafa ganga fyrir. Aðrir eiga þess kost að elta bolfiskvinnsluna til Grindavíkur. Skúli Andrésson var mættur í morgunsárið í Djúpavog og fylgdist með starfsmönnum Vísis búa sig undir ferðalagið til Grindavíkur eins og sést á myndunum sem fylgja fréttinni.Mynd/Skúli AndréssonMynd/Skúli Andrésson
Tengdar fréttir Eintóm hamingja að fá loks nágranna Birna í blokkinni hefur búið ein í tuttugu og þriggja íbúða blokk í nærri sex ár. 30. apríl 2014 13:26 Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00 Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Eintóm hamingja að fá loks nágranna Birna í blokkinni hefur búið ein í tuttugu og þriggja íbúða blokk í nærri sex ár. 30. apríl 2014 13:26
Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00
Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04