Kim opnar sig um nektarmyndirnar: "Ég gerði þetta fyrir mig" Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. nóvember 2014 17:30 Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var gestur ástralska sjónvarpsþáttarins The Project í dag og opnaði sig um myndirnar sem birtust í tímaritinu Paper í síðustu viku og gerðu allt vitlaust. "Ég var svo spennt að vinna með ljósmyndaranum Jean-Paul Goude og mér fannst það heiður því hann er goðsögn og ég vildi gera þetta til að öðlast sjálfstraust. Sem fyrirmynd er ég ekki að segja að aðrir ættu að gera þetta en fyrir mig var þetta listaverk og það kenndi mér að gera það sem maður vill gera," sagði Kim. Hún er mjög ánægð með útkomuna. "Ég elska myndirnar. Ég gerði þetta fyrir mig. Ég vona að aðrir hafi kunnað að meta þær," bætir hún við. Þáttarstjórnandinn Rove McManus spurði Kim hvort hún geti í alvörunni haldið á kampavínsglasi með afturendanum eða hvort sú mynd hafi verið fótósjoppuð. "Mér var illt í bakinu í viku eftir þessa myndatöku," sagði Kim. "Goude kann að láta mann stilla sér upp og það er klárlega ekki þægilegt," bætti hún við hlæjandi. Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00 Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00 Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00 Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00 "Ég myndi aldrei sýna sköpin mín“ Spéfuglinn Chelsea Handler sendir Kim Kardashian pillu. 14. nóvember 2014 17:30 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Gerir grín að rassamynd Kim Kardashian „Getið hvor er ekta.“ 13. nóvember 2014 19:30 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var gestur ástralska sjónvarpsþáttarins The Project í dag og opnaði sig um myndirnar sem birtust í tímaritinu Paper í síðustu viku og gerðu allt vitlaust. "Ég var svo spennt að vinna með ljósmyndaranum Jean-Paul Goude og mér fannst það heiður því hann er goðsögn og ég vildi gera þetta til að öðlast sjálfstraust. Sem fyrirmynd er ég ekki að segja að aðrir ættu að gera þetta en fyrir mig var þetta listaverk og það kenndi mér að gera það sem maður vill gera," sagði Kim. Hún er mjög ánægð með útkomuna. "Ég elska myndirnar. Ég gerði þetta fyrir mig. Ég vona að aðrir hafi kunnað að meta þær," bætir hún við. Þáttarstjórnandinn Rove McManus spurði Kim hvort hún geti í alvörunni haldið á kampavínsglasi með afturendanum eða hvort sú mynd hafi verið fótósjoppuð. "Mér var illt í bakinu í viku eftir þessa myndatöku," sagði Kim. "Goude kann að láta mann stilla sér upp og það er klárlega ekki þægilegt," bætti hún við hlæjandi.
Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00 Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00 Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00 Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00 "Ég myndi aldrei sýna sköpin mín“ Spéfuglinn Chelsea Handler sendir Kim Kardashian pillu. 14. nóvember 2014 17:30 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Gerir grín að rassamynd Kim Kardashian „Getið hvor er ekta.“ 13. nóvember 2014 19:30 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30
Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00
Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00
Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00
Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00
"Ég myndi aldrei sýna sköpin mín“ Spéfuglinn Chelsea Handler sendir Kim Kardashian pillu. 14. nóvember 2014 17:30
Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54
Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29