Pálmi Rafn fundar með FH á morgun Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. nóvember 2014 12:00 Pálmi Rafn Pálmason er á leið frá Lilleström. mynd/lsk.np Pálmi Rafn Pálmason, miðjumaður Lilleström í Noregi, á fund með forráðamönnum FH á morgun, samkvæmt heimildum Vísis. Húsvíkingurinn er líklega á leið heim úr atvinnumennsku og er eftirsóttur, en auk FH-inga eru KR, Valur og KA spennt fyrir því að fá hann í sínar raðir. Pálmi Rafn spilaði síðast hér heima með Val 2008 en fór á miðju sumri til Stabæk þar sem hann dvaldi í fjögur ár. Hann hefur undanfarin þrjú tímabil leikið með Lilleström við góðan orðstír, en hann skoraði níu mörk í 27 leikjum í ár. Samningaviðræður hans við Lilleström hafa gengið illa og eru litlar líkur á að Pálmi Rafn spili undir stjórn Rúnar Kristinssonar hjá liðinu á næsta ári. FH er nú þegar búið að fá til sín tvo öfluga leikmenn, en það keypti Þórarinn Inga Valdimarsson frá ÍBV og samdi við Finn Orra Margeirsson, fyrirliða Breiðabliks. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar vill semja við Pálma Rafn Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari, hefur beðið stjórn félagsins um að gera nýjan samning við Húsvíkinginn Pálma Rafn Pálmason. 17. nóvember 2014 13:27 Pálmi með þrennu fyrir Lilleström Pálmi Rafn Pálmason stal senunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði þrennu fyrir Lilleström sem lagði Start 4-1. 26. október 2014 19:12 Rúnar á leið í erfiðar aðstæður? Margt bendir til þess að Rúnar Kristinsson fyrrverandi þjálfari KR taki við þjálfun norska knattspyrnuliðsins Lilleström en Rúnar gæti komið inn í mjög erfiðar aðstæður. 25. október 2014 12:00 Rúnar: Ég elska Lilleström Rúnar Kristinsson brosti sínu blíðasta á blaðamannafundi Lilleström áðan þar sem hann var kynntur sem nýr þjálfari liðsins. 13. nóvember 2014 13:28 Pálmi Rafn með tilboð frá Val og KA Bíður þó eftir úrlausn þjálfaramálanna hjá Lilleström. 16. október 2014 14:04 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Pálmi Rafn Pálmason, miðjumaður Lilleström í Noregi, á fund með forráðamönnum FH á morgun, samkvæmt heimildum Vísis. Húsvíkingurinn er líklega á leið heim úr atvinnumennsku og er eftirsóttur, en auk FH-inga eru KR, Valur og KA spennt fyrir því að fá hann í sínar raðir. Pálmi Rafn spilaði síðast hér heima með Val 2008 en fór á miðju sumri til Stabæk þar sem hann dvaldi í fjögur ár. Hann hefur undanfarin þrjú tímabil leikið með Lilleström við góðan orðstír, en hann skoraði níu mörk í 27 leikjum í ár. Samningaviðræður hans við Lilleström hafa gengið illa og eru litlar líkur á að Pálmi Rafn spili undir stjórn Rúnar Kristinssonar hjá liðinu á næsta ári. FH er nú þegar búið að fá til sín tvo öfluga leikmenn, en það keypti Þórarinn Inga Valdimarsson frá ÍBV og samdi við Finn Orra Margeirsson, fyrirliða Breiðabliks.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar vill semja við Pálma Rafn Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari, hefur beðið stjórn félagsins um að gera nýjan samning við Húsvíkinginn Pálma Rafn Pálmason. 17. nóvember 2014 13:27 Pálmi með þrennu fyrir Lilleström Pálmi Rafn Pálmason stal senunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði þrennu fyrir Lilleström sem lagði Start 4-1. 26. október 2014 19:12 Rúnar á leið í erfiðar aðstæður? Margt bendir til þess að Rúnar Kristinsson fyrrverandi þjálfari KR taki við þjálfun norska knattspyrnuliðsins Lilleström en Rúnar gæti komið inn í mjög erfiðar aðstæður. 25. október 2014 12:00 Rúnar: Ég elska Lilleström Rúnar Kristinsson brosti sínu blíðasta á blaðamannafundi Lilleström áðan þar sem hann var kynntur sem nýr þjálfari liðsins. 13. nóvember 2014 13:28 Pálmi Rafn með tilboð frá Val og KA Bíður þó eftir úrlausn þjálfaramálanna hjá Lilleström. 16. október 2014 14:04 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Rúnar vill semja við Pálma Rafn Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari, hefur beðið stjórn félagsins um að gera nýjan samning við Húsvíkinginn Pálma Rafn Pálmason. 17. nóvember 2014 13:27
Pálmi með þrennu fyrir Lilleström Pálmi Rafn Pálmason stal senunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði þrennu fyrir Lilleström sem lagði Start 4-1. 26. október 2014 19:12
Rúnar á leið í erfiðar aðstæður? Margt bendir til þess að Rúnar Kristinsson fyrrverandi þjálfari KR taki við þjálfun norska knattspyrnuliðsins Lilleström en Rúnar gæti komið inn í mjög erfiðar aðstæður. 25. október 2014 12:00
Rúnar: Ég elska Lilleström Rúnar Kristinsson brosti sínu blíðasta á blaðamannafundi Lilleström áðan þar sem hann var kynntur sem nýr þjálfari liðsins. 13. nóvember 2014 13:28
Pálmi Rafn með tilboð frá Val og KA Bíður þó eftir úrlausn þjálfaramálanna hjá Lilleström. 16. október 2014 14:04