Auka milljarður í snjómokstur vegna vonskuveðurs Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 13. desember 2014 20:28 Vonskuveður og mikil vetrartíð síðustu ár hefur aukið kostnað Vegagerðarinnar vegna snjómokstur og hálkuvarna um milljarð frá árinu 2011. Þá segir Vegamálastjóri að loka hafi þurft vegum í kringum höfuðborgina í auknu mæli. Vegagerðin sér um að halda vegum landsins opnum þegar snjór og hálka myndast. Erfiðir vetur setja því strik í reikninginn þegar mikið þarf að moka og salta. Kostnaður Vegagerðarinnar vegna þessa hefur aukist verulega. „Það má segja að svona síðustu þrjú árin þá hefur þetta verið miklu þyngra og dýrar heldur en var tímabilið þar á undan. Það gildir í raun og veru um allt land en ekki síst hérna á höfuðborgarsvæðinu og svo á ákveðnum afmörkuðum stöðum úti á landi. Ég get sagt kannski að til dæmis árið í ár ætli að það verði ekki svona tvöfalt dýrara heldur en meðal árið fyrir svona fimm árum,“ segir Hreinn Haraldsson Vegamálastjóri. Hreinn segir kostnað Vegagerðarinnar hafa vegna vetrarþjónustu hafa aukist um einn milljarð króna frá árinu 2011 til ársins 2014. Búist er við að kostnaðurinn verði í ár um 2,8 milljarðar. Þetta megi fyrst og fremst rekja til lengri og verri illveðra kafla. Hann segir Vegagerðina í auknu mæli loka vegum til dæmis í kringum höfuðborgina en það megi rekja til verra veður en áður. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Vonskuveður og mikil vetrartíð síðustu ár hefur aukið kostnað Vegagerðarinnar vegna snjómokstur og hálkuvarna um milljarð frá árinu 2011. Þá segir Vegamálastjóri að loka hafi þurft vegum í kringum höfuðborgina í auknu mæli. Vegagerðin sér um að halda vegum landsins opnum þegar snjór og hálka myndast. Erfiðir vetur setja því strik í reikninginn þegar mikið þarf að moka og salta. Kostnaður Vegagerðarinnar vegna þessa hefur aukist verulega. „Það má segja að svona síðustu þrjú árin þá hefur þetta verið miklu þyngra og dýrar heldur en var tímabilið þar á undan. Það gildir í raun og veru um allt land en ekki síst hérna á höfuðborgarsvæðinu og svo á ákveðnum afmörkuðum stöðum úti á landi. Ég get sagt kannski að til dæmis árið í ár ætli að það verði ekki svona tvöfalt dýrara heldur en meðal árið fyrir svona fimm árum,“ segir Hreinn Haraldsson Vegamálastjóri. Hreinn segir kostnað Vegagerðarinnar hafa vegna vetrarþjónustu hafa aukist um einn milljarð króna frá árinu 2011 til ársins 2014. Búist er við að kostnaðurinn verði í ár um 2,8 milljarðar. Þetta megi fyrst og fremst rekja til lengri og verri illveðra kafla. Hann segir Vegagerðina í auknu mæli loka vegum til dæmis í kringum höfuðborgina en það megi rekja til verra veður en áður.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira