Flestum spurningum Landspítalans og Eflingar svarað Samúel Karl Ólason skrifar 25. nóvember 2014 14:00 Ingólfur Þórisson er framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs Landspítalans. Vísir/Getty Framkvæmdastjóri Hreint ehf. fundaði með forsvarsmönnum Landspítalans í morgun vegna gagnrýni Eflingar á kjör starfsfólks fyrirtækisins. Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs Landspítalans segir fundinn hafa verið ágætan og að svör hafi fengist við flestum spurningum. „Við viljum fylgjast með hvernig menn eru að haga sinni vinnu og hvort það sé ekki örugglega verið að fara eftir kjarasamningum,“ segir Ingólfur í samtali við Vísi. Stéttarfélagið Efling hafði sent Landspítalanum bréf vegna málsins en Ingólfur segir að þar sé komið að um tíu atriðum. Efling segir þann ræstingahóp sem sér um þrif á Landspítalanum hafa setið eftir í launahækkunum. Um er að ræða tólf pólska starfsmenn sem sjá um þrif á 26 þúsund fermetra svæði. „Við óskuðum eftir skýringum á þessu. Fundurinn var ágætur en sumt er enn óljóst. Varðandi mörg atriði fengum við fullnægjandi svör, en það eru tvö eða þrjú atriði sem Hreint þarf að fá frekari skýringar á áður en þeir geta svarað okkur.“ Forsvarsmenn Hreint munu funda með Eflingu á morgun þar sem farið verður sérstaklega yfir þau atriði sem enn eru óljós. Ingólfur hefur óskað eftir því að fá Landspítalinn fái að fylgjast með þeim fundi og hann reiknar með því að heyra frá Hreint eftir fundinn á morgun. „Þessu er ekki lokið og við munum væntanlega heyra í fyrirtækinu eftir að þeir eru búnir að tala við Eflingu á morgun.“ Tengdar fréttir Segir meinta óánægju ræstingafólks vera innanhússmál Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um ræstingar hjá Landspítalanum í Fossvogi segir að ólgan í deilunni sé að hluta til byggða á misskilningi. 20. nóvember 2014 19:46 Neitar ásökunum um að fólk fái greitt undir lágmarkslaunum Framkvæmdastjóri ræstingarfyrirtækisins Hreint telur að helsta umkvörtunarefni starfsmanna sinna hafi snúið að ósk um bólusetningu vegna vinnu sinnar á Landspítalanum. 19. nóvember 2014 15:12 Fjármálaráðherra segir að tryggja þurfi kjör ræstingarfólks Bjarni Benediktsson segir að það eigi ekki að breyta neinu varðandi réttindi fólks hvort það vinni hjá ríkinu beint eða í gegnum verktaka. 20. nóvember 2014 13:12 „Ótrúlegt atvik og vanvirða við fólkið“ Pólskt ræstingarfólk óskaði eftir að fulltrúi Eflingar sætu fund með fyrirtækinu Hreint. Hagfræðingi Eflingar var vísað af fundinum. 19. nóvember 2014 09:54 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Framkvæmdastjóri Hreint ehf. fundaði með forsvarsmönnum Landspítalans í morgun vegna gagnrýni Eflingar á kjör starfsfólks fyrirtækisins. Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs Landspítalans segir fundinn hafa verið ágætan og að svör hafi fengist við flestum spurningum. „Við viljum fylgjast með hvernig menn eru að haga sinni vinnu og hvort það sé ekki örugglega verið að fara eftir kjarasamningum,“ segir Ingólfur í samtali við Vísi. Stéttarfélagið Efling hafði sent Landspítalanum bréf vegna málsins en Ingólfur segir að þar sé komið að um tíu atriðum. Efling segir þann ræstingahóp sem sér um þrif á Landspítalanum hafa setið eftir í launahækkunum. Um er að ræða tólf pólska starfsmenn sem sjá um þrif á 26 þúsund fermetra svæði. „Við óskuðum eftir skýringum á þessu. Fundurinn var ágætur en sumt er enn óljóst. Varðandi mörg atriði fengum við fullnægjandi svör, en það eru tvö eða þrjú atriði sem Hreint þarf að fá frekari skýringar á áður en þeir geta svarað okkur.“ Forsvarsmenn Hreint munu funda með Eflingu á morgun þar sem farið verður sérstaklega yfir þau atriði sem enn eru óljós. Ingólfur hefur óskað eftir því að fá Landspítalinn fái að fylgjast með þeim fundi og hann reiknar með því að heyra frá Hreint eftir fundinn á morgun. „Þessu er ekki lokið og við munum væntanlega heyra í fyrirtækinu eftir að þeir eru búnir að tala við Eflingu á morgun.“
Tengdar fréttir Segir meinta óánægju ræstingafólks vera innanhússmál Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um ræstingar hjá Landspítalanum í Fossvogi segir að ólgan í deilunni sé að hluta til byggða á misskilningi. 20. nóvember 2014 19:46 Neitar ásökunum um að fólk fái greitt undir lágmarkslaunum Framkvæmdastjóri ræstingarfyrirtækisins Hreint telur að helsta umkvörtunarefni starfsmanna sinna hafi snúið að ósk um bólusetningu vegna vinnu sinnar á Landspítalanum. 19. nóvember 2014 15:12 Fjármálaráðherra segir að tryggja þurfi kjör ræstingarfólks Bjarni Benediktsson segir að það eigi ekki að breyta neinu varðandi réttindi fólks hvort það vinni hjá ríkinu beint eða í gegnum verktaka. 20. nóvember 2014 13:12 „Ótrúlegt atvik og vanvirða við fólkið“ Pólskt ræstingarfólk óskaði eftir að fulltrúi Eflingar sætu fund með fyrirtækinu Hreint. Hagfræðingi Eflingar var vísað af fundinum. 19. nóvember 2014 09:54 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Segir meinta óánægju ræstingafólks vera innanhússmál Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um ræstingar hjá Landspítalanum í Fossvogi segir að ólgan í deilunni sé að hluta til byggða á misskilningi. 20. nóvember 2014 19:46
Neitar ásökunum um að fólk fái greitt undir lágmarkslaunum Framkvæmdastjóri ræstingarfyrirtækisins Hreint telur að helsta umkvörtunarefni starfsmanna sinna hafi snúið að ósk um bólusetningu vegna vinnu sinnar á Landspítalanum. 19. nóvember 2014 15:12
Fjármálaráðherra segir að tryggja þurfi kjör ræstingarfólks Bjarni Benediktsson segir að það eigi ekki að breyta neinu varðandi réttindi fólks hvort það vinni hjá ríkinu beint eða í gegnum verktaka. 20. nóvember 2014 13:12
„Ótrúlegt atvik og vanvirða við fólkið“ Pólskt ræstingarfólk óskaði eftir að fulltrúi Eflingar sætu fund með fyrirtækinu Hreint. Hagfræðingi Eflingar var vísað af fundinum. 19. nóvember 2014 09:54