Innlent

Enginn með allar tölur réttar

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Fimm fengu 4 rétta í Jókernum.
Fimm fengu 4 rétta í Jókernum. Vísir
Happadísirnar voru víðs fjarri í lottóútdrætti kvöldsins.

Enginn var með allar tölur réttar og þá var heldur engan með fjórar tölur réttar auk bónustölu.

Enginn var heldur með 5 rétta í Jóker kvöldsins en fimm fengu 4 rétta þar og hlýtur hver vinningshafi 100.000 krónur í sinn hlut.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×