Gítarleikari Sonic Youth með listasýningu á Íslandi Baldvin Þormóðsson skrifar 15. maí 2014 21:00 Lee Ranaldo og Leah Singer hafa unnið saman síðan 1991. mynd/einkasafn Bandaríski listamaðurinn Lee Ranaldo er best þekktur sem einn af stofnendum og gítarleikari hljómsveitarinnar Sonic Youth en hann er á leið til Íslands með eiginkonu sinni, listakonunni Leah Singer þar sem þau munu setja upp sýninguna Sight Unseen. Sýningin er samvinnuverkefni hjónanna þar sem tónlist og myndbandsverk fléttast saman. Ranaldo og Singer hafa unnið saman síðan 1991 með myndbandsverk og tónlist í lifandi umhverfi en myndefni og hljóð eru fengin úr hversdagsleikanum og býður verkið upp á persónulega túlkun áhorfenda.Gítar hangir úr miðju lofti Titillinn Sight Unseen vitnar í þá hversdagslegu hluti sem maður leiðir oft hjá sér og hvernig nánari skoðun leiðir ýmislegt í ljós. Markmið verksins er að skapa aðstæður þar sem flytjendur og áhorfendur upplifa saman tónlist og mynd. Verkið samanstendur af gítar sem hangir úr miðju lofti og er magnaður upp þráðlaust sem Ranaldo leikur á umkringdur myndefninu á skjám. Hjónin bjóða oft tónlistarfólkii frá því landi sem þau eru stödd að taka þátt og þar sem það er ekkert svið þá hverfa mörkin á milli áhorfenda og flytjenda enn frekar. Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Bandaríski listamaðurinn Lee Ranaldo er best þekktur sem einn af stofnendum og gítarleikari hljómsveitarinnar Sonic Youth en hann er á leið til Íslands með eiginkonu sinni, listakonunni Leah Singer þar sem þau munu setja upp sýninguna Sight Unseen. Sýningin er samvinnuverkefni hjónanna þar sem tónlist og myndbandsverk fléttast saman. Ranaldo og Singer hafa unnið saman síðan 1991 með myndbandsverk og tónlist í lifandi umhverfi en myndefni og hljóð eru fengin úr hversdagsleikanum og býður verkið upp á persónulega túlkun áhorfenda.Gítar hangir úr miðju lofti Titillinn Sight Unseen vitnar í þá hversdagslegu hluti sem maður leiðir oft hjá sér og hvernig nánari skoðun leiðir ýmislegt í ljós. Markmið verksins er að skapa aðstæður þar sem flytjendur og áhorfendur upplifa saman tónlist og mynd. Verkið samanstendur af gítar sem hangir úr miðju lofti og er magnaður upp þráðlaust sem Ranaldo leikur á umkringdur myndefninu á skjám. Hjónin bjóða oft tónlistarfólkii frá því landi sem þau eru stödd að taka þátt og þar sem það er ekkert svið þá hverfa mörkin á milli áhorfenda og flytjenda enn frekar.
Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira