Eintóm hamingja að fá loks nágranna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. apríl 2014 13:26 Birna og blokkin fræga. Birna Sverrisdóttir, sem oftast er kölluð Birna í blokkinni, fær loks nágranna í blokk sína við Stamphólsveg í Grindavík, en hún hefur búið þar ein í nærri sex ár. Með börnum munu hátt í fimmtíu manns flytja frá Húsavík til Grindavíkur á vegum útgerðarfyrirtækisins Vísis hf., en búið er að festa kaup á sex íbúðum í blokk Birnu. „Þetta er bara eintóm hamingja. Ég hlakka til að fá fólk og börn og líf í húsið,“ segir Birna og bætir við að það hafi þó aldrei farið illa um hana í húsinu. Birna flutti inn í húsið á aðfangadag árið 2007. Húsið var þá óklárað, og var framkvæmdum hússins hætt árið 2008, skömmu eftir að hún flutti inn í það. „Ég vona bara að framkvæmdir hefjist aftur. Það er dálítið hljóðbært og húsið tekur á sig veður. Lóðin er ókláruð og ég keypti íbúð með bílskúr, sem hefur þó ekki verið byggður.“ Sagan um Birnu og blokkina fór að berast um Suðurnesin og eftir grein sem Morgunblaðið birti fyrir fjórum árum síðan. Birnu líkar viðurnefnið og vonar að það haldist, fólk kannist við hana og taki fólk og börn sig oft á tal við hana út af nafninu.Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í Grindavík, segir að verulega sé að rætast úr leigumarkaðnum í bænum, ekki síst þar sem verktaki hefur nú keypt stóru blokkina svonefndu, en með henni muni tuttugu og þrjár íbúðir koma til viðbótar inn á þann markað. Þá segir hann að nægt leiksskóla- og skólapláss sé til staðar í Grindavík. Tengdar fréttir Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Birna Sverrisdóttir, sem oftast er kölluð Birna í blokkinni, fær loks nágranna í blokk sína við Stamphólsveg í Grindavík, en hún hefur búið þar ein í nærri sex ár. Með börnum munu hátt í fimmtíu manns flytja frá Húsavík til Grindavíkur á vegum útgerðarfyrirtækisins Vísis hf., en búið er að festa kaup á sex íbúðum í blokk Birnu. „Þetta er bara eintóm hamingja. Ég hlakka til að fá fólk og börn og líf í húsið,“ segir Birna og bætir við að það hafi þó aldrei farið illa um hana í húsinu. Birna flutti inn í húsið á aðfangadag árið 2007. Húsið var þá óklárað, og var framkvæmdum hússins hætt árið 2008, skömmu eftir að hún flutti inn í það. „Ég vona bara að framkvæmdir hefjist aftur. Það er dálítið hljóðbært og húsið tekur á sig veður. Lóðin er ókláruð og ég keypti íbúð með bílskúr, sem hefur þó ekki verið byggður.“ Sagan um Birnu og blokkina fór að berast um Suðurnesin og eftir grein sem Morgunblaðið birti fyrir fjórum árum síðan. Birnu líkar viðurnefnið og vonar að það haldist, fólk kannist við hana og taki fólk og börn sig oft á tal við hana út af nafninu.Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í Grindavík, segir að verulega sé að rætast úr leigumarkaðnum í bænum, ekki síst þar sem verktaki hefur nú keypt stóru blokkina svonefndu, en með henni muni tuttugu og þrjár íbúðir koma til viðbótar inn á þann markað. Þá segir hann að nægt leiksskóla- og skólapláss sé til staðar í Grindavík.
Tengdar fréttir Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00