Vinnustöðvun hefst á ný á miðnætti Linda Blöndal skrifar 7. desember 2014 19:15 Fundi lækna og viðsemjenda lauk á þriðja tímanum í dag hjá Ríkissáttasemjara. Fundurinn hófst klukkan tíu í morgun og var annar boðaður strax klukkan þrjú á morgun. Tveggja daga verkfallslota hefst á miðnætti. Mjög langt er á milli deiluaðila samkvæmt heimildum fréttastofu. Verkfallið hófst þann 27.október og hefur því staðið í um tólf vikur. Næsta verkfallslota hefst á miðnætti í kvöld og nær yfir mörg svið. Þetta eru læknar á aðgerðarsviði, rannsóknarsviði og kvenna- og barnasviði Landspítalans auk lækna á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu og á heilbrigðisstofununum á landsbyggðinni. Fleiri vinnustöðvarnir verða ekki fyrir áramót en vinnustöðvanir verða þéttari ef ekki semst fyrir áramót. Líklegt er að verkfallsboðun á fleiri stofnunum sem læknar starfa á verði einnig strax eftir áramót, eins og á Greiningarstöðinni, Heyrna- og talmeinastöðinni, Sjónstöðinni og hjá Sjúkratryggingum. Í vinnustöðvunum núna, mánudag og þriðjudag, verður bráðaþjónustu sem fyrr sinnt á Spítölum og heilsugæslunni og Læknavaktin verður sem fyrr opin frá því seinni part dags. Yfirlæknar heilsugæslanna verða til taks en á þær stærstu koma um hundrað manns á dag til að hitta lækni. Tengdar fréttir Mikill meirihluti styður kjarabaráttu lækna Rúmlega 78 prósent landsmanna styðja kjarabaráttu lækna samkvæmt nýrri netkönnun Capacent Gallup. 1. desember 2014 15:13 Tveir meltingarlæknar í viðbót segja upp Sigurður Ólafsson, settur yfirlæknir meltingarlækninga á Landspítalanum, segist skilja vel að menn sjái sér ekki lengur fært að starfa á spítalanum. 1. desember 2014 12:04 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14 Hugmynd komin á samningaborðið í læknadeilunni Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, segir hugmyndina hafa komið fram á stuttum fundi hjá Ríkissáttasemjara í kvöld. 4. desember 2014 20:35 Læknar funda hjá sáttasemjara í dag Næsta verkfallslota lækna hefst á miðnætti í kvöld. 7. desember 2014 10:15 Greiða atkvæði um áframhald verkfalls Atkvæðagreiðsla stendur yfir meðal félagsmanna Læknafélags Íslands um áframhaldandi verkfallsaðgerðir. Litlar líkur eru taldar á að samið verði fyrir áramót. 4. desember 2014 07:00 Vill ekki verða síðastur frá borði Kjartan B. Örvar meltingarlæknir á Landspítalanum sagði starfi sínu lausu í gær. Hann segir að sér sé full alvara. Hann ætli ekki að verða síðasti maðurinn til að yfirgefa hið sökkvandi skip. Samningafundi í læknadeilunni lauk nú síðdegis án árangurs. 1. desember 2014 19:30 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Fundi lækna og viðsemjenda lauk á þriðja tímanum í dag hjá Ríkissáttasemjara. Fundurinn hófst klukkan tíu í morgun og var annar boðaður strax klukkan þrjú á morgun. Tveggja daga verkfallslota hefst á miðnætti. Mjög langt er á milli deiluaðila samkvæmt heimildum fréttastofu. Verkfallið hófst þann 27.október og hefur því staðið í um tólf vikur. Næsta verkfallslota hefst á miðnætti í kvöld og nær yfir mörg svið. Þetta eru læknar á aðgerðarsviði, rannsóknarsviði og kvenna- og barnasviði Landspítalans auk lækna á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu og á heilbrigðisstofununum á landsbyggðinni. Fleiri vinnustöðvarnir verða ekki fyrir áramót en vinnustöðvanir verða þéttari ef ekki semst fyrir áramót. Líklegt er að verkfallsboðun á fleiri stofnunum sem læknar starfa á verði einnig strax eftir áramót, eins og á Greiningarstöðinni, Heyrna- og talmeinastöðinni, Sjónstöðinni og hjá Sjúkratryggingum. Í vinnustöðvunum núna, mánudag og þriðjudag, verður bráðaþjónustu sem fyrr sinnt á Spítölum og heilsugæslunni og Læknavaktin verður sem fyrr opin frá því seinni part dags. Yfirlæknar heilsugæslanna verða til taks en á þær stærstu koma um hundrað manns á dag til að hitta lækni.
Tengdar fréttir Mikill meirihluti styður kjarabaráttu lækna Rúmlega 78 prósent landsmanna styðja kjarabaráttu lækna samkvæmt nýrri netkönnun Capacent Gallup. 1. desember 2014 15:13 Tveir meltingarlæknar í viðbót segja upp Sigurður Ólafsson, settur yfirlæknir meltingarlækninga á Landspítalanum, segist skilja vel að menn sjái sér ekki lengur fært að starfa á spítalanum. 1. desember 2014 12:04 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14 Hugmynd komin á samningaborðið í læknadeilunni Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, segir hugmyndina hafa komið fram á stuttum fundi hjá Ríkissáttasemjara í kvöld. 4. desember 2014 20:35 Læknar funda hjá sáttasemjara í dag Næsta verkfallslota lækna hefst á miðnætti í kvöld. 7. desember 2014 10:15 Greiða atkvæði um áframhald verkfalls Atkvæðagreiðsla stendur yfir meðal félagsmanna Læknafélags Íslands um áframhaldandi verkfallsaðgerðir. Litlar líkur eru taldar á að samið verði fyrir áramót. 4. desember 2014 07:00 Vill ekki verða síðastur frá borði Kjartan B. Örvar meltingarlæknir á Landspítalanum sagði starfi sínu lausu í gær. Hann segir að sér sé full alvara. Hann ætli ekki að verða síðasti maðurinn til að yfirgefa hið sökkvandi skip. Samningafundi í læknadeilunni lauk nú síðdegis án árangurs. 1. desember 2014 19:30 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Mikill meirihluti styður kjarabaráttu lækna Rúmlega 78 prósent landsmanna styðja kjarabaráttu lækna samkvæmt nýrri netkönnun Capacent Gallup. 1. desember 2014 15:13
Tveir meltingarlæknar í viðbót segja upp Sigurður Ólafsson, settur yfirlæknir meltingarlækninga á Landspítalanum, segist skilja vel að menn sjái sér ekki lengur fært að starfa á spítalanum. 1. desember 2014 12:04
„Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14
Hugmynd komin á samningaborðið í læknadeilunni Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, segir hugmyndina hafa komið fram á stuttum fundi hjá Ríkissáttasemjara í kvöld. 4. desember 2014 20:35
Læknar funda hjá sáttasemjara í dag Næsta verkfallslota lækna hefst á miðnætti í kvöld. 7. desember 2014 10:15
Greiða atkvæði um áframhald verkfalls Atkvæðagreiðsla stendur yfir meðal félagsmanna Læknafélags Íslands um áframhaldandi verkfallsaðgerðir. Litlar líkur eru taldar á að samið verði fyrir áramót. 4. desember 2014 07:00
Vill ekki verða síðastur frá borði Kjartan B. Örvar meltingarlæknir á Landspítalanum sagði starfi sínu lausu í gær. Hann segir að sér sé full alvara. Hann ætli ekki að verða síðasti maðurinn til að yfirgefa hið sökkvandi skip. Samningafundi í læknadeilunni lauk nú síðdegis án árangurs. 1. desember 2014 19:30