Hugmynd komin á samningaborðið í læknadeilunni Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 4. desember 2014 20:35 Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, segir hugmyndina hafa komið fram á stuttum fundi hjá Ríkissáttasemjara í kvöld. Vísir / Anton „Það er komin fram hugmynd á samningaborðið, en alls ekkert tilboð. Við hittumst aftur á sunnudag,“ segir Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, eftir stuttan fund hjá Ríkissáttasemjara í kvöld. Þorbjörn tekur fram að hugmyndin sem lögð var fram komi ekki í veg fyrir að læknar leggi niður vinnu sína á mánudag og enn miði fremur hægt í kjaraviðræðum. Verkfallsaðgerðir lækna hafa nú staðið yfir í rúman mánuð. Magnús Pétursson, ríkissáttasemjari, segist vongóður um að viðræðum miði betur áfram eftir fundinn. „Ég fékk samningsaðilum verkefni að leysa út frá ákveðinni hugmynd og við hittumst klukkan 10 á sunnudagsmorgunn og tökum upp viðræður.“ Tengdar fréttir Tveir meltingarlæknar í viðbót segja upp Sigurður Ólafsson, settur yfirlæknir meltingarlækninga á Landspítalanum, segist skilja vel að menn sjái sér ekki lengur fært að starfa á spítalanum. 1. desember 2014 12:04 Læknar og ríki ræða launatöflur og vaktafyrirkomulag "Það liggur ekkert tilboð á borðinu. Það er hægt að segja það fullum fetum.“ 1. desember 2014 12:11 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14 Greiða atkvæði um áframhald verkfalls Atkvæðagreiðsla stendur yfir meðal félagsmanna Læknafélags Íslands um áframhaldandi verkfallsaðgerðir. Litlar líkur eru taldar á að samið verði fyrir áramót. 4. desember 2014 07:00 Vill ekki verða síðastur frá borði Kjartan B. Örvar meltingarlæknir á Landspítalanum sagði starfi sínu lausu í gær. Hann segir að sér sé full alvara. Hann ætli ekki að verða síðasti maðurinn til að yfirgefa hið sökkvandi skip. Samningafundi í læknadeilunni lauk nú síðdegis án árangurs. 1. desember 2014 19:30 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fleiri fréttir „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Sjá meira
„Það er komin fram hugmynd á samningaborðið, en alls ekkert tilboð. Við hittumst aftur á sunnudag,“ segir Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, eftir stuttan fund hjá Ríkissáttasemjara í kvöld. Þorbjörn tekur fram að hugmyndin sem lögð var fram komi ekki í veg fyrir að læknar leggi niður vinnu sína á mánudag og enn miði fremur hægt í kjaraviðræðum. Verkfallsaðgerðir lækna hafa nú staðið yfir í rúman mánuð. Magnús Pétursson, ríkissáttasemjari, segist vongóður um að viðræðum miði betur áfram eftir fundinn. „Ég fékk samningsaðilum verkefni að leysa út frá ákveðinni hugmynd og við hittumst klukkan 10 á sunnudagsmorgunn og tökum upp viðræður.“
Tengdar fréttir Tveir meltingarlæknar í viðbót segja upp Sigurður Ólafsson, settur yfirlæknir meltingarlækninga á Landspítalanum, segist skilja vel að menn sjái sér ekki lengur fært að starfa á spítalanum. 1. desember 2014 12:04 Læknar og ríki ræða launatöflur og vaktafyrirkomulag "Það liggur ekkert tilboð á borðinu. Það er hægt að segja það fullum fetum.“ 1. desember 2014 12:11 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14 Greiða atkvæði um áframhald verkfalls Atkvæðagreiðsla stendur yfir meðal félagsmanna Læknafélags Íslands um áframhaldandi verkfallsaðgerðir. Litlar líkur eru taldar á að samið verði fyrir áramót. 4. desember 2014 07:00 Vill ekki verða síðastur frá borði Kjartan B. Örvar meltingarlæknir á Landspítalanum sagði starfi sínu lausu í gær. Hann segir að sér sé full alvara. Hann ætli ekki að verða síðasti maðurinn til að yfirgefa hið sökkvandi skip. Samningafundi í læknadeilunni lauk nú síðdegis án árangurs. 1. desember 2014 19:30 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fleiri fréttir „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Sjá meira
Tveir meltingarlæknar í viðbót segja upp Sigurður Ólafsson, settur yfirlæknir meltingarlækninga á Landspítalanum, segist skilja vel að menn sjái sér ekki lengur fært að starfa á spítalanum. 1. desember 2014 12:04
Læknar og ríki ræða launatöflur og vaktafyrirkomulag "Það liggur ekkert tilboð á borðinu. Það er hægt að segja það fullum fetum.“ 1. desember 2014 12:11
„Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14
Greiða atkvæði um áframhald verkfalls Atkvæðagreiðsla stendur yfir meðal félagsmanna Læknafélags Íslands um áframhaldandi verkfallsaðgerðir. Litlar líkur eru taldar á að samið verði fyrir áramót. 4. desember 2014 07:00
Vill ekki verða síðastur frá borði Kjartan B. Örvar meltingarlæknir á Landspítalanum sagði starfi sínu lausu í gær. Hann segir að sér sé full alvara. Hann ætli ekki að verða síðasti maðurinn til að yfirgefa hið sökkvandi skip. Samningafundi í læknadeilunni lauk nú síðdegis án árangurs. 1. desember 2014 19:30