Óvissa um útskrift tónlistarnema Heimir Már Pétursson skrifar 25. nóvember 2014 19:30 Formaður Félags tónlistarskólakennara segir að á brattann hafi verið að sækja í kjaraviðræðum sem lauk með samningi snemma í morgun. Samningurinn fer nú í atkvæðagreiðslu sem lýkur áttunda desember næstkomandi. Fjölmargir nemendur misstu kennslu í píanólei og söng eog eins í fræðilega hluta námsins hér í Tónlistarskólanum í Reykjavík og því eru allir mjög fegnir að kennararnir séu komnir aftur til starfa. Sigrún Grendal Jóhannesdóttir formaður Félags tónlistarskólakennara segir að það hafi verið á brattan að sækja í samningaviðræðunum. Kannarar hafi ekki náð fram sínum ýtrustu kröfum en á móti sé samið til skamms tíma og áfram verði sótt á um leiðréttingu kjara tónlistarskólakennara. En fimm vikna verkfall hefur haft áhrif á námsframvindu fjölmargra nemenda, sérstaklega þá sem eru á lokaári. „Þetta hafði áhrif á töluvert marga nemendur. Sumir misstu í rauninni alla sína tíma, bæði hljóðfæratíma og fræðigreinatíma. Sumir misstu bara hljóðfæratíma og aðrir bara fræðigreinatíma. En það voru mjög margir sem urðu fyrir einhvers konar áhrifum,“ segir Þórunn Guðmundsdóttir aðstoðarskólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík þar sem um 150 nemendur stunda nám. Áslaug Rún Magnúsdóttir ætlar að klára áttunda stigið og taka brottfararpróf á klarinett næsta vor og er vissulega fegin að fá loks aftur kennslu í fræðilega hluta námsins. „Jú ég er vissulega ánægð með það en önnin er samt smá ónýt myndi ég segja. Því núna ætti önnin að vera að klárast um þessa eða næstu helgi. Ég er búin að missa fimm tíma úr, þannig að ég veit ekki hvernig þetta verður,“ segir Áslaug Rán. Óvissan er því nokkur hjá Áslaugu Rán, bæði hvað varðar námslok og síðan framhaldsnám. „En ætli ég stefni ekki á eitthvað listnám. Hvort sem það verður einleiks klarinettuleikari eða eitthvað annað,“ segir Áslaug Rán. En er draumur að komast í Sinfóníuna? „Það er náttúrlega gaman en ég held að það sé líka margt annað í boði og það er kannski bjánalegt að helga líf sitt teimur stöðum í Sinfóníuhljómsveit Íslands,“ segir klarinettuleikarinn ungi. Aðstoðarskólastjórinn segir að hliðra verði til með próf, sérstaklega fyrir lokaársnemendur. „Við verðum að finna einhverja leið til þess að þau geti gert það með sóma. Hvort sem þau hafa misst hljóðfæratíma eða fræðigreinar. Því þau vilja náttúrlega halda sínu striki og klára og fara til útlanda eða í Listaháskólann eða hvernig sem það verður,“ segir Þórunn Guðmundsdóttir. Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Formaður Félags tónlistarskólakennara segir að á brattann hafi verið að sækja í kjaraviðræðum sem lauk með samningi snemma í morgun. Samningurinn fer nú í atkvæðagreiðslu sem lýkur áttunda desember næstkomandi. Fjölmargir nemendur misstu kennslu í píanólei og söng eog eins í fræðilega hluta námsins hér í Tónlistarskólanum í Reykjavík og því eru allir mjög fegnir að kennararnir séu komnir aftur til starfa. Sigrún Grendal Jóhannesdóttir formaður Félags tónlistarskólakennara segir að það hafi verið á brattan að sækja í samningaviðræðunum. Kannarar hafi ekki náð fram sínum ýtrustu kröfum en á móti sé samið til skamms tíma og áfram verði sótt á um leiðréttingu kjara tónlistarskólakennara. En fimm vikna verkfall hefur haft áhrif á námsframvindu fjölmargra nemenda, sérstaklega þá sem eru á lokaári. „Þetta hafði áhrif á töluvert marga nemendur. Sumir misstu í rauninni alla sína tíma, bæði hljóðfæratíma og fræðigreinatíma. Sumir misstu bara hljóðfæratíma og aðrir bara fræðigreinatíma. En það voru mjög margir sem urðu fyrir einhvers konar áhrifum,“ segir Þórunn Guðmundsdóttir aðstoðarskólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík þar sem um 150 nemendur stunda nám. Áslaug Rún Magnúsdóttir ætlar að klára áttunda stigið og taka brottfararpróf á klarinett næsta vor og er vissulega fegin að fá loks aftur kennslu í fræðilega hluta námsins. „Jú ég er vissulega ánægð með það en önnin er samt smá ónýt myndi ég segja. Því núna ætti önnin að vera að klárast um þessa eða næstu helgi. Ég er búin að missa fimm tíma úr, þannig að ég veit ekki hvernig þetta verður,“ segir Áslaug Rán. Óvissan er því nokkur hjá Áslaugu Rán, bæði hvað varðar námslok og síðan framhaldsnám. „En ætli ég stefni ekki á eitthvað listnám. Hvort sem það verður einleiks klarinettuleikari eða eitthvað annað,“ segir Áslaug Rán. En er draumur að komast í Sinfóníuna? „Það er náttúrlega gaman en ég held að það sé líka margt annað í boði og það er kannski bjánalegt að helga líf sitt teimur stöðum í Sinfóníuhljómsveit Íslands,“ segir klarinettuleikarinn ungi. Aðstoðarskólastjórinn segir að hliðra verði til með próf, sérstaklega fyrir lokaársnemendur. „Við verðum að finna einhverja leið til þess að þau geti gert það með sóma. Hvort sem þau hafa misst hljóðfæratíma eða fræðigreinar. Því þau vilja náttúrlega halda sínu striki og klára og fara til útlanda eða í Listaháskólann eða hvernig sem það verður,“ segir Þórunn Guðmundsdóttir.
Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira