Þriðjungur fylgjandi náttúrupassa Stefán Árni Pálsson skrifar 16. desember 2014 12:01 Af þeim sem tóku afstöðu nú sögðust 31,2% þeirra sem tóku afstöðu vera fylgjandi náttúrupassa, borið saman við 47,2% í apríl 2014. vísir/mmr/vilhelm MMR kannaði á dögunum afstöðu almennings til þess að ferðamönnum (íslenskum sem erlendum) verði gert að kaupa „náttúrupassa“ til að öðlast aðgengi að helstu ferðamannastöðum á Íslandi. Þeim fækkaði nokkuð sem sögðust vera fylgjandi náttúrupassa frá því að spurningin var síðast lögð fyrir í apríl 2014. Af þeim sem tóku afstöðu nú sögðust 31,2% þeirra sem tóku afstöðu vera fylgjandi náttúrupassa, borið saman við 47,2% í apríl 2014. Þeir sem tilheyrðu elsta aldurshópnum voru líklegri til að vera hlynntir náttúrupassa en þeir sem yngri eru. Af þeim sem tóku afstöðu og tilheyrðu elsta aldurshópnum (68 ára og eldri) sögðust 36,9% vera fylgjandi náttúrupassa, borið saman við 25,6% þeirra sem tilheyrðu yngsta aldurshópnum (18-29 ára). Þeir sem voru búsettir á landsbyggðinni voru frekar hlynntir náttúrupassa en þeir sem búsettir voru á höfuðborgarsvæðinu. Þannig sögðust 35,9% á landsbyggðinni vera fylgjandi náttúrupassa, borið saman við 28,3% þeirra sem búsett voru á höfuðborgarsvæðinu. Nokkur munur var á afstöðu til náttúrupassa eftir stjórnmálaskoðunum. Þannig voru þeir sem studdu ríkisstjórnina frekar hlynntir náttúrupassa en þeir ekki studdu ríkisstjórnina. Af þeim sem tóku afstöðu og studdu ríkisstjórnina sögðust 45,6% vera fylgjandi náttúrupassa, borið saman við 22,4% þeirra sem ekki studdu ríkisstjórnina. Einstaklingar 18 ára og eldri voru valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR. Svarfjöldi var 1097 en könnunin var framkvæmd á tímabilinu 9. til 16. desember.mynd/mmrRagnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi þann 28. nóvember 2014, frumvarp til laga um náttúrupassa. Markmið frumvarpsins er að afla nægjanlegs fjármagns til að stórauka nauðsynlega uppbyggingu, viðhald og verndun á ferðamannastöðum og efla um leið öryggismál ferðamanna. Þetta kom fram í tilkynningu frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins þann 9. desember. Þar segir að mikil fjölgun erlendra ferðamanna hafi í för með sér stóraukið álag á margar af helstu náttúruperlum landsins. Í tilkynningunni kom fram að það liggi fyrir að víða hafi náttúran látið á sjá og uppbygging og viðhald á innviðum ferðamannastaða hafi ekki þróast í takt við fjölgun ferðamanna. Mikilvægt sé að strax sé hafist handa við uppbyggingarstarfið og er áætlað að árleg fjárfestingaþörf nemi um einum milljarði króna. Verð fyrir náttúrupassann verður 1.500 kr. og gildir hann í þrjú ár. Einstaklingar undir 18 ára aldri þurfa ekki að hafa náttúrupassa. Umsjón eftirlits með náttúrupassa verður í höndum Ferðamálastofu og fær hún heimildir til að sekta þá sem ekki hafa greitt gjald fyrir náttúrupassa. Áætlaðar tekjur fyrstu þrjú árin af náttúrupassanum nema um 4,5-5,2 milljörðum króna og reiknað er með að ríflega 85% komi frá erlendum ferðamönnum. Tengdar fréttir Ráðherra segir náttúrupassann þjóna náttúruvernd Ragnheiður Elín Árnadóttir segir mikilvægt að tryggja örugga fjármögnun uppbyggingu ferðamannastaða og náttúrupassinn geri það. 9. desember 2014 19:45 Kaupa megi náttúrupassa á skattframtalinu Verið er að skoða hvort að landsmenn muni geta keypt náttúrupassa í gegnum skattaskýrsluna. Frumvarp ráðherra um passann var samþykkt í ríkisstjórn í dag. 28. nóvember 2014 18:30 Að ganga erinda náttúrunnar Ögmundur Jónasson ritaði pistil í gær hér í Fréttablaðið um frumvarp ríkisstjórnarinnar um náttúrupassa. Andstaða Ögmundar kom reyndar ekki á óvart, hann hefur lagst eindregið gegn allri gjaldtöku inn á ferðamannastaði og því skyldi annað vera uppi á teningnum nú? 10. desember 2014 07:00 Náttúran þolir ekki bið Eitt mikilvægasta verkefni okkar Íslendinga um þessar mundir er að finna leið til að fjármagna uppbyggingu og verndun okkar vinsælustu ferðamannastaða. Að sama skapi skiptir miklu máli að dreifa betur álaginu um landið með því að fjölga áfangastöðum og ekki síst að huga betur að öryggismálum ferðamanna. 6. desember 2014 07:00 Á að skerða ferðafrelsi? Á næstu dögum hyggst iðnaðarráðherra leggja fram margboðað frumvarp um náttúrupassa. Samkvæmt fréttum á hver Íslendingur að kaupa passa á 1500 krónur til að fá að horfa á Dettifoss, Gullfoss og hinar náttúruperlurnar sem hingað til hafa verið álitnar sameign þjóðarinnar. 2. desember 2014 07:00 Inn um bakdyrnar á náttúrupassa Náttúrupassi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur ferðamálaráðherra er með furðulegri uppátækjum í íslenskum stjórnmálum síðari tíma. Hugdetta um náttúrupassa kemur fram. Ráðherrann bítur hana í sig, í ljós kemur að þorri manna er henni andvígur en ráðherrann heldur engu að síður staðfastlega áfram göngu sinni 9. desember 2014 07:00 Tekjur af náttúrupassanum verða um fimm milljarðar fyrstu þrjú árin Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi þann 28. nóvember 2014, frumvarp til laga um náttúrupassa. 9. desember 2014 12:07 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
MMR kannaði á dögunum afstöðu almennings til þess að ferðamönnum (íslenskum sem erlendum) verði gert að kaupa „náttúrupassa“ til að öðlast aðgengi að helstu ferðamannastöðum á Íslandi. Þeim fækkaði nokkuð sem sögðust vera fylgjandi náttúrupassa frá því að spurningin var síðast lögð fyrir í apríl 2014. Af þeim sem tóku afstöðu nú sögðust 31,2% þeirra sem tóku afstöðu vera fylgjandi náttúrupassa, borið saman við 47,2% í apríl 2014. Þeir sem tilheyrðu elsta aldurshópnum voru líklegri til að vera hlynntir náttúrupassa en þeir sem yngri eru. Af þeim sem tóku afstöðu og tilheyrðu elsta aldurshópnum (68 ára og eldri) sögðust 36,9% vera fylgjandi náttúrupassa, borið saman við 25,6% þeirra sem tilheyrðu yngsta aldurshópnum (18-29 ára). Þeir sem voru búsettir á landsbyggðinni voru frekar hlynntir náttúrupassa en þeir sem búsettir voru á höfuðborgarsvæðinu. Þannig sögðust 35,9% á landsbyggðinni vera fylgjandi náttúrupassa, borið saman við 28,3% þeirra sem búsett voru á höfuðborgarsvæðinu. Nokkur munur var á afstöðu til náttúrupassa eftir stjórnmálaskoðunum. Þannig voru þeir sem studdu ríkisstjórnina frekar hlynntir náttúrupassa en þeir ekki studdu ríkisstjórnina. Af þeim sem tóku afstöðu og studdu ríkisstjórnina sögðust 45,6% vera fylgjandi náttúrupassa, borið saman við 22,4% þeirra sem ekki studdu ríkisstjórnina. Einstaklingar 18 ára og eldri voru valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR. Svarfjöldi var 1097 en könnunin var framkvæmd á tímabilinu 9. til 16. desember.mynd/mmrRagnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi þann 28. nóvember 2014, frumvarp til laga um náttúrupassa. Markmið frumvarpsins er að afla nægjanlegs fjármagns til að stórauka nauðsynlega uppbyggingu, viðhald og verndun á ferðamannastöðum og efla um leið öryggismál ferðamanna. Þetta kom fram í tilkynningu frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins þann 9. desember. Þar segir að mikil fjölgun erlendra ferðamanna hafi í för með sér stóraukið álag á margar af helstu náttúruperlum landsins. Í tilkynningunni kom fram að það liggi fyrir að víða hafi náttúran látið á sjá og uppbygging og viðhald á innviðum ferðamannastaða hafi ekki þróast í takt við fjölgun ferðamanna. Mikilvægt sé að strax sé hafist handa við uppbyggingarstarfið og er áætlað að árleg fjárfestingaþörf nemi um einum milljarði króna. Verð fyrir náttúrupassann verður 1.500 kr. og gildir hann í þrjú ár. Einstaklingar undir 18 ára aldri þurfa ekki að hafa náttúrupassa. Umsjón eftirlits með náttúrupassa verður í höndum Ferðamálastofu og fær hún heimildir til að sekta þá sem ekki hafa greitt gjald fyrir náttúrupassa. Áætlaðar tekjur fyrstu þrjú árin af náttúrupassanum nema um 4,5-5,2 milljörðum króna og reiknað er með að ríflega 85% komi frá erlendum ferðamönnum.
Tengdar fréttir Ráðherra segir náttúrupassann þjóna náttúruvernd Ragnheiður Elín Árnadóttir segir mikilvægt að tryggja örugga fjármögnun uppbyggingu ferðamannastaða og náttúrupassinn geri það. 9. desember 2014 19:45 Kaupa megi náttúrupassa á skattframtalinu Verið er að skoða hvort að landsmenn muni geta keypt náttúrupassa í gegnum skattaskýrsluna. Frumvarp ráðherra um passann var samþykkt í ríkisstjórn í dag. 28. nóvember 2014 18:30 Að ganga erinda náttúrunnar Ögmundur Jónasson ritaði pistil í gær hér í Fréttablaðið um frumvarp ríkisstjórnarinnar um náttúrupassa. Andstaða Ögmundar kom reyndar ekki á óvart, hann hefur lagst eindregið gegn allri gjaldtöku inn á ferðamannastaði og því skyldi annað vera uppi á teningnum nú? 10. desember 2014 07:00 Náttúran þolir ekki bið Eitt mikilvægasta verkefni okkar Íslendinga um þessar mundir er að finna leið til að fjármagna uppbyggingu og verndun okkar vinsælustu ferðamannastaða. Að sama skapi skiptir miklu máli að dreifa betur álaginu um landið með því að fjölga áfangastöðum og ekki síst að huga betur að öryggismálum ferðamanna. 6. desember 2014 07:00 Á að skerða ferðafrelsi? Á næstu dögum hyggst iðnaðarráðherra leggja fram margboðað frumvarp um náttúrupassa. Samkvæmt fréttum á hver Íslendingur að kaupa passa á 1500 krónur til að fá að horfa á Dettifoss, Gullfoss og hinar náttúruperlurnar sem hingað til hafa verið álitnar sameign þjóðarinnar. 2. desember 2014 07:00 Inn um bakdyrnar á náttúrupassa Náttúrupassi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur ferðamálaráðherra er með furðulegri uppátækjum í íslenskum stjórnmálum síðari tíma. Hugdetta um náttúrupassa kemur fram. Ráðherrann bítur hana í sig, í ljós kemur að þorri manna er henni andvígur en ráðherrann heldur engu að síður staðfastlega áfram göngu sinni 9. desember 2014 07:00 Tekjur af náttúrupassanum verða um fimm milljarðar fyrstu þrjú árin Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi þann 28. nóvember 2014, frumvarp til laga um náttúrupassa. 9. desember 2014 12:07 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Ráðherra segir náttúrupassann þjóna náttúruvernd Ragnheiður Elín Árnadóttir segir mikilvægt að tryggja örugga fjármögnun uppbyggingu ferðamannastaða og náttúrupassinn geri það. 9. desember 2014 19:45
Kaupa megi náttúrupassa á skattframtalinu Verið er að skoða hvort að landsmenn muni geta keypt náttúrupassa í gegnum skattaskýrsluna. Frumvarp ráðherra um passann var samþykkt í ríkisstjórn í dag. 28. nóvember 2014 18:30
Að ganga erinda náttúrunnar Ögmundur Jónasson ritaði pistil í gær hér í Fréttablaðið um frumvarp ríkisstjórnarinnar um náttúrupassa. Andstaða Ögmundar kom reyndar ekki á óvart, hann hefur lagst eindregið gegn allri gjaldtöku inn á ferðamannastaði og því skyldi annað vera uppi á teningnum nú? 10. desember 2014 07:00
Náttúran þolir ekki bið Eitt mikilvægasta verkefni okkar Íslendinga um þessar mundir er að finna leið til að fjármagna uppbyggingu og verndun okkar vinsælustu ferðamannastaða. Að sama skapi skiptir miklu máli að dreifa betur álaginu um landið með því að fjölga áfangastöðum og ekki síst að huga betur að öryggismálum ferðamanna. 6. desember 2014 07:00
Á að skerða ferðafrelsi? Á næstu dögum hyggst iðnaðarráðherra leggja fram margboðað frumvarp um náttúrupassa. Samkvæmt fréttum á hver Íslendingur að kaupa passa á 1500 krónur til að fá að horfa á Dettifoss, Gullfoss og hinar náttúruperlurnar sem hingað til hafa verið álitnar sameign þjóðarinnar. 2. desember 2014 07:00
Inn um bakdyrnar á náttúrupassa Náttúrupassi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur ferðamálaráðherra er með furðulegri uppátækjum í íslenskum stjórnmálum síðari tíma. Hugdetta um náttúrupassa kemur fram. Ráðherrann bítur hana í sig, í ljós kemur að þorri manna er henni andvígur en ráðherrann heldur engu að síður staðfastlega áfram göngu sinni 9. desember 2014 07:00
Tekjur af náttúrupassanum verða um fimm milljarðar fyrstu þrjú árin Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi þann 28. nóvember 2014, frumvarp til laga um náttúrupassa. 9. desember 2014 12:07