Verkfall grunnskólakennara hefur ekki farið framhjá foreldrum. Margir hafa brugðið á það ráð að taka börnin sín með í vinnuna.
Á myndinni hér að ofan má sjá ungar stúlkur sem komu með foreldrum sínum í vinnuna í höfuðstöðvum 365 í Skaftahlíð.
Við hvetjum lesendur Vísis til að senda okkur myndir af börnum sem fengu að fara með foreldrum sínum í vinnuna á netfangið ritstjorn@visir.is.
Börnin með í vinnuna
Kjartan Atli Kjartansson skrifar
