Kim Kardashian les upp úr Fifty Shades of Grey Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. nóvember 2014 17:00 Kim er á allra vörum. vísir/getty Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian ferðast um Ástralíu þessa dagana til að kynna nýja ilminn sinn, Fleur Fatale. Hún heimsótti útvarpsþáttinn Heidi, Will and Woody á 92,9FM í Perth og tók að sér athyglisvert verkefni. Nektarmyndir af Kim sem birtust í tímaritinu Paper í síðustu viku vöktu gríðarlega athygli og töluðu margir um að þær myndu leggja internetið í rúst. Stjórnendur ástralska útvarpsþáttarins vildu hins vegar kanna hvort Kim gæti lagt útvarpið í rúst með því að lesa upp úr erótísku bókinni Fifty Shades of Grey. Kim samþykkti þetta en búið var að skipta út klúru orði fyrir nafn ilmvatns hennar eins og heyra má í myndbandinu hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00 Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00 Kim opnar sig um nektarmyndirnar: "Ég gerði þetta fyrir mig" Lítur á myndirnar sem listaverk. 18. nóvember 2014 17:30 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Fleiri fréttir „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian ferðast um Ástralíu þessa dagana til að kynna nýja ilminn sinn, Fleur Fatale. Hún heimsótti útvarpsþáttinn Heidi, Will and Woody á 92,9FM í Perth og tók að sér athyglisvert verkefni. Nektarmyndir af Kim sem birtust í tímaritinu Paper í síðustu viku vöktu gríðarlega athygli og töluðu margir um að þær myndu leggja internetið í rúst. Stjórnendur ástralska útvarpsþáttarins vildu hins vegar kanna hvort Kim gæti lagt útvarpið í rúst með því að lesa upp úr erótísku bókinni Fifty Shades of Grey. Kim samþykkti þetta en búið var að skipta út klúru orði fyrir nafn ilmvatns hennar eins og heyra má í myndbandinu hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00 Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00 Kim opnar sig um nektarmyndirnar: "Ég gerði þetta fyrir mig" Lítur á myndirnar sem listaverk. 18. nóvember 2014 17:30 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Fleiri fréttir „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Sjá meira
Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00
Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00
Kim opnar sig um nektarmyndirnar: "Ég gerði þetta fyrir mig" Lítur á myndirnar sem listaverk. 18. nóvember 2014 17:30
Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54
Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29