Vinnustöðvun hefst á ný á miðnætti Linda Blöndal skrifar 7. desember 2014 19:15 Fundi lækna og viðsemjenda lauk á þriðja tímanum í dag hjá Ríkissáttasemjara. Fundurinn hófst klukkan tíu í morgun og var annar boðaður strax klukkan þrjú á morgun. Tveggja daga verkfallslota hefst á miðnætti. Mjög langt er á milli deiluaðila samkvæmt heimildum fréttastofu. Verkfallið hófst þann 27.október og hefur því staðið í um tólf vikur. Næsta verkfallslota hefst á miðnætti í kvöld og nær yfir mörg svið. Þetta eru læknar á aðgerðarsviði, rannsóknarsviði og kvenna- og barnasviði Landspítalans auk lækna á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu og á heilbrigðisstofununum á landsbyggðinni. Fleiri vinnustöðvarnir verða ekki fyrir áramót en vinnustöðvanir verða þéttari ef ekki semst fyrir áramót. Líklegt er að verkfallsboðun á fleiri stofnunum sem læknar starfa á verði einnig strax eftir áramót, eins og á Greiningarstöðinni, Heyrna- og talmeinastöðinni, Sjónstöðinni og hjá Sjúkratryggingum. Í vinnustöðvunum núna, mánudag og þriðjudag, verður bráðaþjónustu sem fyrr sinnt á Spítölum og heilsugæslunni og Læknavaktin verður sem fyrr opin frá því seinni part dags. Yfirlæknar heilsugæslanna verða til taks en á þær stærstu koma um hundrað manns á dag til að hitta lækni. Tengdar fréttir Mikill meirihluti styður kjarabaráttu lækna Rúmlega 78 prósent landsmanna styðja kjarabaráttu lækna samkvæmt nýrri netkönnun Capacent Gallup. 1. desember 2014 15:13 Tveir meltingarlæknar í viðbót segja upp Sigurður Ólafsson, settur yfirlæknir meltingarlækninga á Landspítalanum, segist skilja vel að menn sjái sér ekki lengur fært að starfa á spítalanum. 1. desember 2014 12:04 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14 Hugmynd komin á samningaborðið í læknadeilunni Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, segir hugmyndina hafa komið fram á stuttum fundi hjá Ríkissáttasemjara í kvöld. 4. desember 2014 20:35 Læknar funda hjá sáttasemjara í dag Næsta verkfallslota lækna hefst á miðnætti í kvöld. 7. desember 2014 10:15 Greiða atkvæði um áframhald verkfalls Atkvæðagreiðsla stendur yfir meðal félagsmanna Læknafélags Íslands um áframhaldandi verkfallsaðgerðir. Litlar líkur eru taldar á að samið verði fyrir áramót. 4. desember 2014 07:00 Vill ekki verða síðastur frá borði Kjartan B. Örvar meltingarlæknir á Landspítalanum sagði starfi sínu lausu í gær. Hann segir að sér sé full alvara. Hann ætli ekki að verða síðasti maðurinn til að yfirgefa hið sökkvandi skip. Samningafundi í læknadeilunni lauk nú síðdegis án árangurs. 1. desember 2014 19:30 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti í Bárðarbungu metinn 4,1 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Fundi lækna og viðsemjenda lauk á þriðja tímanum í dag hjá Ríkissáttasemjara. Fundurinn hófst klukkan tíu í morgun og var annar boðaður strax klukkan þrjú á morgun. Tveggja daga verkfallslota hefst á miðnætti. Mjög langt er á milli deiluaðila samkvæmt heimildum fréttastofu. Verkfallið hófst þann 27.október og hefur því staðið í um tólf vikur. Næsta verkfallslota hefst á miðnætti í kvöld og nær yfir mörg svið. Þetta eru læknar á aðgerðarsviði, rannsóknarsviði og kvenna- og barnasviði Landspítalans auk lækna á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu og á heilbrigðisstofununum á landsbyggðinni. Fleiri vinnustöðvarnir verða ekki fyrir áramót en vinnustöðvanir verða þéttari ef ekki semst fyrir áramót. Líklegt er að verkfallsboðun á fleiri stofnunum sem læknar starfa á verði einnig strax eftir áramót, eins og á Greiningarstöðinni, Heyrna- og talmeinastöðinni, Sjónstöðinni og hjá Sjúkratryggingum. Í vinnustöðvunum núna, mánudag og þriðjudag, verður bráðaþjónustu sem fyrr sinnt á Spítölum og heilsugæslunni og Læknavaktin verður sem fyrr opin frá því seinni part dags. Yfirlæknar heilsugæslanna verða til taks en á þær stærstu koma um hundrað manns á dag til að hitta lækni.
Tengdar fréttir Mikill meirihluti styður kjarabaráttu lækna Rúmlega 78 prósent landsmanna styðja kjarabaráttu lækna samkvæmt nýrri netkönnun Capacent Gallup. 1. desember 2014 15:13 Tveir meltingarlæknar í viðbót segja upp Sigurður Ólafsson, settur yfirlæknir meltingarlækninga á Landspítalanum, segist skilja vel að menn sjái sér ekki lengur fært að starfa á spítalanum. 1. desember 2014 12:04 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14 Hugmynd komin á samningaborðið í læknadeilunni Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, segir hugmyndina hafa komið fram á stuttum fundi hjá Ríkissáttasemjara í kvöld. 4. desember 2014 20:35 Læknar funda hjá sáttasemjara í dag Næsta verkfallslota lækna hefst á miðnætti í kvöld. 7. desember 2014 10:15 Greiða atkvæði um áframhald verkfalls Atkvæðagreiðsla stendur yfir meðal félagsmanna Læknafélags Íslands um áframhaldandi verkfallsaðgerðir. Litlar líkur eru taldar á að samið verði fyrir áramót. 4. desember 2014 07:00 Vill ekki verða síðastur frá borði Kjartan B. Örvar meltingarlæknir á Landspítalanum sagði starfi sínu lausu í gær. Hann segir að sér sé full alvara. Hann ætli ekki að verða síðasti maðurinn til að yfirgefa hið sökkvandi skip. Samningafundi í læknadeilunni lauk nú síðdegis án árangurs. 1. desember 2014 19:30 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti í Bárðarbungu metinn 4,1 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Mikill meirihluti styður kjarabaráttu lækna Rúmlega 78 prósent landsmanna styðja kjarabaráttu lækna samkvæmt nýrri netkönnun Capacent Gallup. 1. desember 2014 15:13
Tveir meltingarlæknar í viðbót segja upp Sigurður Ólafsson, settur yfirlæknir meltingarlækninga á Landspítalanum, segist skilja vel að menn sjái sér ekki lengur fært að starfa á spítalanum. 1. desember 2014 12:04
„Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14
Hugmynd komin á samningaborðið í læknadeilunni Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, segir hugmyndina hafa komið fram á stuttum fundi hjá Ríkissáttasemjara í kvöld. 4. desember 2014 20:35
Læknar funda hjá sáttasemjara í dag Næsta verkfallslota lækna hefst á miðnætti í kvöld. 7. desember 2014 10:15
Greiða atkvæði um áframhald verkfalls Atkvæðagreiðsla stendur yfir meðal félagsmanna Læknafélags Íslands um áframhaldandi verkfallsaðgerðir. Litlar líkur eru taldar á að samið verði fyrir áramót. 4. desember 2014 07:00
Vill ekki verða síðastur frá borði Kjartan B. Örvar meltingarlæknir á Landspítalanum sagði starfi sínu lausu í gær. Hann segir að sér sé full alvara. Hann ætli ekki að verða síðasti maðurinn til að yfirgefa hið sökkvandi skip. Samningafundi í læknadeilunni lauk nú síðdegis án árangurs. 1. desember 2014 19:30